Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 4

Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 Louisa Matthíasdótt- ir sýnir í Gallerí Borg LOUISA Matthíasdóttir opn- ar sýningu í Gallerí Borg við Austurvöll á morgun, fimmtudaginn 26. nóvember W. 17.00. Louisa er fædd í Reykjavík árið 1917. Hún stundaði nám í Danmörku og hjá Marcel Gromaire í París. Árið 1941 fluttist Louisa til New York þar sem hún nam hjá Hans Hofman. Louisa hefur haldið nær tutt- ugu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga víða um heim, þar á meðal tveimur hér- lendis; Haustsýningu FÍM 1974 og sýningunni „Tíu gestir Lista- hátíðar ’84“. Þessi sýning Louisu í Gallerí Borg er fyrsta einkasýning hennar hér á landi. Um leið og sýning Louisu verður opnuð kemur út hjá Eitt verka Louisu á sýningunni. Louisa Matthíasdóttir Máli og menningu bókin „Lou- isa Matthíasdóttir, smærri málverk", sem gefin var út í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sigurður A. Magnússon þýddi bókina og skrifar formála. Á sýningunni eru ný olíumál- verk, flest af smærri gerðinni og nokkur stærri. Sýningin er opin virka daga kl. 10.00-18.00 og kl. 14.00- 18.00 um helgar. Henni lýkur 8. desember. Tónleikar í Norræna húsinu MIÐVIKUDAGINN 25. nóvember, í kvöld, verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu, þar sem tríó, skipað kennurum við tónlistar- deild Flórída-háskóla í Gainsville, leikur. Forystumaður þeirra er prófessor Jolin White, sellóleikari og tónskáld, og með honum eru Terence Small, klarinettuleikari, og Kevin Sharpe, pianisti. Á tón- leikunum leika þeir Tró í B-dúr eftir Beethoven, Klarinettutríó Brahms í A-dúr, og Plutot blanche q’azurée eða Fremur hvítt en him- inblátt, eftir Atla Heimi Sveins- son. Laugardaginn 28. nóvember kl. 16.30 verða svo aðrir tónleikar í Norræna húsinu, og þar leikur John White ásamt Guðríði Sigurðardóttur, píanóleikara. A efnisskránni eru verk eftir Hafliða Hallgrímsson, Karólínu Eiríksdóttur, John White, Leslie Bas- sett og Bach. Efnisskrá beggja þessara tónleika var flutt í Flórída- háskóla í Gainsville 18. og 20. október sl. og þá hélt einnig Atli Heimir Sveinsson fyrirlestur um íslenska samtímatónlist. VEÐUR Holmild: Veðurstols Islands (Byggl á veðurspé kl. 16.16 i gær) IDAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR í DAG, 2B.11.87 YFIRLIT i hádagl f gaar Um 1100 km suövestur í hafi or yiðáttumik- I 1036 mb hæð og hæðarhryggur norðaustur milli íslands og Noregs. Við strönd Grænlands vestur af Snæfeilsnesi er vaxandi 1003 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Hlýtt verður í kvöld og nótt en vestanlands kólnar nokkuð á morgun. SPA: ( dag Ktur út fyrlr suðvestan kalda eða stinnlngskalda á landinu, Um landið vestanvert verða smá skúrir eða slydduól en bjart veröur ó Norð-austur- og Austurlandi. Hltl verður 2—6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FIMMTUDAGUR: Suð-vestanátt — kaldl eða stinningskaldi og skúr- ir sunnan- og vestanlands, en að mestu þurrt í öörum landshlutum. FÖSTUDAGUR: Sunnan- og suð-austanótt — stinningskaldi og rign- ing sunnan- og vestanlands en hægari og úrkomuminna annars staðar, Hiti 2—3 stig. TÁKN: x, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörln sýnir vind- Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Léttskýjað / / / / / / / Rigning Hálfskýjað / / / * / # Skýjað / * / * Slydda / * / Alskýjað # # # * * * * Snjókoma # # # 1Q Hltattig: 10 gráður á Celsíus y Skúrir Ý Él — Þoka — Þokumóða » , ’ Súld OO Mistur _|- Skafrennlngur F7 Þrumuveður xn VEBUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 /'gær að íst. tíma hltl v»#ur ; Akuroyri 6 skýjaft Reykjavík 4 súld Bargan vantar Haltlnki +9 aúld Jan Mayen +1 alakýjaft Kaupmannah. 