Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 56
56 ■’Ofir rrrrcrh CTTTr^ t rrTTrrr* r*,vrry rjjrj f T'_rT * MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsa Meyjunnar í dag ætla ég að Qalla um Meyjarmerkið (23. ágúst—23. sept.) með tilliti til líkams- fræði og heilsumála. Eins og áður er rétt að benda á að önnur merki en sólarmerki hvers og eins hafa einnig sitt að segja. Ef við eigum t.d. í erfiðleikum með Tunglið í korti okkar þá er allt eins liklegt að tunglmerkið hafi meira að segja varðandi sjúk- dóma heldur en sólarmerkið. Eftirfarandi getur því einnig átt við þá sem eru með Tungl eða Rísandi í Meyju. Meltingarfceri Einn ágætur vinur minn og góður húmoristi sagði, bæði í gamni og alvöru, að eftir að Neptúnus fór inn í Meyjar- merkið 1929 hefðu melting- arsjúkdómar komist f tísku! Það sem hann átti þama við er að Meyjan stjómar melt- ingarfærunum en Neptúnus tfsku hvers tfmabils. Aðallega stjómar Meyjan innjrflunum, eða maga, ristli og þörmum. Þegar Meyjan er undir álagi . er hætt við að þessi starfsemi fari úr skorðum og hún fái í magann. Meltingartmflanir, niðurgangur, ristilbólga, kviðslit og lífhimnubólga eru td. meðal kvilla sem Meyjan er veik fyrir. Fceðið Það er sjálfsagt engin tilviljun að margar Meyjar eru sér- staklega aðgætnar hvað varðar mataræði. f einstaka tilvikum verður þetta að sér- , visku á háu stigi. Þá er farið að spá mjög nákvæmlega f það hvaða áhrif hver einstök fæðutegund hefur á líkam- ann. Sennilega eru hlutfalls- lega flestar grænmetisætur úr Meyjarmerkinu af öllum merlg'unum. Þó slfkt eigi kannski ekki við allar Meyjar er rétt að taka það fram að þegar þær eru undir álagi, hvort sem það tengist vinnu eða einkalífi, að þá gæti þær þess sérstaklega að borða léttan og auðmeltanlegan mat. Taugar Þar sem stjómandi Meyjar- innar, Merkúr, hefur einnig með taugakerfið að gera, á þetta ágæta merki einnig til að vera viðkvæmt á taugum. Meyjan þarf að gæta sín á þvi sviði. Allt rót og óregla á vinnufélögum og sambýlis- fólki o.þ.h. getur t.d. farið illa í taugamar á Meyjunni og kallað á hið fræga tuð, sem sjálfsagí. er ekki sfður slftandi fyrir Meyjuna sjálfa en um- hverfíð. Fullkomn unarþörf Hvað varðar hinn sálræna þátt sem örugglega getur haft slæm áhrif á heilsuna, þegar ekki er allt í lagi, má nefna fullkomnunarþörfina . og útfrá því sjálfsgagmýni sem getur á háu stigi leitt til þungiyndis, sjálfspyntinga og niðurrifs. Meyjan þarf að gæta þess að gera ekki meiri kröfúr til sjálfs sín en nauð- syn krefur og gæta þess að vera ekki alltaf að gagnrýna sjálfa sig útaf smáatriðum. Hún þarf að læra að slaka á og vera svolítið kærulaus. AÖ slaka á Meyjan á einmitt oft á tíðum erfitt með að slappa af, það er stundum eins og hún sé . drifín áfram af innri mótor sem aldrei stöðvast. Þannig á Meyja til að slíta sér út á vinnu. HeilsumerkiÖ Að lokum má geta þess að Meyjan er oft kölluð heilsu- merkið, sökum oft á tíðum brennandi áhuga á öllu sem viðkemur heilsumálum. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA FERDINAND SMAFOLK HEV, MANA6ER,Y0L) KSIOUJ UJHAT TO POIF YOL) 5PILL ICE CREAM ON YOUR CAP? APPLY ENZYME PA5TE ANP 50AK FOR TMlRTY MINUTE5..RIN5E..THEN 5ATURATE UJITN PRE- , UJA5HABLE SOIL REMOVER.. 1 LET 5TANP FOR A HALF H0UR..UUA5H..RIN5E UUITH A SOLUTION OF '/4 CUP VINE6AR TO ONE 6ALL0N OF UUATER.." MY ONLY HOPE IS TO TR.Y TO 6ET THR0U6H THE 5EA50N UUITHOUT 5PILLIN6 ICE CREAM ON MY CAP... r^i: c ib /H A Heyrðu, stjóri, veiztu hvað þú átt að gera ef þú missir fs f húfuna? „Berðu á hana hvatakrem og láttu það liggja f 30 mfnútur ... skolaðu ... og gegnvættu f moldareyði... „Láttu þetta standa f hálftfma ... þvoðu ... hreinsaðu f upp- lausn úr 1/4 úr bolla af ediki á móti 5 lítrum af vatni...“ Mfna eina von er að komast f gegnum sumarið án þess að missa fs ofan f húfuna m(áa... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eiginkona bandariska heims- meistarans Chip Martels, Jan, er prýðilegur spilari þótt hún hafi misst af vinningsleiðinni í hjartaslemmunni hér að neðan. Það má svo deila um háttvfsi eiginmannsins að benda Jan á hvemig hún hefði getað unnið spilið. Norður gefur; AV á hættu. Norður 46 ▼ K1087 ♦ K84 ♦ ÁD942 Vestur ♦ KD98743, Tr 1 ♦ K10763 Austur ♦ G102 ♦ 96432 ♦ G1095 ♦ G Suður ♦ Á5 ♦ ÁDG5 ♦ ÁD762 ♦ 85 Vestur Norður Austur Sudur — 1 lauf Pass 1 tígull 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vinningsleiðin er þessi: Spaðaútspil vesturs er drepið með ás og spaði trompaður. Hjartakóngurinn upplýsir svo trompleguna. Tígli er þá spilað heim á ás og laufdrotttiingu svínað. Þá koma kóngur og drottning í tfgli og sá fjórði trompaður. Staðn er þá þessi: Norður ♦ - ♦ 10 ♦ - ♦ Á942 Vestur Austur ♦ D ♦ G ♦ - llllll ♦ 9643 ♦ - ♦ - ♦ K1076 ♦ - Suður ♦ - ♦ ÁDG ♦ 7 ♦ 8 Laufásinn setur austur f sér- kennilegan vanda. Hann verður augljóslega að trompa, en neyð- ist sfðan til að spila spaða út f tvöfalda eyðu (vonlaust), eða trompi og gera þannig tígulsjö- una að 12. slagnum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Skákfélags Akur- eyrar sem var að ljúka, kom þessi staða upp í viðureign þeirra Gylfa Þórhallssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurðar Gunn- arssonar. Svartur lék sfðast 19. — Rc4xb2, sem lítur mjög vel út, en Gylfa tókst að snúa vöm i sókn. 20. Rd5!! - Dd8, 21. Rxf6+ - Bxf6, 22. Dd5! - De8, 23. fxg€ - hxg6, 24. Hdgl - e6, 25. Hxg6+! — fxg€, 26. Dxe6+ — dxe6, 27. Bxe6+ og svartur gafst upp, því hann er mát f næsta leik. Býsna lagleg sóknarlota þetta, sérstaklega vegna þess að hvftur á ékkert lið eftir nema það sem hann notar til að máta með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.