Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 46
Trilliikarlar gegn kvótafrumvarpi - fjölmennur fundur á Akranesi Akranesi. Smábátaeigendur á Akra- nesi héldu fjölmennan fund um málefni sín fyrir nokkru og var alþingismönnum Vest- urlandskjördæmis og bæjar- stjórn Akraness boðið til fundarins. Talið er að um eða yfir 100 manns hafi setið fundinn. Á fundinum var til umræðu frumvarp til laga um um stjómun fískveiða næstu árin, en þar þykir smábátaeigendum nokkuð að sér þrengt. í máli fundarmanna kom fram gagnrýni á hin nýju frum- varpsdrög og þeir menn sem fluttu framsöguerindi færðu fram ýmis rök fyrir hagkvæmi þess að leyfa sem mestar veiðar á smábáta. í máli eins framsögumanns kom fram sú spuming hvort Akranes- bær hefði efni á því að tekjur smábátasjómanna yrðu skertar um 19 milljónir króna á næsta ári miðað við þær forsendur sem giltu nú. Þetta myndi gerast færi hið umdeilda fmmvarp óbreytt í gegn- um alþingi. í lok fundarins var borin upp áskomn til þingmanna Vestur- landskjördæmis og var hún samþykkt samhljóða. Áskomnin hljóðar svo. Fundur haldin i veitingahúsinu Stillholti þann 15. nóvember 1987 skorar hér með á alþingismenn j Vesturlands að beijast einhuga gegn því að fmmvarp til laga um stjóm fískveiða 1988-1991 verði samþykkt óbreytt miðað við fmm- varpsdrög þau er sjávarútvegs- ráðuneytið hefur gert tillögu um. Ennfremur leggur fundurinn á það áherslu að þingmenn landsbyggð- arinnar standi vörð um hagsmuni smábátasjómanna því það er þjóð- arheill. _ JG Fjölmennt var á fundinum á Akranesi. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Vísindaráð skipað til fjögurra ára Menntamálaráðherra hefur skipað vísindaráð til fjögurra ára frá 1. nóvember að telja. Vísindaráð tekur meðal annars við hlutverki stjórnar og deildarstjórna vísindasjóðs, en er jafn- framt ríkisstjórn, Alþingi og öðrum opinberum aðilum til ráðuneytis um mál er varða vísindarannsóknir á verksviði ráðs- ms. Vísindaráð greinist í þijár deild- ir: Náttúmvísindadeild, líf- og læknisfræðideild og hug- og félags- vísindadeild. Stjórnir deildanna og stjóm ráðsins mynda saman vísindaráð. Menntamálaráðherra hefur skipað eftirtalda í stjóm nátt- úmvísindadeildar: Samkvæmt tilnefningu raunvís- indadeildar Háskóla Islands: Sigfús J. Johnsen prófessor og Þorkell Helgason, varamenn Jón Bragi Bjarnason prófessor og Gísli Már Gíslason dósent. Samkvæmt til- nefningu verkfræðideildar Háskóla íslands: Óttar P. Halldórsson pró- fessor, varamaður Þorbjöm Karls- son prófessor. Samkvæmt tilnefn- ingu rannsóknastofnana í náttúmvísindum utan Háskóla ís- lands: Sigfús Schopka fískifræðing- ur og Ámi Isaksson veiðimálastjóri, varamenn Guðmundur Pálmason jarðeðlisfræðingur og Ólafur Guð- mundsson fóðurfræðingur. Sam- kvæmt tilnefningu fulltrúa atvinnuveganna og félaga sem fást iTJÓRNUNAR GIÐ FORYSTUHLUTVERK STJÓRNANDANSI 7.12. INimWNTIL 4.DES. SIMI: 621066 MARKMIÐ NAMSKEIÐSINS ER AÐ GERA ÞÁUAKENDUR AÐ H/EFARI OG VÍÐSÝNNI STJÓRNENDUM, með hliðsjón af nýjum „leadership" kenningum sem rutt hafa sér til rúms á Norðurlöndum. HELSTU ÞÆTTIR: • Stjórnandinn og forystuhlutverkið, frumkvæði og framsýni • Vinnuskipulag og valddreifing • Stjórnunarstíll við mismunandi aðstæður • Hug- myndaauðgi • Starfsandi á vinnustað • Boðmiðlun • Gerð stjórnskipulags • Menningarbragur fyrirtækis • Starfsstefna. LEIÐBEINENDUR: Lýður A. Friðjónsson, rekstrarhag- fræðingur og fjármála- og skrifstofustjóri Vífilfells hf. og Gísli S. Arason, rekstrarhagfræðingur, annar eigenda rekstrarráðgjafafyrirtækisins Stuðuls hf. og stundakennari við Háskóla íslands. TÍMI OG STAÐUR: 7. - 10. desemberkl. 