Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 37
Verndun Norðursjávar MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 37 Fylgst með meng- unarvöldum úr flugvélum London. Reuter. FJÖGUR ríki við Norðursjó meini, bólgum og sárum á tálknum ákváðu í gær að auka eftirlit úr auk vansköpunar í beinum. lofti með mengun og mengunar- í gær náðist samkomulag um að völdum en minnkandi sjávarlif á fara eftir ályktun Sameinuðu þjóð- þessum slóðum er farið að valda anna frá 1978 þar sem bannað er miklum áhyggjum. Bretar segj- að losa úrgang frá skipum í sjóinn ast ætla að halda áfram að dæla og búist var við samkomulagi um óhreinsuðu skolpi i sjóinn þar til bann við losun iðnaðarúrgangs í vísindalega sé sannað, að meng- Norðursjó. un sé hættuleg lifriki sjávarins. Reuter Hnípinn höfrungur Dýrafræðingurinn, Christine Rousek, kann- ar hér ástand eins af þrem höfrungum sem komust i bobba fyrir skömmu er þeir syntu upp Key Largo-skurðinn í Flórída i Bandaríkjun- um og komust ekki til sjávar aftur. Þegar höfr- ungamir fundust fengu þeir aðhlynningu og var síðan sleppt á heimaslóð- um i Atlandshaf i. A ráðstefnunni um vemdun Norðursjávar gerðu umhverfis- málaráðherrar Vestur-Þýskalands, Belgíu, Danmerkur og Hollands með sér samning um eftirlit úr lofti með mengunarvöldum og búist var við, að Frakkar, Bretar, Svíar og Norðmenn gerðu einnig slíkan samning. Bretar hafa verið harðlega gagn- rýndir á ráðstefnunni fyrir að vera eina ríkið, sem enn heldur áfram að dæla óhreinsuðu skolpi í sjóinn, fimm milljónum tonna á ári. Þeir segjast þó ætla fara sér hægt í að koma upp dýrum hreinsibúnaði þar til sannað sé, að mengunin sé skað- leg sjávarlífinu. í 88 blaðsíðna skýrslu, sem lögð var fyrir ráðstefnuna, segir, að físk- ur í Norðursjó þjáist af alls kyns sjúkdómum, þar á meðal af krabba- Reuter írsk lögregla leitar að vopnum í skógarþykkni í Meath-héraði norður af Dublin. Leitin að vopnabúri IRA er umfangsmesta lögregluaðgerð i sögu írska lýð- veldisins. í henni taka þátt hálft fimmta þúsund lögreglumanna. Irland: IRA-menn handteknir Dublin, Reuter. TVEIR liðsmenn írska lýðveldis- hersins, sem sluppu úr fangelsi á Norður írlandi fyrir fjórum árum, hafa verið handteknir í umfangsmestu lögregluaðgerð í sögu írska lýðveldisins. Alls hafa 55 manns verið hand- teknir frá því leit hófst beggja vegna landamæra Norður-írlands á mánudag. Mennirnir tveir eru dæmdir hryðjuverkamenn og sluppu þeir úr Maze-fangelsinu á Norður-Irlandi árið 1983, er 38 dæmdum sakamönnum tókst að komast undan í einu. Þá tilkynntu lögregluyfirvöld á þriðjudag að fjór- ar byssur og tveir rifflar hefðu fundist í húsi einu í úthverfí Dublin og eru það fyrstu vopnin sem lagt er hald á frá því leit var hafin að vopnabúrum hryðjuverkamanna IRA, írska lýðveldishersins. Bretar hafa sakað Líbýumenn um að hafa selt IRA fjóra skips- farma af vopnabúnaði. Mohammad el Ghadafi, leiðtogi Líbýumanna, sagði fyrr á þessu ári að hann hefði aukið aðstoð sína við IRA eftir að bandarískum herþotum var leyft að halda til árásar á Líbýu frá breskum flugvöllum í apríl í fyrra. JOLAGJOf STJÖRNUNNAR TIL HLUSTENDA VATNSRÚM: VÖRUÚTTEKT • HAGKAUP KRINGLUNNI: VÖRUÚTTEKT • JENS GULLSMIÐUR: VÖRUÚTTEKT STEFANEL OG SKÆÐI: VÖRUÚTEKT • FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR: ÚTTEKT • STÖÐ 2: MYNDLYKLAR OG TVÆR ÁRSÁSKRIFTIR • PELSINN: VÖRUÚTTEKT • SÆVAR KARL OG SYNIR: BESTIR í ALÞJÓÐLEGUM SPORTFATNAÐI • ARNARHÓLL: TVEIR HÁTÍÐAR KAMPAVÍNSKVÖLDVERÐIR FYRIR 4 HEIMILISTÆKI: VÖRUÚTTEKT TVEIR HEPPNIR HLUSTENDUR STJÖRNUNNAR FÁ HÁLFA MILLJÓN í JÓLAGJÖF FRÁ STJÖRNUNNI, 250.000 ÞÚSUND HVOR, í GLÆSILEGUM VÖRUÚTTEKTUM FRÁ OFANGREINDUM FYRIRTÆKJUM. Það eina sem þarf að gera er að taka þátt í jólaleik Stjörnunnar, sem hefst á morgun, föstudág, og stendur til 15. desember. Við spyrjum einnar spurningar á dag, og drögum úr réttum svörum 20. desember. Af 13 spurningum verður að hafa 11 réttar til að eiga möguleika á að verða einn af tveimur hlustendum sem fá samanlagt hálfa milljón krónur í jólagjöf frá Stjörnunni. Stilltu á Stjörnuna . Stilltu á hálfa milljón. ’ J/ FM10Z.Jál0« I --?>€-----------------------»€---------------------:>€- Fyílið út þennan seðil og sendið lausnirnar inn ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri fyrir 20. desember. 1. 9. 2. 10. 3.. 11. ' 4. 12. 5. 13. 6. NAFN 7. HEIMILI 8. SÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.