5 ekýjaft Naraaaraauaq 3 rignlng Nuuk 1 snjókoma Oaló vantar Stokkhólmur 2 þokumófta Þörahöfn 2 skýjaft Algarvs 16 téttakýjað Amsterdam 6 þokumófta Aþana 18 akýlaft Barcalona 12 léttakýjað Barlfn 2 þokumóöa Chlcago 3 alakýjað Fanayjar 9 alydda Frankfurt 4 mlatur Glasgow 6 léttakýjað Hamborg 2 alakýjað Las Palmaa 22 léttakýlað London 0 akýjaft LosAngeles 10 þokumóða Luxemborg 2 skýjaft Madrld 7 akýlaft Malaga 14 léttakýjað Mallorca 11 akýjaft Montroal B rlgnlng Naw York 8 akýjað Parfa 8 akýjað Röm ventar Vln 4 rlgntng Waahington vantar Wlnnipeg +11 akýjaft Valencia 11 léttskýjaft Skáldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson „Maður skrifar bækur, setur punkt fyrir aftan síðustu setning- una og þá er maður búinn," sagði Indriði G. Þorsteinsson, skáld, þegar Morgunblaðið innti hann eftir nýrrí skáldsögu hans Keini- ur af sumrí, sem er komin út hjá bókaútgáfunni Reykholti. Átta ár eru síðan skáldsaga kom síðast út frá hendi Indriða. Það var skáldsagan Unglingsvetur, sem kom út árið 1979. „Að hluta til er þetta viðfangs- efni, sem hefur veriö að skjóta öðru hvoru upp kollinum frá því ég bytj- aði að skrifa sögur. Þetta er því oröið gamalt mál fyrir mér, en lá svona Ijóst fyrir allt í einu, eins og oft vill verða,“ sagði Indriði um efni sögunnar. Hann sagðist hafa byrjað á sögunni síðast í nóvember í fyrra og lokið henni í marsmánuði. „Ég er ósköp feginn :ið hafa fund- ið þessu efni loksins farveg í bók oftir að það hefur ieitað svona lengi á mig. Annars er það nú svo að maður ondar aldrei ævina þannig að hafa skrifað allt sem inaður hefði vijjað skrifað hafa, on þetta or þó frá," sagði Indriði onnfremur. „Ég or þeirrar skoðunar að nkáld- sagan aé stórkostlegasta form á skáldskap sem til or niðan menn Indríði G. Þorsteinsson hættu að yrkja eins og 19. aldar skáldin og þýðir ekkert að yrkja þannig lengur. Ég er því alltaf af- skaplega hress og ánægður þegar ég or að skrifa nögur, :;em er nú alltof sjaldan kannski. Það or nú fyrir það að margt dregur frá manni. Það er ýmislegt ntúss aem inaður stendur I alla daga og það er akki skáldsagnavefur i !ífi manns alltaf," sagði Indriði G. !Jorsteinsson enn- fremur. LITRÍKT FÓLK Annað bindi æviminninga Emils Björnssonar LITRÍKT fólk nefnist 2. bindi æviminninga Emils Björnssonar, sem bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út. Segir Emil frá samferðamönnum og atburðum á 4. og 5. tug aldarinnar. Fyrra bindi œviminninganna. Á mis- jöfnu þrífast börnin best kom út fyrír slðustu jól. Emil Bjömsson segir svo í for- málsorðum: „Þessi bók geymir minningar frá fjórða og fimmta tug tuttugustu ald- ar á íslandl. Á þeim tíma urðu meBtu þáttaskll í sögu lands og þjóðar. Þá var kreppa, hernám, heimsstytjöld og lýðveldisstofnun f brennidepli. Þá varð Iffskjara- og Iffsháttarbyltingin. Nýfijálsri þjóð opnaðist ný veröld í viðsjálum heimi. Og kalt strfð tók við af heitu." í Litríku fólki er straumur af fólki á þjóðlffsbrautum sem höfundur kynntist og starfaði með, frömuðum f skólamálum, skólafélögum, kolak- örlum, háskólakennurum, hugsjóna- mönnum, alþingismÖnnum, guð8mönnum og útvarpsmönnum. Höfundur helgar eiginkonu sinni, Emil BjÖrnsson Álfheiði L. Guðmundsdóttur, bókina. Káputeikningu gerði Sigurþór Jakobsson, bókin var prentuð f Prentstofu G. Benediktssonar og bundin inn hjá Arnarfelli hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.