Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 24

Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 Ráðhús á réttum stað eftirdr. Gunnlaug Þórðarson Þá hefur verið ákveðið að höfuð- borgin reisi sér skrifstofu- og fundarhaldahús eða m.ö.o. ráðhús við ’ljömina. Auðvitað hlaut að koma að því að slík ákvörðun yrði tekin. Það er í sjálfu sér vel að þetta skuli hafa dregist til þessa, því nú er staðið að málinu að vel yfírveguðu ráði og án þess ofur- kapps er fylgdi því fyrir nærri ársflórðungi, er reisa skyldi 7 hæða stórbyggingu þar. Nú skal byggt hentugt og hóflegt hús aðeins um 4.000 m2, sem fellur vel í umhverfí sitt og lokar tjamar- hringnum meistaralega þar sem þess var sérstök þörf. En einmitt það að ráðhúsið er á þessum stað hefur sniðið því stakk við hæfí. Hætt er við að það yrði að þarf- lausu miklu stærra á öðram stað. tilgangi hefur verið komið fyrir á bakka hennar við Tjamargötu. Vanhug'suð mótmæli Svona einföld lausn á jafn vand- meðfömu máli, hlýtur óhjákvæmi- lega að vekja einhverja til þess að mótmæla í skammsýni sinni og til- fínningasemi.— Við slíku var alltaf að búast, en í þessu máli hafa mótmælin verið byggð á haldlaus- um rökum og ímynduðum háska fyrir „lífríki Tjamarinnar", sem er í engri hættu af þeim framkvæmd- um sem taka til 1% af allri Tjöm- inni. Slíkar era framfarir í byggingarmálum. Raddir hafa heyrst um að Reykvíkingar greiði atkvæði um hvort borgin skuli reisa sér mannsæmandi og stílhreina starfsaðstðu með ráðhúsi. Slíkt er nánast út í bláinn því um þetta hefur verið gerð samþykkt og það í tvígang. Atkvæðagreiðsla um staðarval er óframkvæmanleg — ins Grandar, þ.e. nýbyggingu við Brávallagötu, af því að byggingin drægi úr því að sólar nyti um pró- sentubrot eða byrgði útsýni. Rúmlega 300 manns stóðu að þess- ari aðför og tafði það bygginguna í 4 ár. — Svona fólk skilur ekki að það býr í borg. Aðrar byggingar hafa verið stórskemmdar vegna svipaðra aðgerða. Atakanlegt er dæmið um „Höfða- bakkabrúna", sem olli miklum mótmælum á sínum tíma og tilraun var gerð til þess að stöðva undir því yfírskini að Elliðaárdalurinn yrði skemmdur með þeirri fram- kvæmd. Reyndin varð allt önnur og það era aðeins blindir sérvitring- ar, sem ekki viðurkenna nauðsyn brúarinnar og að hún er rétt sett í landslaginu. Mér er minnisstætt, að þegar til stóð að opna Laugardalslaugina og loka gömlu sundlaugunum, þá vora margir gömlu fastagestirnir með þá hugmynd að varðveita bæri nútímalegan hátt, svo að engir al- vitrir sérvitringar gátu hafíð nöldur sitt. Og gömlu fastagestimir sáust brátt á sundi í lauginni með sigur- bros á vör. Marklausar undirskriftir í sambandi við undirskriftasafn- anir þá hefur undirritaður áður látið í ljós hve lítið er mark á þeim tak- andi og hve slíkar safnanir era oft misnotaðar máli til framdráttar, þar sem þeir sem minna mega sín era beint eða óbeint þvingaðir til að skrifa undir eitthvað, sem þeir hafa jafnvel enga skoðun á eða treystast ekki til að neita þeim, sem biður. Mér hefur alltaf ftmdist skjal, sem fleiri en fímm skrifa undir nánast vera ábyrgðarlaust og gæti nefnt mörg dæmi þess í starfí mínu hér áður fyiT í orðunefnd, Bamavemd- arráði íslands o.fl., að menn sem jafnvel hafa skrifað undir við fímmta mann, hafí afturkallað und- irskrift sfna, því þeir vildu ekki móðga neinn þann, sem hlut átti að máli eða að neita augliti til aug- litis að styðja einhverja beiðni. í>á ’iafa komið x’ram hugmyndir um að leitað verði álits almennings með hjálp stofnana háskólans um hvort leisa skuli ráðhúsið. í þessu tnáli er !