Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 25. nóvember, sem er 329. dagur ársins 1987. Katrín- armessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.58 og síðdegisflóð kl. 21.28. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15og tungl- ið er í suðri kl. 17.35. (Almanak Háskóla íslands.) Kvíð þú ekki því, sem þú átt að líða. Vertu trúr allt til dauða og óg mun gefa þér kórónu lifsins. (Op- inb. 2,10.) ÁRNAÐ HEILLA (C6 PC ara Á morgun qJo) fimmtudaginn 26. þ.m., er 95 ára Jón Guð- mundsson, fyrrum bóndi á Sölvabakka, Engihlíðar- hreppi við Blönduós. Þar er hann enn til heimilis. Hann ber hinn háa aldur vel og fer allra ferða sinna. Q JT ára afmæli. í dag, 25. ÖO nóvember, er 85 ára Finnbogi Hallsson húsa- smiður í Hafnarfirði. Hann er nú á Hrafnistu þar í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag — afmælisdaginn, milli kl. 17 og 20 á 5. 'hæð dvalarheimilis- FRÉTTIR FROST í fyrrinótt mældist hið sama á hálendi og lág- lendi, þar sem það mældist mest, t.d. á Egilsstöðum. Var það mínus 6 stig. Hér í Reykjavík var frostlaust og fór hitinn í tvö stig og var lítilsháttar úrkoma. Hún var reyndar hvergi teljandi. Ekki hafði sést til sólar hér í bænum í fyrra- dag. í veðurspárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un sagði að hiti myndi lítið breytast. Snemma í gær- morgun var 9 stiga frost í Frobisher Bay. Hiti tvö stig í Nuuk, eitt stig i Þránd- heimi, 0 stig í Sundsvall og frost 5 stig í Vaasa. FRÆÐSLUKVOLD á veg- um Reykjavíkurprófasts- dæmis, sem öllum er opið, verður í kvöld, miðvikudag, í Langholtskirlq'u kl. 20.30. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni í Fellasókn flytur er- indi um starfsemi í kirkjulegri þjónustu. Umræður og kaffi- veitingar á eftir. Samverunni lýkur með kvöldbænum sem Kór Langholtskirkju tekur þátt í. KVENFELAGIÐ Fjallkon- urnar, Breiðholti III, ætla að halda jólafund félagsins með borðhaldi í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju 5. desember nk. Verður jóla- matur borinn fram. Stjóm félagsins biður félagskonur að láta Hildigunni í síma 72002 eða Erlu í síma 74505 vita. A þessum jólafundi verða jólapakkarnir opnaðir. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar efnir til kaffísölu og aðventukaffís í safnaðar- heimili kirkjunnar á sunnu- daginn kemur, 29. þ.m., og hefst hún kl. 15. Þess er vænst að félagskonur baki og sendi kökur. Verður tekið á móti þeim í safnaðarheimilinu eftir kl. 10 á sunnudag HRÓBJARGARSTAÐA- ÆTT efnir til spilakvölds á Hótel Lind í kvöld, miðviku- dag, og verður spiluð félags- vist og bingó fyrir bömin og verður byrjað að spila kl. 20.30. H ALLGRÍ MSKIRKJ A. Starf aldraðra hefur opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, fimmtudag, sem hefst k!. 14.30. Sýndar verða litskyggnur af þeirri leið sem farin var á síðasta sumri. Kaffíveitingar verða. Þeir sem óska eftir bílfari em beðnir að gera viðvart Girðing um höf- uðborgarsvæðið símleiðis í síma kirkjunnar, 10745. BRODDSALA verður í dag kl. 13 í Glæsibæ. Em það konur úr Þverárhlíð í Borgar- firði sem þar ætla að vera með brodd. KIRKJA FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Guðsþjónusta og altarisganga í kvöld, miðviku- dag, kl. 20. Prestarnir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom leiguskipið Baltic að utan og fór skipið út aftur í gærkvöldi. í gær var Hrísey væntanleg. Þá fór Esja í strandferð. í gærkvöldi vom væntanlegir að utan Eyrarfoss og Reykjafoss. Þá fór Dettifoss á ströndina og leiguskipið Helena. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Stapafell á ströndina. { gær lagði Fjall- foss af stað til útlanda. Lagarfoss var væntanlegur í gær. Þá kom togarinn Otur inn til löndunar. Lítið olíu- flutningaskip var væntanlegt til að taka lýsi, Gevastar. í dag, miðvikudag, em vænt- anleg inn til löndunar frysti- togarinn Venus og Karlsefni, sem landar hjá fiskmarkaðnum. FJÁRHELDRI girðingu um böf- uðborjjarsvæðið var lokað við i athöfo f Lækjarbotoum í gær. Umlykur nú 68 kílómetra löng ( fjárheld girðing höfuðborgar- Það er okkar eina von að reyna flótta austur yfir. Okkur verður aldrei slátrað hérna vestan- megin ... IKvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. nóvember til 26. nóvember, að báöum dögum meötöldum er í Breiöholts Apótek í . | Mjóddínni. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráógjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefíavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökin Vímulaua æska oíðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfahjélpar- hópar þeirra sem oróió hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-edmtökin. Eigir þú viÖ ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjueendingar Útvarpeins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Greneés- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahÚ8Íð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjönusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vsitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjaeafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listaufn islands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaeafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14^15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrím88afn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. LÍ8taaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaeafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: LokuÖ til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmérlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 8-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamameas: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.