Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 47 f KRAKKAR! AAUNÍÐ AÐ BURSTA JENNURNAR Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval af jólaföndurefni. VERIÐ VELKOMIN. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. Frá keppni hjá Bridsdeild Rangfæingaf élagsins Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Eftir fjórar umferðir í Akureyrar- mótinu í sveitakeppni er staða efstu sveita: Kristján Guðjónsson 87 Hellusteypan hf. 78 Stefán Vilhjálmsson 78 Grettir Frímannsson 72 Ragnhildur Gunnarsdóttir 68 Gunnlaugur Guðmundsson 66 Zarioh Hamadi 63 Sveinbjöm Jónsson 62 Reykjanesmót í sveitakeppni Helgina 5.-6. desember og ef þátttaka verður mikil 12.—13. des- ember fer fram Reykjanesmót í sveitakeppni sem jafnframt er und- ankeppni fyrir íslandsmót. Skrán- ing er hjá bridsfélögunum en skráningu lýkur 28. nóvember. Þrjár sveitir fá rétt til þátttöku í íslandsmóti. Leiðrétting við úrslit í Landství- menningskeppninni Rangt var farið með föðumafn spilarans sem hafnaði í 2. sæti Landsbikarkeppninnar. Hið rétta er Sigurgeir Jónsson úr Vestmanna- eyjum, en ekki Sigurgeir Kristjáns- son (þótt hann sé einnig félagi í Bridsfélagi Vestmannaeyja). Er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Verðlaun til handa þremur efstu pörunum verða veitt við fyrstu hent- ugleika. Bridsfélag Reyðarfj./Eskifjarðar Staða efstu para eftir fyrsta kvöldið af 5 í aðaltvímennings- keppni félagsins er þessi: (15 pör) Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 268 Magnús Bjamason — Kristmann Jónsson 243 Einar Sigurðsson — Sigurður Freysteinsson 231 Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon 227 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 226 Jóhann Þórarinsson — Atli Jóhannesson 219 Stof nanakeppni Bridssambandsins Stofnanakeppni (fyrirtækja- keppni) Bridssambands íslands verður spiluð í Sigtúni 9 næsta laugardag (21. nóvember) og sunnudag og hefst spilamennska kl. 13 (þrettán) báða dagana. Yfir 20 sveitir em skráðar til leiks, sem er svipuð þátttaka og undanfarin ár. Spilaðir eru þrír leikir á dag, eftir Monrad-fyrirkomulagi. Keppn- inni lýkur svo á þriðjudag í næstu viku. ARISTONÉS Helluborð og bökunarofnar V ; \\ ; . ; ~ . j* i i r j> ’ {>! Helluborð, verð frá kr. 9.170,- Bökunarofnra, verð frá kr. 20.925,- >WMf Hvertisgötu 37 Víkurbraut 13 Reykjavík Keflavík Simar: 21490, Sími2121 21846 efnaverkfræðingur fjallar um neyt- endur og ftjáls félagasamtök. Ennfremur ræðir Ólafur Óm Amar- son yfirlæknir skipulag heilbrigðis- þjónustu og Ingi R. Helgason forstjóri Brunabótafélags íslands fjallar um þróunina í tryggingamál- um. Að því loknu verða almennar umræður og eftir kaffíhlé halda umræður áfram klukkan 15.20. Ráðstefnunni verður slitið klukkan 16.50 og klukkan 17 hefst boð Borgarstjóra í Höfða. Landssamband Gideonfélaga á íslandi: Tíu ára skólabörnum afhent Nýja testamenti GIDEONFÉLAGAR hafa úthlut- að Nýja testamenntum til tíu ára skólabarna í haust og er úthlut- unin langt komin víðast hvar á landinu. Gideonfélagar