Morgunblaðið - 15.11.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkraþjálfarar!
Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Endurhæf-
ingarstöð Kolbrúnar, Bolholti 6, hálfan eða
allan daginn.
Upplýsingar í símum 34386 og 611785.
ENDURHÆFINGARSTÖD
KOLBRÚNAR
Járnamenn
Óskum eftir járnamönnum. Mikil og góð
vinna á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í símum 77430 — 20812 og
629991 milli kl. 18.00-20.00.
Einnig í bílasímum 985-21147 og 21148 á
daginn.
BYG9INGAFÉLAG
GYLFA & GUNNARS
Borgartúnl 31 S 20812 — 622991
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða starfsmann til
afgreiðslustarfa strax.
Upplýsingar á skrifstofunni kl. 13.30-16.00
mánudag og þriðjudag.
Lækjargötu 6a.
Tfskufataverslun
á nýjum og glæsilegum stað í bænum óskar
eftir ábyggilegri manneskju til afgreiðslu.
Krefjandi starf. Æskilegur aldur umsækjenda
25-35 ára.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Sjáumst!
Aliðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 45 689877
REYKJKMÍKURBORG
Stödícx
Félags- og þjónustu-
miðstöð aldraðra
Bólstaðarhlíð 43
Óskar eftir að ráða:
1. Starfsfólk til starfa í þjónustumiðstöð
og heimilishjálp.
2. Fótasérfræðing.
3. Kennara með myndlista- og handíða-
menntun.
4. Sjúkraliða í 80% starf.
Ef þú hefur áhuga, hefur gaman af að vinna
með öðrum, þroskast í starfi og takast á við
verkefni, þá eru nánari upplýsingar í síma
og á staðnum.
Forstöðumenn: Sími 685052.
Heildverslun
með snyrtivörur, skartgripi og ýmislegt
annað óskar eftir stúlku hálfan daginn frá
kl. 13-18. Þarf að hafa bíl til umráða og vera
hress og sjálfstæð.
Hringið í síma 42999 eða 77093 eftir kl. 19.
Þroskaþjálfar
Eftirfarandi stöður þroskaþjálfa við þjálfunar-
stofnunina Lækjarás eru lausarti! umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk.
1. Staða deildarþroskaþjálfa á eldri deild.
50% staða. Vinnutími eftir hádegi. Starfs-
svið: Verkstjórn, umönnun og þjálfun fólks
á aldrinum 35-65 ára. Staðan veitist strax
eða eftir nánara samkomulagi.
2. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild.
Full staða. Starfssvið: Þjálfun og umönn-
un fjögurra einstaklinga á aldrinum 17-26
ára. Staðan veitist frá 1. janúar 1988.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
hafa góða skipulagshæfileika og eiga auð-
velt með samstarf við mismunandi starfs-
stéttir svo og forráðamenn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnun-
um Styrktarfélags vangefinna og á skrifstofu
félagsins, Háteigsvegi 6.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona
Lækjaráss í síma 39944.
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHAID S. 29000
Hjúkrunarfræðingur
— speglunardeild
Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% afleys-
ingastöðu á speglunardeild Landspítalans.
Dagvinna.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 29000-508 eða 487.
Hjúkrunarfræðingar
Barnaspítali
Hringsins
Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala
Hringsins og vökudeild Barnaspítala Hrings-
ins. Við bjóðum meðal annars uppá: aðlögun-
artíma með reyndum hjúkrunarfræðingi,
fjölbreytt, áhugavert og skapandi starf, litlar
notalegar deildir með aðeins 12-14 sjúkling-
um,- góða vinnuaðstöðu og samvinnu við
skemmtilegt fólk,- möguleika á símenntun
og aðgang að bókasafni.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 29000-285.
Reykjavík 15. nóvember 1987.
RÍKISSPÍTAIAR
Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um
3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu
og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis-
spítala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðþorgarsvæðinu; á
Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, Kópavogshæli, auk
hjúkrunarheimila víðs vegar I Reykjavík. Kristnesspitali og
Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspítölum.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stödur
Yfirfélagsráðgjafi
Laus er staða yfirfélagsráðgjafa á vefrænar
deildir spítalans.
Upplýsingar veita yfirlæknir endurhæfingar-
deildar í síma 685177 og skrifstofustjóri í
síma 696204.
Starfsfólk
Starfsmaður óskast til ræstinga í hlutastarf
á Meðferðarheimilið við Kleifarveg, einnig
óskast starfsmaðurtil ræstinga á skurðlækn-
ingadeild Fæðingarheimilis Reykjavíkur.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
696600/516.
Barngóð manneskja
óskast frá áramótum til að gæta ungbarns
í Skerjafirði.
Upplýsingar í síma 16773.
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHALD S. 29000
Barna og
unglingadeild
Barna- og unglingadeild Landspítalans er
þroskandi vinnustaður, þar ríkir góður starfs-
andi. Deildin er í fallegu endurnýjuðu húsi
við Dalbraut.Hjúkrunarfræðingar, fóstrur,
þroskaþjálfar og meðferðarfulltrúar óskast
til starfa nú þegar. Vinnutími er 8.00 - 16.00
á dagdeild, á legudeildum er vaktavinna
þ.e.a.s. dag -, kvöld - og næturvaktir.
Upplýsingar um stöðurnar gefur hjúkrunar-
framkvæmdastjóri í síma 84611.
Reykjavík 15. nóvember 1987.
Starfsfólk óskast
Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól,
Kleppsvegi 64, Reykjavík, sem er sjálfseign-
arstofnun, tekur til starfa í desember. Óskað
er að ráða eftirtalið starfsfólk:
Deildarstjóra
Aðstoðardeildarstjóra.
Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir.
Sjúkraliða á allar vaktir.
Aðstoðarfólk í aðhlynningu.
Starfsfólk í ræstingu og býtibúr.
Um er að ræða fullt starf eða hluta-
starf eftir samkomulagi.
Athugið að hjúkrunarfólk sem annast
hjúkrun aldraðra fær eins launaflokks
hækkun.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
Borgartúni 33, 3. hæð.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá
hjúkrunarforstjóra í síma 39962 kl.
13.00-16.00 virka daga.