Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 2

Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 Loðnan mis- samvinnuþýð LOÐNUVEIÐAR markast mjög af því hve samvinnuþýðir veð- urguðirnir og ioðnan eru við sjómenn. Eftir metveiði á föstu- dag kom afturkippur í þessa samvinnu og var lítil veiði þar til í gær, er þokkalegt kropp var á miðunum. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin skip um afla á föstudag: Keflvíkingur KE 520 til Reykjavíkur, Jón Kjartans- son SU 1.100 til Eskifjarðar, Þórður Jónasson EA 720 í Krossa- nes, Grindvíkingur GK 1.000 til Grindavíkur,_ Guðmundur Ólafur ÓF 570 til Ólafsfjarðar, Eldborg HF 1.440 til Eskifjarðar, Jón Finnsson RE 1.130 til Siglufjarð- ar, Hrafn GK 600 til Grindavíkur, Ungi maðurinn ófundinn Höfrungur AK 880 til Akraness, ísleifur VE 730 til Siglufjarðar, Þórshamar GK 600 til Þórshafn- ar, Víkingur AK 1.200 til Akra- ness, Rauðsey AK 620 til Þórshafnar Bjami Ólafsson AK 1.150 til Reykjavíkur, Svanur RE 670 til Reykjavíkur, Sigurður RE 1.400 til Vestmannaeyja og Berg- ur VE 500 til Siglufjarðar. Á laugardag fór Börkur NK með 930 lestir til Neskaupstaðar og á mánudag fór Súlan EA með 800 í Krossanes, Albert GK 720 og Hrafn GK 630 til Grindavíkur. Síðdegis á þriðjudag voru eftir- talin skip búin að tilkynna afla: Þórshamar GK 590 til Þórshafn- ar, Víkingur AK 1.350 til Akra- ness, Hilmir SU 1.050 til Neskaupstaðar, Fífill GK 460 til Reykjavíkur, Hilmir II SU 580 til Siglufjarðar, ísleifur VE 740 til Siglufjarðar og Skarðsvík SH 660 og var á austurleið. OLLL0SUNA RUSLi 0G 0NYTUM BÍLUM ER ÓHEÍMÍL HER Morgunblaðið/Sverrir Nýtt hlið í Kapelluhrauni Nýtt hlið hefur verið sett upp við veginn í Kap- elluhrauni, að tilhlutan Landgræðslusjóðs, Hafnarfjarðarbæjar og Kvartmíluklúbbsins. Að sögn Bjarna Bjamasonar í Kvartmíluklúbbnum var sett upp hlið fvrir nokkm en daginn eftir hafði það verið brotið niður. Nú hafa stólpar verið steyptir og skilti sett upp með varaaðar- orðum sem banna að losa þama msl en eins og komið hefur fram í fréttum Morgunblaðsins er kominn vísir að „bílakirkjugarði“ í hrauninu. Fyrirhugaðar aðgerðir Greenpeacesamtakanna gegn hvalveiðum íslendinga Verðum að svara með aukinni kynningu á okkar hagsinunum - segir Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra UNGI maðurinn, sem lögreglan í Reykjavík hefur lýst eftir síðan í gærmorgun, var ófundinn seint í gserkvöldi. Björgunarsveitir höfðu þá leitað hans og munu þær halda leit áfram í dag. Maðurinn, Guðmundur Finnur Bjömsson frá Hvannabrekku, 20 ára gamall, sást síðast um kl. 2.10 að- faranótt sunnudagsins. Þá kom hann á stöð slökkviliðsins á Reykjavíkur- flugvelli, en fór aftur þaðan skömmu síðar. Hans var leitað í gær í ná- grenni flugvallarins. Guðmundur Finnur er um 182 cm hár, grannur og ljóshærður og notar gleraugu. Þegar hann sást síðast var hann klæddur í ljósgráan herrafata- jakka, ijósgráar buxur, í skyrtu og með bindi og í svörtum skóm. FRAM ERU komnar hugmyndir um breytingu á stjómun veiða á rækju og veiðum smábáta frá fyr- irliggjandi fmmvarpi til laga. Þær felast meðal annars í takmörkun á flutningi djúprækju til vinnslu milli staða og hins vegar verður veiðistjórnun smábáta litlu rýmri en áætlað hafði verið. Áfram er fyrirhugað að úthluta djúprækjuaflanum á einstök skip. Til að koma til móts við óskir Félags STEINGRÍMUR Hermannsson utanríkisráðherra segir að ís- lendingar verði að svara áróðri umhverfisvemdarsamtaka gegn kvóta á vinnslustöðvar. Með þessu móti er talið að koma megi í veg fyrir mikinn flutning á rækjuafla milli vinnslustaða. Þá eru uppi hugmyndir um að skipta smábátum í þrjá meginflokka; yfir 6 brúttólestir að stærð og tvo flokka undir 6 lestum. Þeir bátar í lægri flokknum, sem stunda línu- og handfæraveiðar, sæti svipuðum tak- mörkunum í dagafjölda, sem veiðar eru leyfðar og áður var, en megi hvalveiðum á réttan máta með aukinni almennri kynningu á hagsmunum íslendinga varðandi nýtingu hvalastofna og þeirri ekki stunda netaveiðar á botnfíski. Þeir bátar, sem haft hafa netaveiði- leyfi, eigi hins vegar kost á því að falla undir aflahámark á hvem bát, eins og er hjá þeim stærri. Þar verði annaðhvort um að ræða aflahámark á hvem bát 50 til 70 lestir af þorski, eða reynslu síðustu ára, þó aldrei meira en um 135 lestir. Kvóti verður ekki framseljanlegur og ekki verður tekið mið af afla, það sem eftir er ársins. afstöðu að vissulega beri að verada bæði hval og sel en það beri einnig