Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 AUGLÝSINGASTOFA ES ORKUBITI "ATHAFNAMANNSINS WITH 260 MG HlGH-DESERT® BEE P0LLENSt' k Tll t Inniheldur eingöngu valin náttúruefni. Enginn sykur, salt eða aukaefni. Fæst í næstu matvöruverslun. NÝTT FRÁ HIGH DESERT President’s Lunch eða „hádegisverður forsetans“ sem m.a. inniheldur High Desert blómafrjókorn, var upphaflega framleiddur sérstaklega fyrir Banda- ríkjaforseta. Þessi sannkallaði „orkubiti“ sem er næringarefnaríkt náttúrufæði, er forsetanum alltaf nærtækur í erfiðum og oft orkufrekum embættisstörfum hans. Og enginn dregur starfsorku for- setans í efa. Nú fæst þessi kjarngóði „orkubiti" á íslandi og nú er þér einnig boðið til „hádegisverðar forsetans“. DREIFING: EGGERT KRISTJÁNSSON HF. SÍMI 685300. bjí í II Selko, SIGURÐUR ELÍASSON OPNAR DYR í NÝJU HÚSNÆÐI AÐ SMIÐJUVEGI Q f y SELKO SIGURÐUR ELÍASSON HF. SMIÐJUVEGI 9. 200 KOPAVOGI SlMI: 41380-41381 Með hurðum lokum við dyrum og njótum friðhelgi og einkalífs. Með hurðum opnum við dyr og njótum samvista við aðra. Við höfum hurðir stöðugt fyrir augunum. Vönduð smíði, góður frágangur og fallegt útlit hafa verið einkunnarorð Selkó frá upphafi, enda hafa inni- hurðirnar frá Sigurði Elíassyni notið sérstaks álits um 40 ára skeið. Komið á Smiðjuveginn og kynnið ykkur verð og gæði. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir f góðri bók segir; Auðu> er afl þeirra hluta sem gjöra skal, en auðs þykist enginn maður lyóta, nema hann heilsu hafi. Heilsu reynum við að viðhalda með hollu mataræði, Meðfylgjandi réttur ætti að styrkja heilsuna, hann er einn af þess- um æskilegu hoUusturéttum sem er bæði fitulítill og kaloríusnauður. Hann er að sjálfsögðu úr fiski: Regnboga- silungssteikur í jógúrtsósu 1 kg regnbogasilungur púrra, hvíti hlutinn 1 bikar jógúrt (treíja-) 2 matsk. sítrónusafi */4 tsk. engifer (ginger) '/2 tsk. sinnepsduft (mustard) örlítill pipar (malaður eða sítrónupip- ar) 1. Silungurinn er flakaður og roð- flettur og flökin skorin í 2—3 stk. Eldfast fat er smurt með feiti og fiskstykkjunum raðað á fatið. 2. Púrran, hvíti hlutinn, er skorinn í þunnar sneiðar (10—15). Þeim er síðan komið fyrir ofan á fiskstykkjunum. 3. Blandað er saman jógúit, sítrónu- safa, engifer, sinnepsdufti og pipar og jafnað vel. Jógúrtblöndunni er síðan hellt yfir fiskstykkin og púrruna. 4. Yfir eldfasta fatið er sett lok eða smjör- eða álpappír og er fiskurinn bak- aður við 180 gráður í 30 mínútur. 5. Fjarlægja má þann vökva sem að- skilist hefur í sósunni áður en fiskurinn er borinn fram. Ágætt meðlæti með þessum fiskrétti er hrásalat og Laukgrjón með karrý 2 matsk. matarolía l/2 laukur, saxaður 1 bolli gijón 1/4 tsk. karrý 2 ten. kjúklingakraft 2V4 bolli vatn 1. Matarolían er hituð í potti og er saxaður laukurinn látinn mýkjast upp ( heitri feitinni. Gijónin eru látin steikjast með lauknum smástund. 2. Þvf næst er vatni, karrý og kjöt- krafti bætt út í. Lok er sett á pottinn og eru gijónin soðin í 15 mínútur. Ef fiskréttur þessi þykir léttur I maga má bæta við málsverðinn eftirrétti. Það májú falla fyrir freistingum — stundum! Þessi freisting er með þeim hollari: Haframjöls- epla ábætír með appel- sínusherbet 5—6 græn matarepli 1/2 sítróna, safinn og U/2 matsk. vatn 1/4 bolli haframjöl 1/4 bolli heilhveiti eða hveiti 1/4 bolli púðursykur 1/2 tsk. kanill 2—3 matsk. smjörlíki örlítið salt. 1. Eplin eru afhýdd, fræ eru fjarlægð og þau skorin ( sneiðar. 2. Eldfastur diskur er smurður með feiti og er eplunum raðað í hann. Vatni og sítrónusafa er blandað saman og síðan hellt yfir eplin. 3. Blandað er saman haframjöli, hveiti, púðursykri, kanil og salti og þvt síðan stráð yfir eplin á diskinum. SmjörKkið er sett í smábitum á eplin. Þau eru síðan bökuð við 200 gráðu hita ( 40 m(nútur. Ábætirinn er settur í 6 litlar skálar og á topp hverrar skálar er sett kúla af appelsínusherbet. Verð á hráefni: regnbogasilungTjr lkíló .............. kr. 340.00 ljógúrt ............ kr. 24.00 púrra .............. kr. 20.00 Kr. 394.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.