Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 33

Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 33
✓ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 33 Júgóslavía: Varað við verkföllum Belgrað, Reuter. ZVONIMIR Hrabar, forseti verkalýðssamtaka Júgóslavíu sagði í gær að ef efnahjagskreppa landsins yrði ekki leyst fljótlega mætti allt eins gera ráð fyrir meiriháttar verkföllum og ólgu, eða svipuðu ástandi og í Póllandi í kringum 1980. Hrabar sagði að ef ráðstafanir, ar hefðu lagt niður vinnu um sem ríkisstjómin greip til fyrr í þessum mánuði, bæru ekki árang- ur, ætti ríkisstjómin ekki annarra kosta völ en segja af sér. Hann sagði að allt að 200.000 Júgóslav- stundarsakir á þessu ári til að mótmæla ástandinu í efnahags- málum þjóðarinnar og ætti það að vera stjómvöldum viss viðvör- un. Evrópubandalagið: Lítt dregur saman með deiluaðilum Brilssel, Reuter. INNAN Evrópubandalagsins (EB) eru menn nú að verða æ vondau- fari um að samkomulag takist um fjárhagsvanda bandalagsins áður en leiðtogar aðildarríkjanna hittast í Kaupmannahöfn 4.-5. desem- ber. Segja sljórnarerindrekar að EB hafi aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins vanda og að gjaldþrot kunni að blasa við bandalaginu ef ekki semst um úrlausn mála. SkiltiáKing’sCrossbrautarstöðinni þar sem reykingabann er auglýst. Bruninn á King’s Cross: Reuter Reykingar bannaðar á öllum brautarstöðvum Lundúnum, Reuter. „Ég hef miklar áhyggjur af horf- unum þar sem aðildarríkin haga samningaviðræðum sínum eins og það séu mánuðir þangað til fundur- inn í Kaupmannahöfn verður haldinn," sagði Uffe Elleman-Jens- en, utanríkisráðherra Danmerkur. Var svartsýni hans að mestu byggð á ráðleysu landbúnaðarráðherra bandalagsins, en þeir reyndu án áfahgurs að semja um hvernig minnka mætti niðurgreiðslur EB, Grænland: 16°C í höfuð- staðnum Nuuk Nuuk, Reuter. HITABYLGJA gekk yfir Græn- land í gær, að sögn talsmanna grænlensku veðurstofunnar. Hitastigið náði 16 gráðum á Celsíus. í höfuðstaðnum, Nuuk, var 16 stiga hiti í gær í fáeinar klukku- stundir. Hitinn féll niður fyrir frostmark aftur á örfáum klukku- tímum. Orsakir þessarar hita- sveiflu er að heitur loftmassi af hafi gekk inn yfir land. Meðalhiti í nóvember er -3,2 gráður á Celsíus. sem eru að ríða bandalaginu á slig. Bretar og Hollendingar hafa ver- ið mjög einarðir í þeirri afstöðu sinni að skera verði niður útgjöld EB áður en hægt verði að hugleiða frekari fjárútlát til þess. Vestur- Þjóðveijar og Frakkar hafa á hinn bóginn ekki viljað ljá máls á niður- skurði í þeim mæli, sem Bretar og Hollendingar vilja. Auk þessara tveggja andstæðu fylkinga hafa hinar aðildarþjóðirnar einnig komið með eigin tillögur, sem miða bæði að því að miðla málum og því koma ýmsum sérákvæðum að. Hefur þessi tillöguíjöldi ekki orðið til þess að létta mönnum störf. GRÆNLENSKA heimastjórnm hefur samið við Evrópubanda- lagið um fiskveiðar þess í grænlenskri landhelgi á næsta ári. Evrópubandalagið fær leyfi til að veiða 4.000 tonn af þorski og 2.500 tonn af karfa undan vesturstönd Grænlands REYKINGAR hafa verið bannað- ar í öllum mannvirkjum og brautarstöðvum innanbæjar- lestakerfisins í Lundúnum. Desmond Fennell, sem skipaður hefur verið rannsóknardómari og 20.000 tonn af loðnu við austurströndina. Emil Abelsen, sem hefur fisk- veiðar á sinni könnu innan grænlensku landstjómarinnar, segir að fulltrúar Evrópubanda- lagsins hafi fallist á að bandalagið fái ekki stærri þorskkvóta eins vegna brunans í King’s Cross neðanjarðarstöðinni i Lundúnum í síðustu viku, sagði i sjónvarps- viðtali á þriðjudag, að hann útilokaði ekki að glóð úr vindl- ingi hefði orsakað brunann. og rætt hafði verið um. Þorskur- inn er of smár til þess að skyn- samlegt sé að leyfa meiri veiði. í staðinn fær Evrópubandalagið stærri karfakvóta auk heimildar til að veiða loðnu. Evrópubanda- lagið fær ekki rækjukvóta á næsta ári. Reykingabann á öllum brautar- stöðvum í Lundúnum hefur orðið til þess að menn hafa gert því skóna að talið sé að vindlingaglóð hafí orsakað brunann. Fennell dómari var spurður áður en hann hóf vitna- leiðslur vegna dauða 28 af þeim 30, sem létust við brunann, hvort hann teldi að vindlingur hefði orsak- að eldinn. Sagði dómarinn að ekki væri hægt að útiloka neinn mögu- leika. Sir Keith Bright, yfirmaður sam- göngumála á Lundúnasvæðinu, sagði að reykingabannið væri að- eins ein aðgerð til að tryggja öryggi farþega með neðanjarðarlestum. Það væri ekki til komið vegna vissu um að vindlingur hefði orsakað brunann. Sagði Bright að hafnar væru gagngerar hreingemingar og lagfæringar á öllum stigum í neðan- jarðarstöðvum í Lundúnaborg, en upptök brunans voru undir stiga á King’s Cross brautarstöðinni. Veiðar EB við Grænland: Samið um loðnukvóta Nuuk, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunbladsins. Einfföld, ódyr og varanleg lausn. Verksmidja: Unubakki 20 Þorlákshöfn sími: 99-3900 Söluskrifstofa: HÚSASMIÐJAN HF. Súdarvogur 1-5 sími: 91 687700 M4T-veggir hf. Milliveggir. Fœranlegir skrHstofúvéggir. loft-og útveggjaklæöningar. Leftiö tilboöa ■ P|Ss|S^Ib|^Pp‘'ííí!!í;‘!|É!! liHll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.