Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 55 Hálf milljón í verðlaun í jólaleik Stjömunnar ÚTV ARPSSTÖÐIN Stjarnan efnir fyrir jólin til spuminga- leiks sem hlotið hefur nafnið „Jólaleikur Stjörnunnar". Vinningar í jólaleiknum eru 500.000 krónur í vöruúttektum frá eftirtöldum fyrirtækjum: Vatnsrúm- um hf., Hagkaupum, Jens gullsmið, versluninni Skæði; versluninni Stef- anel, Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, 2 myndlyklar og 2 ársáskriftir frá Stöð 2, versluninni Pelsinum, Sævari Karli og sonum, veitingahúsinu Am- arhóli og Heimilistækjum. Tveir heppnir hlustendur Stjöm- unnar fá hálfa milljón í jólagjöf frá Stjömunni, 250.000 hvor, í vöruút- tektum frá ofangreindum fyrirtækj- um. Það sem hlustendur þurfa að gera er að taka þátt í jólaleik Stjömunnar sem hefst föstudaginn 27. nóvember og stendur til 15. desember nk. Spurt er einnar spumingar á dag í morgun- þáttum Þorgeirs Ástvaldssonar og Gunnlaugs Helgasonar og eftirmið- dagsþætti Helga Rúnars Oskarsson- ar og dregið úr réttum svörum 20. desember. Af 13 spumingum verður að hafa 11 réttar til að eiga mögu- leika. Sérstakur seðill verður birtur í blöðum með spumingareitum sem hlustendur geta fyllt út ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri fyrir 20. desember nk. (FrétUtUkynning) Aðventuskálar Bankastræti 10 - Sími 13122 Kringlunni - Sími 689122

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.