8.30- 12.30 aðÁnanaustum 15. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL PÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: Verkefnastjórnun 30. nóv. og 1. des., Fjórfestingarókvarðanirfyrirtœkja l.og 2. des. og Sölutœkni 3. og 4. des. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 62 10 66 við rannsóknir á sviði náttúmvís- inda: Axel Bjömsson eðlisfræðingur og Baldur Hjaltason efnafræðingur, varamenn Hrefna Siguijónsdóttir líffræðingur og Ingjaldur Hanni- balsson iðnaðarverkfræðingur. Deildarstjórnin hefur kosið Sigfús Schopka fískfræðing formann og Óttar P. Halldórsson prófessor varaformann. Menntamálaráðherra hefur einn- ig skipað eftirfarandi í stjóm líf- og læknisfræðideildar: Samkvæmt tilnefningu lækna- deildar Háskóla íslands: Gunnar Guðmundsson prófessor, Þorsteinn Sv. Stefánsson dósent og Þórdís Krismundsdóttir prófessor. Sam- kvæmt tilnefningu tannlæknadeild- ar Háskóla íslands: Þórður Eydal Magnússon prófessor, varamaður Sigfús Þór Elíasson prófessor. Sam- kvæmt tilnefningu raunvísinda- deildar Háskóla Islands: Halldór Þormar prófessor, varamaður Guð- mundur Eggertsson prófessor. Samkvæmt tilnefningu fuiltrúa stofnana og félaga sem fást við læknis- og líffræðilegar rannsóknir: Vilhjálmur Rafnsson yfírlæknir og Guðmundur Georgsson læknir, varamenn Alfreð Árnason líffræð- ingur og Jómnn Eyfjorð erfðafræð- ingur. Deildarstjómin hefur kosið Gunnar Guðmundsson prófessor, formann og Halldór Þormar pró- fessor varaformann. Þá hefur menntamálaráðherra skipað eftirtalda í stjóm hug- og félagsvísindadeildar: Samkvæmt tilnefningu félagsvís- indadeildar Háskóla Islands: Svanur Kristjaánsson dósent, vara- maður Haraldur Ólafsson dósent. Samkvæmt tilnefningu guðfræði- deildar Háskóla íslands: Þórir Kr. Þórðarson prófessor, varamaður Jón Sveinbjömsson prófessor. Sam- kvæmt tilnefningu heimspekideild- ar Háskóla Islands: Gunnar Karlsson prófessor og Davíð Erl- ingsson dósent, varamenn Höskuld- ur Þráinsson prófessor og Sigurður Pétursson lektor. Samkvæmt til- nefningu lagadeildar Háskóla Islands: Bjöm Þ. Guðmundsson pró- fessor, varamaður Sigurður Líndal prófessor. Samkvæmt tilnefningu viðskiptadeildar Háskóla íslands: Guðmundur Magnússon prófessor, varamaður Þórir Einarsson prófess- or. Samkvæmt tilnefningu fulltrúa stofnana og félaga sem fást við rannsóknir á sviði hug- og félags- vísinda: Helga Kress dósent, varamaður Mjöll Snæsdóttir forn- leifafræðingur. Deildarstjómin hefur kosið Þóri Kr. Þórðarson pró- fessor formann og Guðmund Magnússon prófessor varaformann. Menntamálaráðherra hefur skip- að eftirtalda í stjóm vísindaráðs: JÖhannes Nordal seðlabanka- stjóri, formaður, skipaður af menntamálaráðherra án tilnefning- ar. Magnús Magnússon prófessor, skipaður samkvæmt tilnefningu Háskóla Islands, Gunnar Guð- mundsson prófessor, formaður stjómar líf- og læknisfræðideildar, Sigfús Schopka fiskifræðingur, formaður stjómar náttúruvísinda- deildar, Þórður Kr. Þórðarson prófessor, formaður stjómar hug- og félagsvísindadeildar. Þetta eru Drífa Kristín Sigurðardóttir, Martin Ingi Sigurðsson og Steinunn Gunnarsdóttir. Þau höfðu efnt til hlutaveltu til ágóða fyr- ir Reykjavikurdeild Rauða kross íslands. Þar söfnuðu þau 1.300 krónum. Námskeið Námskeið eru haldin um dulfræði (Metaphysics), þróunarheimspeki (Cos- mology) og stjörnuspeki (Esoteric Astrology). Leshringar um dulfræði. Sími 79763. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 Akranes: -I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.