Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 23 ==ðE|MB® ipAoyriS® Skáldakvöld á Hótel Borg BESTI vinur ljóðsins heldur skáldakvöld á Hótel Borg í kvðld kl. 21. Þar verða lesin íslensk og erlend Ijóð og flutt tónlist. Eftirtalin skáld koma fram: Pétur Gunnarsson, Elísabet Jök- ulsdóttir, Jón Oskar, Helga Bökku, Ragna Sigurðardóttir, Kristján Þórður Hrafnsson, Birg- itta Jónsdóttir og Guðbergur Bergsson. Þá les Sigurður Páls- son úr þýðingum sínum á ljóðum franska skáldsins Jaques Prévert og Viðar Eggertsson les úr nýút- komnu ljóðasafni Bertolts Brechts. Að endingu flytur Hörð- ur Torfason ljóð Brechts við eigin lög. Skáldakvöld Besta vinar Ijóðs- ins hafa verið fjölmenn og einkar vel heppnuð. Fólk er því hvatt il þess að mæta tímanlega. Veit- ingasala Hótel Borgar er opin af þessu tilefni. Kynnir á skáldakvöldinu er Hrafn Jökulsson. Miðaverð er krónur 300. (FrétUtílkynning) Forstjórinn sagði að Landsvirkj- un hafi ákveðið að greiða fyrir því að rafhitun verði fyrir valinu í Vest- mannaeyjum með því að veita 23% afslátt af gjaldskrárverði ótryggðs rafmagns eftir hækkun gjaldskrár- innar hinn 1. desember nk., að meðtöldum kostnaði við nauðsyn- lega flýtingu fjárfestingar í spennu- virki við Búrfellsstöð. „Er hér um markaðsátak að ræða i því skyni að raforka verði fyrir valinu sem orkugjafi er leysi núver- andi hraunhitaveitu af hólmi", sagði forstjórinn. Þessi afsl&ttur er boð- inn til 1. janúar 1991, þegar ný uppbygging á gjaldskrá Landsvirk- unar tekur gildi. Forsenda þessarar samþykktar er aú að verðlagning. rafmagns til rafhitunar í Vest- V estmannaeyjar: Landsvirkjun býður lækkun á gjaldskrá „Landsvirkjun hefur undanfarið tekið þátt i athugun á möguleik- um á þvi að rafhitun verði tekin upp í Vestmannaeyjum í stað hraunhitaveitunnar, sem nú sér fyrir endann á“, sagði Halldór Jónatansson, forstjóri Lands- virkjunar, á ársfundi Sambands islenzkra rafveitna. mannaeyjum verði að öðru leyti til lykta leidd af þar til bærum aðilum. Guðbergur Bergsson Pétur Gunnarsson Sigurður Pálsson Besti vinur ljóðsins: * BAÐÁHÖLD Normbau baðáhöldin gefa baðherberginu líf og lit. Frískaðu upp á baðið með ferð í BB. m HILLUBERAR Þú getur notað rörhillu- berana á ótrúlegustu stöð- um. Þeir notast sem hillur, bekkir og borð. RR BYGGINGAVÖBUR HE Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 • • • ['KTSIMI 687353 GU FAGURKERANS EITTHVÁÐ FYRIR ÞIG ^ SPEGLAFLÍSAR Láttu ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Það er leikur einn með spegla- flísunum okkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.