að nýta þessar skepn- ur á skynsamlegan máta eins og fiskistofna. Steingrímur segir að von sé á fulltrúum frá banda- rísku almannatengslafyrirtæki til íslands i janúar nk. til að ræða þessi mál. Morgunblaðið skýrði frá því á þriðjudag að Greenpeace-samtökin hygðu á viðamiklar aðgerðir gegn Islendingum og hagsmunum ís- lenskra fyrirtækja bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu vegna hvalveiða íslendinga. Steingrímur sagði í gær að hann teldi þetta hljóta að hvetja íslendinga til kynn- ingarátaks og það gengi ekki til lengdar að reyna að leiða þennan áróður hjá sér og reyna að þegja hann í hel. Steingrímur sagði þó að í Banda- ríkjunum virtust fáir sér meðvitaðir um áróður umhverfisverndarsam- takanna og þeir sem litu á málið frá vísindalegum sjónarhóli hefðu ekkert á móti hæfilegri nýtingu sem viðhéldi stofnunum. „Ég hitti til dæmis einn af upphafsmönnum þessarar herferðar í Bandaríkjunum og þegar ég spurði hann hvort hann ætlaðist til þess að hvalir fái að lifa eins og heilagar kýr í sjónum sagði hann nei, það væri alls ekki mein- ingin, heldur að stofnamir fái að ná viðunandi stærð áður en þeir eru nýttir. Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að byggja okkar málstað á því að við viljum að stofnarnir nái eðlilegri stærð og verði síðan nýttir á eðlilegan máta undir alþjóðlegu eftirliti. Það er hlutur sem við get- um vel sætt okkur við ef menn vildu koma sér saman um það hver stærð hinna ýmsu hvalastofna eigi að vera,“ sagði Steingrímur Her- mannsson. Fiskveiðistjórnuniii: Hámark sett á rækjuvinnslustöðvar rækju- og hörpudiskframleiðenda um að fá helming kvótans, eru hugmynd- ir um að setja hámark á þann afla, sem vinnslustöðvamar taka til vinnslu. Við það verði tekið mið af hugmyndum félagsins um skiptingu Niðurstöður nefndar sem rannsakað hefur fjárlög þessa áratugar: Arviss tekjuafgang- í dag BLAO B ur af rekstri ríkissjóðs Eyjólfur Konráð Jónsson segist ekki samþykkja stórfelldar skattahækkanir á fjárlögum NEFND, sem rannsakað hefur fjárlög undanfarinna ára, hefur kom- ist að þeirri niðurstöðu að vemlegur tekjuafgangur hafi orðið af rekstri ríkissjóðs undanfarin ár þegar tekin em með í reikninginn lán úr ýmsum sjóðum rikisins sem endurgreidd em með fullri verðtrygg- ingu og vöxtum. í fjárlögum séu þessi lán hinsvegar gerð upp eins og þau séu óendurkræfir styrkir. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingis- maður upplýsti þetta á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins og lýsti þvi jafnframt yfir, að stefna ríkisstjómarinnar í peningamálum væri röng og að hann myndi aldrei samþykkja skattahækkanir sem næmu milljörðum króna við afgreiðslu fjárlaga. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Eyjólfur Konráð fékk frá nefnd- inni hefur ríkissjóður verið rekinn með verulegum tekjuafgangi síðustu ár ef lán úr byggingarsjóðunum, byggðasjóði, Lánasjóði íslenskra námsmanna, orkusjóði og Lánasjóði sveitarfélaganna eru ekki reiknuð sem gjöld í A-hluta fjárlaga eins og gert er í fjárlögum. Samkvæmt þessu var tekjuafgangur 3,4% af landsframleiðslu árið 1980, 3,5%. 1981, 3,9% 1982, 0,3% 1983, 3,4% 1984 og 1% árið 1985. Landsfram- leiðslan í ár er áætluð 240 milljarðar króna. Eyjólfur Konráð greindi frá þessu á flokksráðsfundinum og lýsti þeirri skoðun sinni, að skattahækkanir og takmarkanir í peningamálum, svo sem hækkun bindiskyldu bankanna í Seðlabanka, sem nú væri 21%, yrðu til þess eins að magna verð- bólgu og yllu óhóflega háum vöxtum þar sem peningamagn væri tak- markað. Eyjólfur sagði einnig að fjárlagafrumvarp ríkisstjómarinnar hefði ekki verið samþykkt í þing- flokki sjálfstæðismanna og þar hefðu menn því óbundnar hendur og spurði síðan hvort einhver ætlað- ist til að hann færi að greiða atkvæði með þeim skattahækkunum sem í frumvarpinu fælust. f drögum að efnahagsmálatillögu stjómmálaályktunar fundarins, sem samþykkt höfðu verið í efnahags- nefnd og miðstjórn, sagði m.a. að grundvallarforsenda þess að draga megi úr verðbólgu á næsta ári væri sú að fast yrði staðið við þá ákvörð- un ríkisstjómarinnar að reka ríkis- sjóð án halla. Einnig sagði að aðhald í peningamálum væri ein forsenda þess að verðbólga hjaðni. Eyjólfur Konráð flutti breyting- artillögu við þennan kafla ályktunar- innar, um að allt yrði fellt út sem fjallaði um halla á ríkissjóði og skömmtunarstjóm ríkisstjómarinn- ar í peningamálum og var það samþykkt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.