Morgunblaðið - 25.11.1987, Page 9

Morgunblaðið - 25.11.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 Víðsvni ssneélar Sendum gegn póstkröfu. C.Lftca- r - Speglabúðin Laugavegi 15, símar 19635-14033. s ^ HERRASKYRTUR Vorum aö taka upp glæsilegt úrval af enskum herraskyrtum, peysum og náttfötum. KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSLEGUR 9 Heimlr Pálmoa greinir frá átgáfD 1_____ _ VLadimir Verbenko yfinmtður APN á Wndi, J&n 1 Hermanncson utanrfldaráðbem, Igor N. Kraaeevin i I Sigorður G. Tómnaaon atarfamaður Iðunnar. i inyndinni ern frá rinatri, i framkvæmdaatj&ri Iðunnar, Steingrimur I rra Sovétrflganna og túlkur hana og loka I Bók Mikliails Gorbatsjov) komin út á íslensku Fundurinn með Gorbatsjov hafði veruleg áhrif á afstöðu mína til heimsmála, segir utanríkisráðherra | DÖK eftir Gorbat^ov aðalritara aliri. 1 bókinni kemur Gorbátqov einnúr beirri andatððu awn tilraunir | var gefia At aamtlmia f fleatnm hana til að opna aovéakt aamfélag i nrið- hafa maett ogaegirumt niður og akrá sinar hugsanir og I hugmyndir í bók fýrir almenning. I Utanrikiaráðherra sagði einnig að I Sósíalismi í kjólfötum „Við viljum ekki að flokkurinn yfirgefi grundvallaratriðin heldur endurmeti aðstæður út frá breyttum tíma. En við viljum ekki sósíalisma í kjólfötum." Þessi orð Svavars Gestssonar í setning- arræðu landsfundar Alþýðubandalagsins, sem beint var gegn Ólafi Ragnari Grímssyni, verða Einari K. Guðfinnssyni efni í for- ystugrein, sem Staksteinar staldra við í dag. Þá verður lítillega minnst blaðamannafundar til að kynna bók [áróðursrit] Mikhails Gorbatsjov, formanns sovézka kommúnistaflokksins, en þar var Steingrímur Hermannsson, utanríkisráðherra, viðstaddur, í eins konar „blaðafulltrúahlutverki". Nýju fötin keisaraus Einar K. Guðfinnsson vitnar í forystugrein Vesturlands til setning- arræðu Svavars Gests- sonar á landsfundi Alþýðubandalagsins: „. . . En við viljum ekki sósíalisma í kjölföt- nm . . . Með þvi að tala um sósialisma i kjólfötum skirskotar Svavar til þeirrar ásýndar sem hann telur að flokkurinn muni þjúpast verði hann leiddur af prófessor Ólafi Ragnari. Og nú hefur það ein- mitt gerat. Gegn vi\ja nær allra þingmanna og forystumanna flokksins á vettvangi verkalýðs- hreyfingar er Ólafur Ragnar Grímsson orðinn formaður Alþýðubanda- lagsins . . . Nú fer mikill geijun- artími i hönd. Það hafa orðið þáttaskil i valda- striðinu í Alþýðubanda- laginu. Kjörið i miðstjóm og framkvæmdastjóm aannfl að valdakjaminn gamli sættir sig ekki við innrás Ólafs Ragnars. Milli okkar hafa ekki verið gagnvegir siðan 1985, segir Svavar Gests- son í viðtali við tímaritið Mannlíf, siðasta tölublað. Það segir væntanlega meira en mörg orð um ástandið og samkomu- lagið milli fyrrverandi og núverandi formanns flokksins. Og i frekari umfjöllun um Ólaf segir formaðurinn fyrrver- andi: „Það er ekkert pláss fyrir hátignarstæla inn- an Alþýðubandalagsins, það á að vera flokkur fólks en ekki mannkyns- frelsara . . .“ Nýi formaðurinn viU breyta áherzlum og skipta um stfl. Gamli formaðurinn kallar það að klæða sósíalismann í kjólföt. En ætli það komi ekki á daginn að sósí- alísku kjólfötin verði eins og nýju fötin keisarans; blekking sem allir sjá i gegnum nema þeir sem ófu blekkingarvefinn." Utanríkisráð- herra kynnir bók Gor- batsjovs Fyrir stuttu var efnt tíl blaðamannafundar þar sem kynnt var nýút- komin bók Mikhails Gorbatsjov (Perestrojka), formanns sovézka kommúnistaflokksins. Þetta kann að vera hin merkUegasta lesning. Engu að siður er hún áróðursrit, þar sem framvinda heimsmála er túlkuð frá sjónarhóli formanns sovézka kommúnistaflokksins. Steingrimur Her- mannsson, utanrfldsráð- herra, sá ástæðu til að vera viðstaddur þennan hlartamaiinnfiinfl sem þátttakandi i kynningu bókarinnar. Það er máske hans mál og lítt í fréttir færandi. Engu að siður fer ekki þjá þvi að sú spuming vakni i hugum fólks hvort nokkur annar ut- anríkisráðherra vest- ræns rflds (NATO-rflds) hefði talið það i sinum verkahring — eða sam- ræmast þeirri stöðu er hann gegnir — að vera eins konar meðreiðar- sveinn sovézks sendi- herra (Igor N. Krasavin) við kynningu á meintu áróðursriti aðalritara Kommúnistaflokks Sov- étrikjanna? Yrði efnt tfl svipaðs hlaðftmnnnnfnndiir hér, ef Ronald Reagan tæki sig til i sumarfríinu og gengi frá nokkrum ræð- um sínum til útgáfu i bók með sama augiýsinga- brölti og Gorbatsjov? Fyrirmyndin: hagkerfi sósí- alismans! „Með áætlunarbúskap hins sósíaliska hagkerfís er komið í veg fyrir kreppur og atvmnuleysi, sem eru fylgifískar stjómlausrar einstakl- ingsframleiðslu. Þetta em þau meginatriði, sem ski(ja milli samfélags- gerðar kapítalismans og samfélagsgerðar sósial- ismans.“ Þannig mælir Ólafur Þ. Jónsson í grein í Þjóð- vi(janum i fyrradag. Hinsvegar er af sldlj- anlegum ástæðum ekki greint frá persónufrelsi og lifskjörum fólks þar sem þetta hagkerfl hefur veríð reynt — né hvera veg gengur að flytja það út, t.d. til Afganistan. FIMMTA OG SJÖUNDA HEILRÆÐT FRÁ VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐNAÐARBANKANS Fyrir flestar tegundir evrópskra og japanskra fólks- og vörubifreiða. Útvegum í allar helstu tegundir fólks- og vörubifreiða. Þekking Reynsla Þjónusta TIL ÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA: 5 Takið upp sparnað er afborgunum iána lýkur! Grípið tækifærið er lán hafa verið greidd upp og leggið samsvarandi fjárhæð fyrir í stað þess að eyða peningunum í annað. 7 Góð yfirsýn yfir fjármálin er nauðsynleg. Best er að geta jafnan fylgst með hvernig eignir og skuldir breytast frá einum tíma til annars. ... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! VIB VEROBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.