Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
Líkan af ráðhúsinu og umhverfi. Skothúsvegur hefur verið fjarlægður en í hans stað er kominn hólmi í Ijörninni miðri.
RÁÐHÚS VIÐ TJÖRNINA:
Bæjarpryði
eða umhverfísspjöll
— Ráðhúshugmyndir að fomu og nýju
Pyrirhugað ráðhús 1987.
-
UNDANFARNAR vikur
og mánuði hafa Reyk-
vikingar rætt og deilt um
fyrirhug-aða ráðhúsbygg-
ingu í norðvesturhorni
Tjaraarinnar, á svo-
nefndri Bárulóð. Ymsir
hafa haft á orði að þessi
umræða hljómi kunnug-
lega. — Og mikið rétt,
umræður og áf orm um
byggingu ráðhúss hafa
öðru hvoru verið ofan-
lega á baugi í Reykjavík.
Ráðstofa í Reykjavík
í bréfi frá Rentukammeri (skrif-
stofa fjármála í Kaupmannahöfn)
til Ólafs Stefánssonar Stiftamt-
manns, árið 1799, er þörf á opin-
berum byggingum í Reykjavík gerð
að umtalsefni. M.a. er minnst á
„ráðstofu". 1835 gerði Tómas Sæ-
mundsson einnig þessa nauðsyn að
umtalsefni, í grein í Fjölni.
Hvar á ráðhús að vera?
Ekki fer miklum sögum af áhuga
Reykvíkinga á ráðhúsbyggingu fyrr
en nokkuð er liðið á tuttugustu öld-
ina. 1918 hafði Knud Ziemsen
forgöngu fyrir því að skipa nefnd
um byggingu ráðhúss og 1919 var
Stjómarráðinu sent erindi um af-
hendingu á lóðinni á homi Kalk-
ofnsvegar og Hverfisgötu undir
ráðhús. Ekkert varð þó af þeim
áformum. Það var einnig rætt um
fleiri byggingarstaði undir ráðhús
á millistríðsámnum, t.d. kom Skóla-
vörðuholtið til tals og einnig vom
athugaðar lóðir við Lækjargötu.
Áformin um ráðhúsbygginguna
urðu þó varla markviss fyrr en
1941 15. maí það ár kýs bæjar-
stjóm sérstaka ráðhúsnefnd. Kosnir
vom: Guðmundur Ásbjömsson for-
maður nefndarinnar, Helgi H.
Eiríksson, Bjami Benediktsson,
Jónas Jónsson og Jón Axel Péturs-
son. Ráðhúsnefndin hélt öðm hvom
fundi og 13. maí 1943 lagði nefnd-
in til við bæjarstjóm að ráðhús yrði
byggt við norðurenda Tjarnarinnar,
milli Lækjargötu og Tjamargötu.
Fundargerð ráðhúsnefndar var lögð
fram í bæjarstjóm 20. s.m. Tillaga
nefndarinnar um staðsetningu
byggingarinnar var strax mjög
umdeild, menn settu ýmislegt fyrir
sig, t.a.m. að höfuðprýði Reykjavík-
ur, Tjörnin, myndi minnka óbæri-
lega, gmnnur undir byggingunni
yrði ótraustur bg einnig var það
áhyggjuefni að of þröngt yrði um
ráðhúsið á þessum stað. Guðmund-
ur Hannesson prófessor fann
staðsetningunni ýmislegt til foráttu
og taldi hugmyndina vera komna
frá Guðjóni Samúelsyni. „Gamall
Reykvíkingur“ taldi t.d. að „ráð-
húsið í Tjöminni færi síst betur en
ryðguðu jámtunnumar“ og lagði til
að byggt yrði á ísbjamarlóðinni, á
homi Skothúsvegar og Tjamar-
götu.
21. desember 1945 samþykkti
bæjarráð að efna til hugmyndasam-
keppni um staðsetningu ráðhúss.
1946 var boðið til samkeppni um
ráðhúsið. Gert var ráð fyrir þremur
stöðum: í norðurenda Tjarnarinnar,
í Grjótaþorpi gegnt Áusturstræti
og í Gijótaþorpi norðan Túngötu.
Dómnefnd var skipuð af bæjarráði
og Húsameistarafélagi Islands. 18.
júlí var álitsgerð dómnefndar lögð
fram í bæjarráði. Engin fyrstu verð-
laun vom veitt. Önnur verðlaun
hlaut tillaga frá Ágústi Pálssyni,
sem gerði ráð fyrir byggingu við
Lækjargötu sunnan Bókhlöðustígs,
á lóð gamla Miðbæjarbarnaskólans.
Þriðju verðlaun A hlaut tillaga frá
Gísla Halldórssyni, Sigvalda Thord-
arsyni og Kjartani Sigurðsyni í
samvinnu við Einar Borg. Sú tillaga
gerði ráð fyrir byggingu í norður-
er áfítleÆir fístínn
Menning og listir skipa veglegan sess í dagskrá Sjónvarpsins í vetur.
Þar ber hæst nýjan þátt: Gleraugað á mánudögum, þar sem fjallað er um
menningarmál.
Tilbury, mynd Viðars Víkingssonar eftir sögu Þórarins Eldjárns, er á dagskrá
um jólin.
Að auki:
Merkir samtímamenn, viðtalsþættir á mánudögum.
Matarlyst, nýir þættir í umsjón Sigmars B. Haukssonar og Bryndísar
Jónsdóttur á föstudögum.
Hér nefnum við aðeins hið innlenda, en utan úr heimi er einnig von á
afbragðsefni. Og mundu að síðdegis á sunnudögum geturðu gengið að góðu
efni vísu, svo sem tónlistarþáttum og sígildum kvikmyndum.
Fylgstu með Sjónvarpinu - og njóttu vel.