Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 21 AF ERLENDUM VETTVAN61 Hungursneyð af völdum þurrka vofir yfir Eþíópíu NÚ er aftur komið að því. Þúsundum saman gengur fólkið í fæðuleit yfir svimandi há fjöll Norður-Eþíópíu til bæja og vega. Jörðin er hulin ryki; gróðurinn hefur skrælnað undir heiðum himni. Arin 1984-85 varð hungursneyð milljónum sveitafólks að bana. Nú er Eþíópía aftur lömuð vegna þurrka og dauðinn vof- ir yfir hundruðum þúsunda. Að þessu sinni eru aðstæður aðrar. Síðast barst fregin um neyðina í Eþíópíu allsendis óvænt til annarra landa. Neyðin nú nálg- ast miskunnarlaust en hjálpar- stofnanir hafa varað við henni frá því í ágúst. Þá sögðu starfsmenn sig Frelsissfylkingu þjóðarinnar gerðu dæmalausa árás á fæðu- flutningalest frá Sameinuðu þjóðunum suður af Asmara. Svip- aðar árásir í þessum mánuði hafa hindrað ferðir flutningabifreiða með hjálpargögn. Um það bil matvælin frá birgðastöðvunum til hinna þurfandi. Alþjóðahjálparstofnunin í Genf segir að eina lausnin sé loftbrú sem kostað gæti meira en 20 milljónir Bandaríkjadala. Stofn- unin segist þurfa að minnsta kosti þijár Herkúles flutningavélar á einu ári. Sjóðir stofnunarinnar til slíkra flutningaverkefna nema nú tveimur milljónum dala. Fyrir það fé væri ekki unnt að gera út eina flugvél lengur en í einn mánuð. Starfsmenn stofnunarinnar segja Adigrat og Makale í Tigre-héraði sem verst hefur orðið úti í þurrk- unum. Þar fá bændumir mánað- arbirgðir af matvælum til að fara með heim. Allt þar til í síðasta mánuði bjuggust hjálparstofnanir við að geta að þessu sinni ráðið betur við hungursneyðina. Varað var við hættunni í tíma. Einnig er til nokkuð af flutningabifreiðúm og birgðastöðvum frá því fyrir þrem- ur árum. Þetta þýddi að unnt var að koma í veg fyrir stórfelldan dauða og búferlaflutninga. Ákveðið var að safna matvælum til dreifingar í þéttbýliskjömum í stað þess að reisa dýrar búðir fyrir nauðstadda. Svona hefði þetta geta gengið fyrir sig. En í lok október brustu vonir manna harkalega þegar skæruliðar frá Eritreu sem kalla 17.000 tonn af matvælum verða að ná til Tigre í hveijum mánuði ef takast á að bjarga lífi hálfrar milljónar manna sem hungurs- neyð vofir yfir. Eins og stendur em tæplega tveggja vikna birgðir fyrir hendi í dreifingarstöðvum héraðsins og minnka hefur orðið skammtana handa hveijum og einum. Starfsmenn Sameinuðu þjóð- anna segja að Eþíópíustjóm hafi vanmetið þörf landsins fyrir mat- væli. Þann 13. nóvember fór stjómin fram á rúmlega eina millj- ón tonna af matvælum frá hjálp- arstofnunum til þess að unnt væri að fæða meira en fimm millj- ónir manna á næsta ári. Nú þegar em 230.000 tonn til staðar. Það ætti undir eðlilegum kringum- stæðum að nægja Eþíópíubúum fram í mars. Erfiðast er að flytja Kortið sýnir norðuhluta Eþíópíu. í héruð- unum Eritreu, Tigre og Wello hafa þurrkar valdið uppskeru- bresti. að svipuð vandamál blasi við hvað varðar skipulag á jörðu niðri. Band-Aid hjálparsamtökin hafa lagt fram tuttugu flutningabif- reiðar. Hjálparstofnun kaþólsku kirlqunnar hefur útvegað fjórtán til viðbótar. En þörf er á að minnsta kosti þijú hundmð enn. Hæfíleiki Eþíópíumanna til að gera sér lífið erfitt hefur ekki minnkað. Þegar síðasta hungurs- neyð vofði yfir örvuðu sjónvarps- myndir af neyðinni hjálparstofn- anir á Vesturlöndum til dáða. Nú er einnig þörf á að ýta við sam- visku ríku þjóðanna. Engu að síður beið tylft vestrænna frétta- manna í síðustu viku á hótelum í höfuðborginni Addis Ababa eftir því að embættismenn afléttu ferðabanni til hungursvæðanna. Ecoaomist F.nn er til matur handa svöngum munnum í Eþíópíu. En þurrkar í þremur héruðum og uppskeru- brestur valda því að hungursneyð vofir yfir. MIKIÐ ÚRVAL AF JÁRNRÚMUM HJÓNARÚM OG EINSTAKLINGSRÚM Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði. sími: 54100. n IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá Iðntæknistofnun: 30. nóv.-2.des. 10.-11-des. 14.-15. des. 2.-3. des. 7.-8. des. 11.-12. des. 15.-16. des. 11.-12. des. 9.-10. des. 3.-4. des. FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS. Ræstingar. Námskeiðið er um áætla- nagerð, skipulagningu og framkvæmd ræstihga. v VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN. Stjórnunaraðferðir og starfshvatn- ing. Farið er yfir helstu kenningar í stjórnun og stjórnunarstíl, hvað hvetur menn til vinnu og hvernig eiga góð verkfyrirmæli að vera. Verktilsögn og vinnutækni. Farið er yfir skipulagða verktilsögn, móttöku nýliða og starfsmannafræðslu, vinnu- vistfræði, líkamsbeitingu við vinnu. Stjórnun breytinga. Haldið á Akureyri. Farið er yfir stjórnun breytinga, hvern- ig er unnið að breytingum. Starfs- mannaviðtöl, hvernig virkja má starfsmenno.fi. Verkefnastjórnun. Haldið á Akureyri. Undirstaða verkefnastjórnunar. Hlut- verk verkefnisstjóra, myndun verkefn- ishópa, vöruþróunarverkefni o.fl. Öryggismál. Haldið á Austurlandi. Farið eryfir helstu öryggismál og ábyrgð stjórnenda á öryggismálum. Bruna- og slysavarnir. Haldið á Akureyri. Farið er yfir bruna- og slysavarnir, brunaflokka, slökkvitæki o.fl. Tíðniathuganir og bónus. Haldið á Akureyri. Tíðnirannsóknir og hvernig meta má afköst hópa, verktæðisskipulag, ha- græðing vinnustaða, afkastahvetjandi launakerfi. Verkáætlanir. Haldið á Austurlandi. Farið er yf ir undirstöðu í áætlanagerð og verkskipulagningu. CPM-fram- kvæmdaáætlun, Gantt-áætlun á mannafla og aðföngum. MULTIPLAN-forrit og kostnaðará- ætlanir. Farið eryfir undirstöður áætlanagerðarmeð PC-tölvu, kennd notkun á töflureikniforritinu MULTI- PLAN. VINNUVÉLANÁMSKEIÐ. 7.-17. des. Námskeiö fyrir stjórnendur vinnu- véla. Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntækni- stofnunar íslands, nema annað sé tekið fram. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma (91 >687000. Fræðslumiðstöð iðnaðarins í síma (91)687440 og Verk- stjórnarfræðslunni í síma (91)687009. Geymið auglýsinguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.