Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 21

Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 21 Framkvæmdir Landsvirkjunar 1988: Blönduvirkjun og ný stjómstöð 1200 milljón króna skuldalækkun á tveimur árum STJÓRN Landsvirkjunar hefur samþykkt áætlun um fram- kvæmdir og rannsóknir fyrirtækisins á næsta ári. Samkvæmt henni er áætlað að veija alls 347 milljónum króna til fram- kvæmda við Blönduvirkjun 1988, miðað við gangsetningu málar beint á — verði ein slík frum- mynd fræg, þá kemur ófrávflg'anlega að því, að eftirprentanir verði gerðar af henni. Hér er blaðinu einfaldlega snúið við og byrjað á því að fjölfalda myndir fyrir markaðinn og má því þessi tegund markaðssetningar nefn- ast markaðslist í sinni hreinustu mynd. Má vel vera að þetta eigi góða framtíð fyrir sér innan vissra marka... Sigurþór Jakobsson hefur haldið nokkrar einkasýningar á undanföm- um árum, sem athygli hafa vakið, enda liðtækur myndverkasmiður en nokkuð misjafn. Um tíma virtist hann ætla að hasla sér völl innan ákveðins, óhlutstæðs myndstfls, en nú er hann að nálgast hlutveruleikann og kunnugleg mynd- efni. Myndimar 14, sem hann hefur látið gera eftirmyndir af, em mjög misjafnar og helst kann ég að meta myndina „Sólsetur", sem mér þykir í raun vera í sérflokki. Á sýningunni eru einnig 20 olíu- og akrylmyndir, og hér er myndefnið öðru fremur beinar náttúmrannsókn- ir, stef við himin, haf og jörð ásamt nokkmm hestamyndum. Hér staðnæmdist ég helst við myndimar „Jörð“ (9), „Gæðingur- inn“ (17) og „Ljós á steinum" (18), þar sem mér fannst koma fram þrótt- mest listræn tjáning, en að öðm leyti em myndimar misjafnar og sumar bera keim af uppköstum frekar en fullgerðum myndum. Framtíðin sker ein úr um það, hvort þessi sýningarsalur í vestur- bænum haslar sér völl og hér skal engu spáð, enda er rekstrarfyrir- komulagið ennþá óljóst. En vonandi á það eftir að auðga menninguna hjá háaðli borgarinnar, eins og sagt er að búi þar ... virkjunarinnar 1991. Þá er áætlað að veija 232 m.kr. til byggingar nýrrar stjómstöðvar í Reykjavík og á Akureyri og 51 m.kr. til byggingar nýrrar aðveitu- stöðvar í Kapelluhrauni sunnan Hafnarfjarðar og endurbóta á að- veitustöð í Varmahlíð. Þá er gert ráð fyrir 10 m.kr. fjárveitingu til virkjunarrannsókna á árinu. Ráðgerð ijárfesting nemur um 640 m.kr. á verðlagsforsendum lánsfjárlagafmmvarps fyrir árið 1988. Þar við bætast vextir vegna framkvæmda á árinu 1988 og áfall- ins kostnaðar fyrri ára samtals 240 m.kr. Gert er ráð fyrir að 280 m.kr. af framkvæmdafé komi úr rekstri Landsvirkjunar en 600 m.kr. verði teknar að láni erlendis. Á móti kem- ur að afborganir af lánum Lands- virkjunar 1988 verða 1.157 m.kr. Skuldir fyrirtækisins lækka því um 585 m.kr. á næsta ári, til viðbótar svipaðri lækkun í ár eða samtals um 1.200 m.kr. á þessum tveimur ámm. Framangreint kom fram í máli Halldórs Jónatanssonar, forstjóra Landsvirkjunar, á vetrarfundi Sam- bands íslenzkra rafveitna. Hvítvín með kjötiPÞví ekki það. Bókin um létt vín segir þér allt sem máli skiptir um framleiðslu, innkaup, geymslu og meðferð léttra vína. Nú þarf ekki lengur að velkjast í vafa um hvaða vín fer best með hvaða mat og tilefni. Bókin er mjög fróðleg um allt sem lýtur að vínum og skemmtileg og aðgengileg að auki, prýdd fjölda mynda. Þýðandi er dr. Örn Ólafsson en Bókin er í bókaflokknum Heim- 'i 1 ur þekkingar og er greinargott V yfirlit um leit mannsins að lögmál- \ um þeim er efnið og orkan lúta. Efni og orka rekur vísinda- uppgötvanir allt frá því menn tóku að hagnýta sér eldinn til örtölvubylt- ingar nútímans. Grundvallarlögmál efnis og orku eru skýrð þannig að lesandinn fær góða innsýn í meginþætti eðlis-. og efnafræði. A BREF SKÁLDAÍSNA ffr (ÍIÖMINÐAR * FINNB(K,AS0NAR Elín Ósk Óskarsdóttir ■ý.sópransöngkona |fc. sendir hér frá sér fyrstu hljómplötu „Hvar í andskotanum er Einar Benediktsson? Er hann ekki að selja nýjan jarðskjálfta?“, spyr séra Matthías í bréfi til Guðmundar Finnbogasonar árið 1912. Já það er ýmislegt sem skáldin skrifa Guð- mundi. Bókin Bréf skáldanna til Guð- mundar Finnbogasonar hefur að geyma bréf 22 íslenskra skálda frá árunum 1897-1943. Finnbogi :Guðmundsson bjó til prentunar og skrifar formála fyrir bréfum hvers einstaks skálds og birtir þar oftast einhver ummæli Guðmundar um skáldið, ritdóm, ræðu eða ritgerðar- kafla. Bókin varpar Ijósi á hugarheim fjölmargra andans manna er mest kvað að á dögum Guðmundar Finnbogasonar og er ómetanleg heimild um fjörlegar hræringar á sviði mennta og menningar á fyrra helmingi þessarar aldar, auk þess að vera bráðskemmtileg aflestrar. Á ■ sina ■ . Hún syngur 10 vel W þekkt íslensk einsöngslög, ásamt nokkrum lögum úr Bjk-''ítölskum óperum. Fágaður ■jP" flutningur Elínar Óskar og Ejjmeðleikara hennar Ólafs Vignis ‘•.•.•••w Albertssonar gerir hljómplötu "EÍínar að eigulegri hljómlistarperlu. Þjóðháttabækur Árna Björns- sonar eru löngu landskunnar. Honum er einkar lagið að draga upp skýra og lifandi mynd af viðfangs- efni sínu, sem í þessari bók eru þeir helgidagar kirkjuársins sem beinlín- is tengjast páskahaldi. Öll þekkjum við bolludag, sprengidag og öskudag en færri vita hvaðan þessar hefðir eru upprunnar. Hræranlegar hátíðir er bók sem gefur daglegum hlutum í lífi okkar aukið gildi. Öskubuska, Gullbrá og bangsarnir þrír, Eldfærin og Sætabrauðsdrengurinn eru nefnd hér af handahófi af fjölmörgum ævintýrum í bókinni Bangsasögur. Henni er skipt í 365 litla leskafla, einn fyrir hvern dag ársins. Þessi fallega og vandaða barnabók er prýdd fjölda skemmtilegra mynda. Sögurnar hafa allar þánn kost góðra sagna að þær þola lestur aftur og aftur. Bók sem bæði börn og fullorðnir njóta að heyra og lesa. A Rökkursögur fyrir alla daga ársins bangsasögur Rökkursögurfyrirallan ORN OG ORLYGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.