Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á vorönn 1988 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1988 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verður að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. des. nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjóranám býður skólinn upp á vélavarðarnám er tekur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarð- arréttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 08.00-16.00 alla daga. Sími 19755. Skólameistari. — Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð fyrir skólavist í janúar 1988 liggja frammi á skrifstofu skólans, Suð- urlandsbraut 6, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. Skólastjóri. Tilboð Óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volkswagen Golf árg. 1987 Honda Cicic árg.1986 B.M.W. 320 árg.1982 Chevrolet Malibu árg. 1981 Datsun Sherry árg.1979 Mazda 323 árg. 1981 Mazda 929 Stadion árg. 1982 Mazda 626 árg. 1983 M.B. Galant árg.1985 Suzuki Aito árg. 1981 Daihatsu Charade árg. 1983 Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 685332, Mánudaginn 16. nóvember frá kl. 12.30 til kl. 17.00 sama dag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 17.00 sama dag. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Rafeindavirkjanám - lokaáfangi Póst- og símamálastofnunin býður rafeinda- virkjanemum á 7. önn í bóklegt nám og starfsþjálfun, sem hefst í byrjun janúar 1988. Útskrifast þeir þá sem rafeindavirkjar frá Póst- og símaskólanum eftir 13 mánuði. Starfsþjálfun, sem er fólgin í uppsetningu og viðhaldi á mörgum og mismunandi tækj- um og kerfum, fer fram í ýmsum deildum stofnunarinnar í Reykjavík og víðsvegar um landið. Laun eru greidd á námstímanum. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, berist Póst- og símaskólanum fyrir 10. desember nk. Nánari upplýsinar eru veittar í Póst- og síma- skólanum í síma 91-26000. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, hjá dyravörðum Landssíma- hússins við Austurvöll og Múlastöðvar við Suðurlandsbraut og ennfremur á póst- og símstöðvum. Reykjavík 12. nóv. 1987. Skólastjóri. Flensborgarskólinn í Hafnarfíröi Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á vorönn 1988 þurfa að hafa borist skólanum fyrir 1. desember nk. Nemendur sem gert hafa hlé á námi sínu en ætla að koma aftur í skólann, þurfa einnig að hafa samband við skólann fyrir sama tíma. Innritun í öldungadeild fer fram 4. og 5. jan- úar og verður nánar auglýst síðar. Skólameistari. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp og verða til sýnis mánudaginn 16. nóvember á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 TPYGGINGAR BRunnsðr Meðeigandi óskast Fyrirtækið sem hefur starfað í 15 ár, er með góð erlend umboð og viðskiptasambönd um allt land og selur bæði í heildsölu og smásölu. Kaupandi þyrfti að taka að sér rekstur heild- söludeildar, en þar eru umtalsverðir mögu- leikar á aukningu. Kaupandi þarf að hafa talsvert fjármagn eða tryggingar og einhverja reynslu af heildverslun. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember merkt: „Meðeigandi - 6138“. Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Iðn- skólans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi búnað: 10-16 PC tölvur með 2 disklingadrifum, a.m.k. 512 KB vinnsluminni, hlið og rað- tengli. Jafnframt er óskað eftir því að tölvun- um fylgi grafískt skjákort, með fullkominni teiknigetu. Ennfremur er óskað eftir upplýsingum um verðmismun ef 4 tölvum fylgir 20 MB harður diskur. Óskað er eftir því að tölvurnar séu til af- greiðslu fyrir 1. janúar n.k. Tilboðin skulu hafa borist til Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar í síðasta lagi mánudaginn 30. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SJÓVÁ Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: MMC LancerGLX4WD Daihatsu Charade Toyota Tercel 4WD Toyota Corolla NizzanSunnySL Citroen AX 10 BMW316 TRabant Lada1500 Subaru 1800 ST4WD Toyota Corolla Subaru Justy4WD Lada 1500 Daihatsu Charade Fiat Panda Daihatsu Charade Lada Mazda 929 Mazda 626 2000 Mazda 626 2000 Honda Prelude Volvo 244 BMW520 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1979 árgerð 1979 árgerð 1976 árgerð 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23, mánudag og þriéjudag, frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 18. nóvember. Suðurlandsbraut 4, sími (91 )-82500. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Tæki í eldhús og þvotta- herbergi Félagsstofnun stúdenta óskar hér með eftir tilboðum í eldavélar - ofna, eldhúsviftur og kælikskápa, í 63 íbúðir í 1. áfanga nýrra stúd- entagarða. Þá er óskað eftir tilboðum vegna þvottavéla og þurrkara í sameiginlegt þvottaherbergi. Tilboð verða opnuð í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, miðvikudaginn 9. desember kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Barónsstíg 5, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Félagsstofnun stúdenta. VEGAGERÐIN Utboð Eyjafjarðarbraut eystri um Kaupang Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3 km, fyllingar 35.000 rúmm, burðarlag 8.000 rúmm. Verki skal lokið eigi síðar en 15. ágúst 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 8. desember 1987 á sömu stöðum. Vegamálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.