Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkraþjálfarar! Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Endurhæf- ingarstöð Kolbrúnar, Bolholti 6, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í símum 34386 og 611785. ENDURHÆFINGARSTÖD KOLBRÚNAR Járnamenn Óskum eftir járnamönnum. Mikil og góð vinna á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í símum 77430 — 20812 og 629991 milli kl. 18.00-20.00. Einnig í bílasímum 985-21147 og 21148 á daginn. BYG9INGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnl 31 S 20812 — 622991 Afgreiðsla Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 13.30-16.00 mánudag og þriðjudag. Lækjargötu 6a. Tfskufataverslun á nýjum og glæsilegum stað í bænum óskar eftir ábyggilegri manneskju til afgreiðslu. Krefjandi starf. Æskilegur aldur umsækjenda 25-35 ára. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Sjáumst! Aliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 45 689877 REYKJKMÍKURBORG Stödícx Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra Bólstaðarhlíð 43 Óskar eftir að ráða: 1. Starfsfólk til starfa í þjónustumiðstöð og heimilishjálp. 2. Fótasérfræðing. 3. Kennara með myndlista- og handíða- menntun. 4. Sjúkraliða í 80% starf. Ef þú hefur áhuga, hefur gaman af að vinna með öðrum, þroskast í starfi og takast á við verkefni, þá eru nánari upplýsingar í síma og á staðnum. Forstöðumenn: Sími 685052. Heildverslun með snyrtivörur, skartgripi og ýmislegt annað óskar eftir stúlku hálfan daginn frá kl. 13-18. Þarf að hafa bíl til umráða og vera hress og sjálfstæð. Hringið í síma 42999 eða 77093 eftir kl. 19. Þroskaþjálfar Eftirfarandi stöður þroskaþjálfa við þjálfunar- stofnunina Lækjarás eru lausarti! umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. 1. Staða deildarþroskaþjálfa á eldri deild. 50% staða. Vinnutími eftir hádegi. Starfs- svið: Verkstjórn, umönnun og þjálfun fólks á aldrinum 35-65 ára. Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi. 2. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild. Full staða. Starfssvið: Þjálfun og umönn- un fjögurra einstaklinga á aldrinum 17-26 ára. Staðan veitist frá 1. janúar 1988. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða skipulagshæfileika og eiga auð- velt með samstarf við mismunandi starfs- stéttir svo og forráðamenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnun- um Styrktarfélags vangefinna og á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Lækjaráss í síma 39944. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID S. 29000 Hjúkrunarfræðingur — speglunardeild Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% afleys- ingastöðu á speglunardeild Landspítalans. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða 487. Hjúkrunarfræðingar Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins og vökudeild Barnaspítala Hrings- ins. Við bjóðum meðal annars uppá: aðlögun- artíma með reyndum hjúkrunarfræðingi, fjölbreytt, áhugavert og skapandi starf, litlar notalegar deildir með aðeins 12-14 sjúkling- um,- góða vinnuaðstöðu og samvinnu við skemmtilegt fólk,- möguleika á símenntun og aðgang að bókasafni. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-285. Reykjavík 15. nóvember 1987. RÍKISSPÍTAIAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis- spítala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðþorgarsvæðinu; á Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar I Reykjavík. Kristnesspitali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Yfirfélagsráðgjafi Laus er staða yfirfélagsráðgjafa á vefrænar deildir spítalans. Upplýsingar veita yfirlæknir endurhæfingar- deildar í síma 685177 og skrifstofustjóri í síma 696204. Starfsfólk Starfsmaður óskast til ræstinga í hlutastarf á Meðferðarheimilið við Kleifarveg, einnig óskast starfsmaðurtil ræstinga á skurðlækn- ingadeild Fæðingarheimilis Reykjavíkur. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 696600/516. Barngóð manneskja óskast frá áramótum til að gæta ungbarns í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 16773. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD S. 29000 Barna og unglingadeild Barna- og unglingadeild Landspítalans er þroskandi vinnustaður, þar ríkir góður starfs- andi. Deildin er í fallegu endurnýjuðu húsi við Dalbraut.Hjúkrunarfræðingar, fóstrur, þroskaþjálfar og meðferðarfulltrúar óskast til starfa nú þegar. Vinnutími er 8.00 - 16.00 á dagdeild, á legudeildum er vaktavinna þ.e.a.s. dag -, kvöld - og næturvaktir. Upplýsingar um stöðurnar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 84611. Reykjavík 15. nóvember 1987. Starfsfólk óskast Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64, Reykjavík, sem er sjálfseign- arstofnun, tekur til starfa í desember. Óskað er að ráða eftirtalið starfsfólk: Deildarstjóra Aðstoðardeildarstjóra. Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir. Sjúkraliða á allar vaktir. Aðstoðarfólk í aðhlynningu. Starfsfólk í ræstingu og býtibúr. Um er að ræða fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi. Athugið að hjúkrunarfólk sem annast hjúkrun aldraðra fær eins launaflokks hækkun. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Borgartúni 33, 3. hæð. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 39962 kl. 13.00-16.00 virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.