Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987
23
==ðE|MB®
ipAoyriS®
Skáldakvöld
á Hótel Borg
BESTI vinur ljóðsins heldur
skáldakvöld á Hótel Borg í
kvðld kl. 21. Þar verða lesin
íslensk og erlend Ijóð og flutt
tónlist.
Eftirtalin skáld koma fram:
Pétur Gunnarsson, Elísabet Jök-
ulsdóttir, Jón Oskar, Helga
Bökku, Ragna Sigurðardóttir,
Kristján Þórður Hrafnsson, Birg-
itta Jónsdóttir og Guðbergur
Bergsson. Þá les Sigurður Páls-
son úr þýðingum sínum á ljóðum
franska skáldsins Jaques Prévert
og Viðar Eggertsson les úr nýút-
komnu ljóðasafni Bertolts
Brechts. Að endingu flytur Hörð-
ur Torfason ljóð Brechts við eigin
lög.
Skáldakvöld Besta vinar Ijóðs-
ins hafa verið fjölmenn og einkar
vel heppnuð. Fólk er því hvatt il
þess að mæta tímanlega. Veit-
ingasala Hótel Borgar er opin
af þessu tilefni.
Kynnir á skáldakvöldinu er
Hrafn Jökulsson. Miðaverð er
krónur 300. (FrétUtílkynning)
Forstjórinn sagði að Landsvirkj-
un hafi ákveðið að greiða fyrir því
að rafhitun verði fyrir valinu í Vest-
mannaeyjum með því að veita 23%
afslátt af gjaldskrárverði ótryggðs
rafmagns eftir hækkun gjaldskrár-
innar hinn 1. desember nk., að
meðtöldum kostnaði við nauðsyn-
lega flýtingu fjárfestingar í spennu-
virki við Búrfellsstöð.
„Er hér um markaðsátak að ræða
i því skyni að raforka verði fyrir
valinu sem orkugjafi er leysi núver-
andi hraunhitaveitu af hólmi", sagði
forstjórinn. Þessi afsl&ttur er boð-
inn til 1. janúar 1991, þegar ný
uppbygging á gjaldskrá Landsvirk-
unar tekur gildi. Forsenda þessarar
samþykktar er aú að verðlagning.
rafmagns til rafhitunar í Vest-
V estmannaeyjar:
Landsvirkjun býður
lækkun á gjaldskrá
„Landsvirkjun hefur undanfarið
tekið þátt i athugun á möguleik-
um á þvi að rafhitun verði tekin
upp í Vestmannaeyjum í stað
hraunhitaveitunnar, sem nú sér
fyrir endann á“, sagði Halldór
Jónatansson, forstjóri Lands-
virkjunar, á ársfundi Sambands
islenzkra rafveitna.
mannaeyjum verði að öðru leyti til
lykta leidd af þar til bærum aðilum.
Guðbergur Bergsson
Pétur Gunnarsson
Sigurður Pálsson
Besti vinur ljóðsins:
* BAÐÁHÖLD
Normbau baðáhöldin gefa
baðherberginu líf og lit.
Frískaðu upp á baðið með
ferð í BB.
m HILLUBERAR
Þú getur notað rörhillu-
berana á ótrúlegustu stöð-
um. Þeir notast sem hillur,
bekkir og borð.
RR BYGGINGAVÖBUR HE
Suðurlandsbraut 4, Sími 33331
• • •
['KTSIMI 687353
GU FAGURKERANS
EITTHVÁÐ
FYRIR ÞIG
^ SPEGLAFLÍSAR
Láttu ímyndunaraflið
hlaupa með þig í gönur. Það
er leikur einn með spegla-
flísunum okkar.