Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 6

Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Rhmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Myndasögur fyrir börn. 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 18.00 ► í f]öllelkahú8i (Les grands moments du Clrque). Franskur myndaflokkur (tíu þáttum þar sem sýnd eru atriði úrýmsum helstu fjölleikahúsum heims. b o, 5TOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 <JSM6.25 ► Stríðsleikir (War Games). Aöalhlutverk: Matthew Brod- erick, Dabney Coleman og iohn Wood. Leikstjóri: John Badham. Framleiðendur: Leonard Goldberg og Harold Schneider. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1983. Sýningartími 110 mín. 21:30 22:00 22:30 <a»i8.i5^ Smygl (Smug gler). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 23:00 18.46 ► Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. »19.19 ► 18:18. 23:30 24:00 19.00 ► Ifjöl- 20.00 ► Fréttir og lelkahúsl. veður. Framhald. 20.30 ► Auglýslng- arogdagskrá. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Stjórn útsendingar: Björn Eiríksson, 21.46 ► Kolkrabbinn (La Piovra). 5. þáttur i nýrri syrpu ítalska spennu- myndaflokksins um Cattani lögreglu- foringja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 22.50 ► Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari. Endursýnd mynd um Sigurjón Ólafsson. Rætt er við listamanninn um verk hans og þau skoðuð. Þulur: Valtýr Pétursson. 23.65 ► Útvarpsfréttir f dagakrártok. 19.19 ► 19:19. Fréttlr og frétte- 20.30 ► Morðgéta (Murder 4BÞ21.25 ► - <® 21.50 - <®22.20 ► Handtökuskipun <S»23.15 ► Skuggaverk í skjóll naatur umfjöllun, (þróttlr og veður she Wrote). Jessica er stödd við Mannslíkam- ► Afbæf (Operation Julie). Framhalds- (Midnite Spares). Áströlsk gamanmynd um ésamt fréttatengdum innslögum. jarðarför þegar unnusta hins Inn (The Living borg myndaflokkur í þrem hlutum um ungan mann sem snýr aftur til heimabæjar látna kemur og fullyröir að hann Body). (Perfect baráttu bresku lögreglunnarvið síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. hafi veriö myrtur, en ekki látist Strangers) útbreiöslu fíkniefna á blóma- Aðalhlutv.: James Laurie, Gia Garides o.fl. úr hjartaslagi eins og ætlaö var. skeiði hippatímabilsins. 2. hluti. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Ásta Valdimarsdóttir les (2). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigr- ún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld.) 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elfas Mar. Höfundur les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.35 Tónlist. 16.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. Eg lofaði í gær að fjalla nánar um SINNU, laugardagsmenn- ingarþátt Þorgeirs Olafssonar, er þessa dagana beinist einkum að því að rýna bækur. Persónulega finnst mér form þáttarins athyglisvert því þar leitar Þorgeir til þeirra rit- dómara sem eins og segir í dagskrár- kynningu eru taldi; hæfastir til að fjalla um einstök verk. Lítum á SINNU liðinnar helgar er skýrir betur fyrrgreindan verkhátt: í þætt- inum var Jjallað um þijár nýjar skáldsögur er eiga það sameiginlegt að koma úr smiðju ungra höfunda er hafa hingað til eingöngu fengist við að semja ljóð. Eftirfarandi gagn- rýnendur mættu til leiks: Soffía Auður Birgisdóttir er trítlaðLá eftir hinum Gangandi íkoma Gyrðis Elíassonar, Þórður Helgason hvarf inní Stálnótt Sjónsins og Þórir Óskarsson baðaði sig í Kaldaljósi Vígdísar Grímsdóttur sem kvað víst vera hlýtt og notalegt. En áður en ritdómarar röktu gamir úr skáld- 16.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Ravel og Pro- kofiev. A. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg-kvartettinn leikur. b. Sinfónía nr. 4 í C-dúr op. 44 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National"- hljómsveitin leikur. (Hljómdiskar.