Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 25.11.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Nœsti mánuðurá íslandi Eins og áður hefur komið fram í þessum þáttum þá eru merkilegar afstöður væntan- legar í stjörnukorti íslenska lýðveldisins. Þó ég hafi áður fjallað um þessar afstöður ætla ég að ræða lítillega um þær í dag. GARPUR Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eiginkona bandaríska heims- meistarans Chip Martels, Jan, er prýðilegur spilari þótt hún hafi misst af vinningsleiðinni í hjartaslemmunni hér að neðan. Það má svo deila um háttvísi eiginmannsins að benda Jan á hvemig hún hefði getað unnið spilið. Norður gefur; AV á hættu. Desember Nú í desember verða á svo til sama tíma tvær merkilegar afstöður. Satúmus fer í mót- stöðu við Venus, og Úranus í mótstöðu við Sól. Þó hámark þeirra verði í desember má þegar sjá að áhrifa þeirra er byijað að gæta. Það má enda segja sem svo að öllu fýlgi aðdragandi og eftirmáli og því ekki alltaf auðvelt að sjá hvar byijar og hvar endar. Órói og hömlur Satúrnus er m.a. táknrænn fýrir hömlur, samdrátt og blákalt raunsæi og Venus fyr- ir félagslegt samstarf og blákalt raunsæi og Venus fyr- ir félagslegt samstarf og í þjóðarstjömuspeki einnig fyr- ir íjármál. Úranus er tákn- rænn fyrir sjálfstæði, það að fara eigin leiðir, breytingar og byltingar. Sólin er síðan æðsta stjórn landsins og vilji þjóðarinnar. Sjálfrceði Ef við værum að ræða um stjörnukort einstaklings, myndum við segja að hér væri maður sem vildi breyta til í lífi sínu, maður sem leit- aði nýrra leiða og færi sínu fram án tillits til umhverfis- ins. Úranus segir: „Nú ætla ég að hugsa um sjálfan mig. Verða ég sjálfur." Venus á Satúmus fylgir gjaman fé- lagslegur og fjárhagslegur samdráttur og tilfinningaleg einangrun. Hvað getur þetta þýtt í þjóðarstjömuspeki? Skotgrafahernaður Sú hætta sem augijóslega blasir við okkur er að eðlilegt samskiptaflæði innan þjóð- félagsins stíflist, að einstakl- ingar og hópar myndi flokka og bandalög, grafi sig niður í skotgrafir og neiti að skilja eða ræða við aðra hópa. „Eg ætla að fara mínu fram.“ Þetta er einn möguleiki. Þar sem Úranus er annars vegar má einnig búast við óvæntum sprengingum. Auk þess má sfðan búast við því að áfram fáum við tíðindi af fjárhags- legum samdrætti í þjóðarbú- inu. Stjórnarkreppa í janúar fer Satúmus síðan í mótstöðu við Sól. Það táknar tvfmælalaust að framundan er samdráttur og raunsætt endurmat á íslensku þjóðar- búi, væntanlega með tilheyr- andi þyngslum og tali um aga, aðhald, samdrátt, það að herða ólamar o.s.frv. Frei- standi væri að gera því skóna að þetta þýddi stjómarkreppu, sem fylgir í kjölfar sundur- lyndis í desembermánuði. Ég tel slíkt ekki ólfklegt. Það þarf þó ekki endilega að þýða að stjómin fari frá, heldur gæti þetta einnig þýtt að það verði stjómin sem kynnir harðar aðhaldsaðgerðir í lok þessa og byijun nýja ársins. Rafmagn Hvað sem nákvæmlega gerist á næstu tveimur, þrem- ur mánuðum þá er ljóst að andrúmsloftið verður hlaðið rafmagni, að ákveðin þyngsli verða í lofti og mótbyr. Það skiptir því meira máli nú en oftast áður að menn fari var- lega, standi saman og sýni samstarfsvilja. Þegar svipti- vindar geisa, verða menn að taka höndum saman og sýna aðgæslu, ekki hafa hátt hver í sfnu hoi. UÓSKA HVEKWIG MVKIPIR pö LVSA liOÓMA- . BANPI Þ'lNU ? EG A EK.KI EINU SINNI OEÐVFIf? ÞETTA FERDINAND Norður 46 4K1087 ♦ K84 4 ÁD942 Vestur 4 KD98743 4- ♦ 3 4K10763 Austur 4G102 V 96432 ♦ G1095 4G Suður 4Á5 4ÁDG5 ♦ ÁD762 485 // Vestur Nordur Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tígull 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass „ Vinningsleiðin er þessi: Spaðaútspil vesturs er drepið með ás og spaði trompaður. Hjartakóngurinn upplýsir svo trompleguna. Tígli er þá spilað heim á ás og laufdrotth'ingu svínað. Þá koma kóngur og drottning í tígli og sá fjórði trompaður. Staðn er þá þessi: Norður 4- 410 ♦ - 4 Á942 Vestur Austur 4D 4 G 4- 111 4 9643 ♦ - ♦ - 4 K1076 Suður 4- 4ÁDG ♦ 7 48 4- Laufásinn setur austur í sér- kennilegan vanda. Hann verður augljóslega að trompa, en neyð- ist sfðan til að spila spaða út í tvöfalda eyðu (vonlaust), eða trompi og gera þannig tígulsjö- una að 12. slagnum. JT Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Skákfélags Akur- eyrar, sem lauk um helgina, kom þessi staða upp í skák þeirra Magnúsar P. Ornólfssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Boga Pálssonar. l'M 5TILL L00K.IN6 FOK MTBA5EBALL GLOVE! HAS ANWNE 5EEN IT? Ég er enn að leita að hanzkanum mínum fyrir hafnaboltann. Hefur nokk- ur séð hann? PLEA5E PONT LOOK IN THE CL05ET...IT'S EMBARKA55IN6 TO BE THE 6L0VEF0RAKIP WHO'S NEVER WON A 6AME... Ekki að leita í skápn- um ... það er leitt að vera hanzki fyrir dreng sem ekkert getur í leiknum. ANP MV BASEBALL CAP.. HA5 ANYONE SEEN m CAP? Og húfan mín i bolt- ann ... hefur nokkur séð hana? SMÁFÓLK 5Hh!pon'ttellhim i‘m HERE UNPER THE C0AT.. Ssh! Ekki segja honum að ég sé hérna undir káp- unni... Svartur er óveijandi mát í þremur leikjum: 20. Rf5+! — Kg8 (Riddarinn var að sjálfsögðu friðhelgur vegna 21. Dxh7 mát) 21. Dxh7+! og svartur gafst upp, því hann er mát eftir 21. - Rxh7, . Rh6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.