ítil von um hlutlæga niður- stöðu, því nú þegar hefur skapast múgsefjun í sambandi við þetta mál, sem mestmegnis hefur mótast af pólitískri óvild í garð Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Arkitektar hafa lagt blessun sína yfir staðarvalið í þessu sambandi er og á það bendandi, að einmitt þeir, sem best ættu að hafa vit á þessum málum hafa með þátttöku sinni í sam- keppni um ráðhúsbygginguna á sinn hátt lagt blessun sína yfír stað- arvalið, en það era rúmir sjö tugir íslenskra arkitekta, um tveir tugir erlendra starfsbræðra þeirra og aðrir tveir tugir fagmanna á þessu sviði, landslagsarkitekta, tækni- teiknara og byggingarfræðinga. Enda hefur undirritaður ekki séð þess vott að neinn arkitekt hafí andmælt staðsetningu ráðhússins. Ráðhúsinu hefur verið fundið til foráttu að með því muni umferð aukast um þetta svæði, en lítil ástæða er til þess að óttast það og auk þess fást þama undir húsinu bílstöður fyrir 300 bfla. Sumum hefur blöskrað sú hugmynd að Bókmenntaritgerðir Sverris Kristjánssonar MÁL OG menning hefur gefið út fjórða bindi Ritsafns Sverris Kristjánssonar. í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta er lokabindi rit- safnisins og hefur það að geyma ritgerðir um bókmenntir. Þótt Sverrir sé e.t.v. kunnastur fyrir skrif sín um sagnfræði ritaði hann þó margt um bókmenntaleg efni, bæði ritdóma í dagblöð og tímarit og ítarlegar greinar um skáld og rithöfunda. Hér er að fínna yfír- gripsmiklar greinar um Heinrich Heine, Fást eftir Goethe, Georg Brandes og Maxím Gorkí og ekki síður forvitnileg skrif um íslenskar nútímabókmenntir sem era afar lýsandi fyrir menningarlíf á samtíð höfundarins. Hann fjallar hér m.a. um Halldór Laxness, Þórberg Þórð- arson, Kristmann Guðmundsson, Thor Vilhjálmsson og Ástu Sigurð- ardóttur." Bókin er 288 bls., prentuð f Stein- holti hf. Sjálfsögð staðsetning Húsið verður reist eins nærri þejm stað, þar sem Ingólfur Amar- son reisti bæ sinn fyrir rúmum 1100 áram eða innan 100 metra radíus, sem ætla má að bær Ingólfs hafí staðið og það er hin eina rétta viðmiðun í þessu máli. Á sama hátt var jafn sjálfsagt að reyna að tengja bygginguna við Tjömina sjálfa, ef þess væri nokkur kostur, án þess að skerða hana að neinu ráði. Höf- undum verðlaunatillögunnar, þeim Margréti Harðardóttur og Steve Christer, hefur tekist að leysa þenn- an vanda á snilldarlegan hátt, eins og allir, sem skoða uppdrætti og líkan geta gert sér grein fyrir. Þá er það ekki síður snjöll hugmynd að tengja Iðnósvæðið með göngu- brú yfír á ráðhúslóðina og í beinu framhaldi af því með göngugötu í gegnum sjálft ráðhúsið út í 'Ijamar- götu. í takt við tímann í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á því hve þessir tveir arki- tektar era í takt við tfmann í arkitektúr, því það er áberandi hve erlendir arkitektar nota vatn og ekki síður streymandi vatn í bygg- ingum eða við þær til þess að gefa jæim aukið yndi og tengsl við nátt- úrana. Undirritaður hefur séð mörg dæmi bessa í nýbyggingum víðs vegar um heim og era einna minnis- íitæðastar slíkar byggingar í höfuðborg Brazilfu, Tokyo, Kuala Lumpur, Seoul og víðar. Það hefðu verið alvarleg mistök hjá arkitekt að reyna ekki að nýta lítillega Ijömina og tjamarvatnið á ’istræn- an hátt, en það ’hefur arkitektunum tveimur tekist og gefur sú lausn hinu fyrirhugaða ráðhúsi aukið yndi og sómir sér vel við þessa yfirlætis- lausu byggingu. Með tilkomu ráðhússins mun Tjöminni verða sýndur meiri sómi en áður og þá fyrst verður hún „perla Reykjavíkur“. Það dylst eng- um að lagfæra þurfti tjamarbakk- ana, t.d. fjarlægja þann gróður og gijót, sem í góðum en vanhugsuðum