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíö ungs fólks á Norðurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir hljóöritanir frá hátíðinni sem fram fór I Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegirkvistir — Bóndinn (Tungu og ráð undir rifi hverju. Ævar R. Kvar- an segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og eriendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. verkunum lásu höfundar valda kafla og svo settust dómarar á rökstóla og spjölluðu saman. Samtvinnun Sýnist mér þessi verkháttur svip- aður og tíðkast í Glerauga ríkissjón- varpsins enda er víst stefnan hjá ríkisútvarpinu að samtvinna sem mest má útvarps- og sjónvarpsefni og samtilla þannig krafta þeirra er gista munu í framtíðinni Fossvogs- kastalann. Ég hef hingað til stutt þessa samþættingu hér í mínum fá- tæklega pistli en uppá síðkastið hafa satt að segja runnið á mig tvær grímur. Við megum ekki gleyma þvf að útvarpið hefir yfir sér ákveðinn töfraljóma sem er ekki síst bundinn við hið undursamlega hljóðfæri mannsröddina. Sjónvarpið er miklu beinskeyttari og raunar órómantísk- ari miðill en útvarpið og þar skiptir ffamkoma þular ekki minna máli en röddin. Þannig er sjónvarpið að Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tíöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, i útlöndum og i bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talaö við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum og kallaðir til spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Umsjón: Samúel örn mörgu leyti síður fallið til að miðla hinum fíngerðari blæbrigðum mannlifsins en útvarpið. Hvað til dæmis um frábæra útvarpsþuli og upplesara á borð við Ævar Kvaran, Ævar Kjartansson, Jón Múla, Pétur og Jónas Jónasson? Raddir þessara manna búa yfír dulúð og töfrum er að mínu mati njóta sín fyrst og fremst í útvarpi. Því miður get ég ekki nefnt neina konu í þennan fríða flokk nema þá helst Kristbjörgu Kjeld fremur en að ég geti fundið tenór í flokkinn fríða. Dulúð raddhljómsins er nefni- lega bundin við hinn dimmleita hljóm sem er á mörkum bassa og bari- tóns. Karlar ganga ekki með böm undir belti og konur ráða sjaldnast við hin dimmleitu raddsvið, nema þær svelgi viskí ótæpilega, en samt geta þær notið sín prýðilega í út- varpi en ekki á sama hátt og fyrrgreindir þungavigtarlesarar sem hafa hingað til sveipað rás 1 hæfi- legri dulúð. Eriingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.65 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 98,7 6.00 Ljúfir tónar i morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- og fréttaþáttur af lista- og menning- arlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir. Gunnar Stefánsson er einn þeirra útvarpsmanna er hafa hvað ötulast haldið fram bókmenntum og þjóð- legri menningu á rás 1 og oftast farist vel úr hendi. Síðastliðið mánu- dagskveld skrapp svo Gunnar yfír á sjónvarpið og var þar sögumaður í heimildamynd um Davfð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Einhvem veg- inn fannst mér nú vanta skáldskap- inn í þennan þátt en þáttargerðar- menn hjá ríkissjónvarpinu virðast sjaldnast fá nægan tima til að vinna þættina. Einkum fannst mér átakan- legt er Gunnar horfði til fjalla en afsakaði sig svo með því að mugga kæmi í veg fyrir að hann gæti gefið áhorfendum hlutdeild í fjallasýn skáldsins frá Fagraskógi. Þegar sjónvarpið ræðst ( gerð heimilda- mynda um þjóðskáldin skal fyrst samið við veðurguði. Ólafur M. Jóhannesson 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur daegurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 EinarMagnúsMagnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 23.00 Fréttayfiriit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARPALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 20.00 f miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiölun FG. 19.00 FB. 21.00 Óskalög flugmanna. Björn JR og Bergur Bernburg MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 1.00. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaöur dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmaður Ómar Pétursson. Fjallað um neytendamál og sigtinu beint að fréttum dagsins. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist með leikjum norð- anliöanna á Islandsmótum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvaip i umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. Útvarpsraddir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.