hófu dreifíngu á Nýja testamentum til skólabarna árið 1954, þá til tólf ára barna, og Gideonfélagið ætlar að allir íslend- ingar á aldrinum 10 til 45 ára hafí fengið Nýja testamentið að gjöf frá félaginu. Gideonfélagar hafa einnig komið Biblíum fyrir á hótelum, sjúkrahúsum, elliheimilum og fang- elsum. I flestum kirkjum landsins er hægt að fá samúðar- og heillaóska- kort Gideonfélagsins, og gefst fólki kostur á að styrkja félagið með því að greiða meðfylgjandi gíróseðil, en upphæðinni ræður það sjálft. Allur hagnaður fer til kaupa á Biblí- um og Nýja testamenntum. Litir og föndur7 Skipholti 50b, Skólavörðustíg 15, Reykjavík. Símar91-83410og 21412. Sjúkrasamlag Reykjavíkur: Ráðstefna um hlutverk sjúkrasamlaga Vattkúlur: 11, 15, 20, 23, 25, 28, 30, 35, 40, 45, 50, 60, 70, 80 mm. Frauðplastkúlur: 20, 30, 40, 50, 60, 70, 80, 100, 120 cm. Frauðplasthringir: 12, 25 cm. í aðventukransa o.fl. Frauðhjörtu: 5, 9, 17, 20 cm. til að mála á og skreyta. Frauðplastbjöllur: 7, 9, 13 cm. Vattenglar: 14 cm. Vattfígúrur: 9 og 14 cm. Pípuhreinsarar: Hvítir, rauðir, svartir, grænir og bl. litir. 8 og 14 mm. Sísalkaðall vírdreginn 6, 8, og 10 mm., tréperlur, dúskar. Málmbjöllur: 5 gerðir, 12 stærð- ir, gull og silfur. Kreppappír, álfolía, glans- pappfr, föndurkarton. Glimmer: Gull, silfur, rautt, grænt, blátt, duft og í lími. Föndurstrigi: Natur og rauður. Perlubönd, könglar. Filtefni: 22 litir. Blómavír, skreytingaleir, föndurlím. Mikið úrval af áteiknuðum jóladúkum, löberum o.fl. Cameo taulitapennar, glimmer til taumálunar og tii- heyrandi. Glerlitir, tauþrikklitir, jólasnjór, skapalón og margt fleira. SJÚKRASAMLAG Reykjavíkur boðar til ráðstefnu um hlutverk sjúkrasamlaga i nútið og framtíð. Ráðstefnan er haldin á Hóteli Sögu og hefst fimmtudaginn 26. nóvember klukkan 9. Fulltrúum allra sjúkrasamlaga á landinu ásamt fulltrúum ýmissa hópa er tengj- ast beint eða óbeint sjúkratryggingum hefur verið boðið sérstaklega til ráðstefnunnar. Ráðstefnan hefst með setning- bergsson framkvæmdastjóri fjailar arávarpi Margrétar S. Einarsdóttur um stöðu sjúkrasamlaga utan ráðstefnustjóra og að því loknu Reykjavíkur, Lúðvík Ólafsson form- ræðir Áskell Einarsson fram- aður félags íslenskra heimilislækna kvæmdastjóri efnið sjúkrasamlög gerir grein fyrir heilsugæslu á höfð- og byggðasjónarmið. Ragnar Stein- uðborgarsvæðinu og Sigurgeir Steingrímsson formaður Tann- læknafélags íslands talar um tannlækna og tryggingar. Þá fjallar Stefán Jónsson sem er í trygginga- ráði um reynsluna af störfum í ráðinu, Sverrir Bergmann fulltrúi Læknafélags íslands ræðir viðhorf lækna til heilbrigðistrygginga og Ingólfur Sveinsson flytur erindi sem nefnist: Quo vadis? Klukkan 13 ræðir Þuríður Páls- dóttir óperusöngkona rétt sjúklinga og réttleysi og Jónas Bjamason eru komin á alla útsölustaði Oll Lionsdagatöl eru merkt og þeim fylgir jólasveinslímmiði og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur óskiptur til ýmissa líknarmála. Verd 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.