Líkan af væntanlegri ráðhúsbyggingu við 'I^ömina. um þessi mál eiga arkitektar fyrst og fremst að flalla, líkt og iögfræð- ingar um dómstörf. Mótmælin hafa að langmestu leyti mótast af sama kotungshætt- inum og svo oft stingur upp kollin- um meðal almennings, begar gert skal sérstakt átak. Má f því sam- bandi minna á að margar helstu byggingaframkvæmdir f seinni tíð hafa sætt mótmælum einhverra sérvitringa eða smásála, sem íelja að fyrst skuli gera þetta eða hitt. Hefði slík skammsýni eða íhalds- semi fengið að ráða, þá hefði verið lítið að gert í byggingarmálum okk- ar. Þess má minnast að á sfnum tíma komu fram raddir um að ekki mætti reisa Bændahöllina, af því að hún bæri svo illa við Háskólann. í önnur skipti hafa borgararnir reynt að stöðva byggingar t.d. stækkun Elli- og hjúkranarheimilis- gömlu iaugarnar handa fullorðna fólkinu og sögðust jafnvel aldrei mundu stfga :"æti sfnum inn í nýju ’augina. Raddir vora uppi á milli þeirra að hefja undirskriftasöfnun og sumir þeirra tóku sig til og fóra á fund borgarstjóra f þessu skyni, en fengu iaufar undirtektir þar. Þá var borgarverkfræðingur Gústaf E. Pálsson einhver iangbesti emb- ættismaður sem luorgin hefur haft fyrr og sfðar. Honum barst til eyma þetta nöldur. Hann tók sem betur fer til sinna ráða. Nóttina áður en Laugardalslaug- in skyldi opnuð og þeim gömlu lokað, stefndi hann jarðýtum að gömlu laugunum og lét keyra ofan í þær uppfyllingarefni alla nóttina, og um morguninn sáust engin verksummerki eftir gömlu laugam- ar. Þetta var snilldarbragð og vandamálið leyst á farsælan og Dr. Gunnlaugur Þórðarson „Mótmælin hafa að langmestu leyti mótast af sama kotungshættin- um og svo oft stingur upp kollinum meðal al- mennings, þegar gert skal sérstakt átak. Má í því sambandi minna á að margar helstu bygg- ingaframkvæmdir í seinni tíð hafa sætt mótmælum einhverra sérvitringa eða smá- sála, sem telja að fyrst skuli gera þetta eða hitt.“ grafa niður þijár hæðir og halda að það sé bæði rokdýrt og illfram- kvæmanlegt. Hollendingar era snillingar f slíkum framkvæmdum og ætti okkur ekki að verða nein skotaskuld úr þeim og er þetta ólíkt einfaldara en að þurfa að sprengja fyrir kjallara hússins, en þama munu vera um 20 metrar niður á fast. Það er einkennandi fyrir andstöð- una við ráðhúsbygginguna :ið það era fyrst og fremst konur, sem hafa lagst gegn byggingunni. Skki er vitað að nein þeirra hafí iður iátið arkitektúr til sín taka. Hins vegar era rúmir tveir (ug kvenna, sem tekið hafa þátt í namkeppn- inni, þar af víu arkitektar. Það að undirritaður leyfír sér nð láta þetta mál til sín taka, er fyrir áratuga áhuga minn sem leikmanns á arkitektúr, sem m.a. hefur : engið útrás f flutningi útvarpserindis um efnið. Svo er hitt að undanfama áratugi hafa birst eftir mig greinar í blöðum, þar sem gagnrýnt hefur verið sitthvað í byggingarmálum borgarinnar t.d. heilsuvemdarstöð- in, borgarsjúkrahúsið o.fl. — Skrif þessi ollu miklu Qaðrafoki á sínum tíma og ritdeilum, þar sem ekki tókst að hrekja neitt af því, sem gagnrýnt var. Án þess að vilja mikl- ast af þessu, þá er mér til efs að neinn einstaklingur hafí látið bygg- ingarmál höfuðborgarinnar meira til sín taka í fjölmiðlum. Það er spá mín að þegar þetta hús hefur verið byggt muni það verða unaðsblettur æskunnar í höf- uðborginni, þar sem böm gefa öndum brauðmola af göngubrúnni og fullorðið fólk nýtur sólar í suð- rænni sumarblíðu. Þá mun mönnum skiljast hvflíkir skammsýnis þursar það vora, sem vildu hafa ráðhúsið annars staðar. Höfundur er hæstaréttarlögmað- ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.