Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 58

Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 Fjölmeimasta sjálfstæðis- félagið í Reylganeskjördæmi Rætt við Jón Kristin Snæhólm formann Týs, FUS í Kópavogi ^Vug'ýsinga- síminn er 2 24 80 Þann 28. nóvember næstkomandi mun Týr, félag ungra sjálfstæðis- manna í Kópavogi, opna skrifstofu fyrir starfsemi sína. Að því tilefni var Jón Kristinn Snæhólm, formað- ur nýkjörinnar stjómar, beðinn um að segja frá því helsta varðandi starfsemi félagsins. „Týr mun vera stærsta sjálfstæð- isfélagið í Reykjaneskjördæmi, og hefur verið eitt virkasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu öllu undanfarin ár, en skráðir félagar í því eru í dag 514 talsins," sagði Jón Kristinn. „ Við tökum mjög virk- an þátt í málefnastarfi Sambands ungra sjálfstæðismanna, og enn- fremur má geta þess að á síðasta landsfundi létum við mjög að okkur kveða. Þar störfuðum við í nefndum og fengum samþykktar ályktanir frá okkur." Jón Kristinn sagði, að undanfarið hefði félagið staðið fyrir mikilli fundaherferð, og hefði það boðið til sín þingmönnum og sérfræðingum um ýmis þjóðmál, auk þess sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hefðu komið á fundi hjá félaginu. Þá fengi félagið einnig til sín fyrir- lesara sem fjölluðu um afmarkaða málaflokka, og haldnir hefðu verið umræðufundir um ákveðin málefni. Fundarsókn væri yfirleitt nokkuð góð, en ákvarðaðist þó nokkuð af þeim málum, sem væru á dagskrá hverju sinni. Ef um væri að ræða mál sem væru ofarlega á baugi í þjóðmálaumræðunni væri oft fullt út úr dyrum. „Það má geta þess, að á vegum félagsins kemur reglulega út blað sem heitir „Týr,“ og kemur út sem fylgiblað „Voga", sem er blað Sjálf- stæðisfélagsins í Kópavogi, en samstarfið á milli þessara félaga hefur verið með miklum ágætum. Nú eiga til dæmis þrír félagar úr Tý sæti í fulltrúaráði Sjálfstæðis- félagsins í Kópavogi," sagði Jón Kristinn. „Á meðal ungs fólks hér á landi er í dag ákveðin pólitísk deyfð, og stjómmálaáhugi virðist ekki vera almennur hjá ungu fólki til dæmis í framhaldsskólunum, _ samanborið við það sem áður var. Á okkar veg- Austfjarðadeild Samtaka um jafnrétti milli landshluta hélt al- mennan fund i Valaskjálf á Egilsstöðum sunnudaginn 8. nóv- ember. Á fundinn mættu um 40 manns víðs vegar að úr fjórð- ungnum. Hlöðver Þ. Hlöðversson formaður Samtaka um jafnrétti milli lands- hluta setti fundinn og ávarpaði gesti. Sigurður Helgason sýslumað- ur Norður Múlasýslu flutti síðan erindi sem hann nefndi „Af hveiju aukin heimastjóm héraða?“. Ágústa Þorkelsdóttir á Refsstað í Vopnafirði Qallaði um breytta byggðastefnu og betri byggðamenningu, Sigurður um starfar skólanefnd, sem gegnir því hlutverki að fara inn í fram- haldsskólana og kynna starfsemi félagsins. Nú stendur einmitt fyrir dyram slík kynning f Menntaskólan- um í Kópavogi, en það er jú hlutverk okkar ungra sjálfstæðismanna að reyna að efla starfið fyrir Sjálfstæð- isflokkinn innan raða ungra kjós- enda. Framundan hjá okkur er fyrirhuguð mikil starfsemi, sem við munum auglýsa jafnóðum, og ég vil hvetja allt borgaralega hugsandi ungt fólk í Kópavogi til þess að mæta á fundi hjá Tý og skrá sig Símonarson bæjarstjóri á Egilsstöð- um kynnti „Átaksverkefnið Egils- staðir-Seyðisflörður" og Þórarinn Lárasson tilraunastjóri á Skriðuk- laustri nefndi sitt erindi „Nokkur orð um byggðasamtökin og sjálfskap- arvíti landsbyggðarfólks." Fundar- stjóri var Vilhjálmur Einarsson skólameistari. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt einróma á fiindinum: Fundur Austurlandsdeildar Sam- taka um jafnrétti milli landshluta riflar upp hversu kosningastefnu- skrár allra fiokka vora þrangnar umhyggju fyrir landsbyggðinni. Tel- ur fundurinn furðu sæta hversu Morgunblaðið/Þorkell Jón Kristinn Snæhólm inn í félagið,“ sagði Jón Kristinn Snæhólm að lokum. margt úr-þeim hefur ekki einasta glatast á ekki lengri tíma, heldur gengið þvert á fyrirheitin. Ber þar hæst nýlega fram komið framvarp til fjárlaga 1988, þar sem niður- skurður virðist einkum bitna á undirstöðuatvinnuvegunum og ýms- um öðram atriðum sem miklu máli skipta fyrir viðhald búsetu í hinum dreifðu byggðum. Þá telur fundurinn brýnt, til að koma í veg fyrir frekara hran byggð- ar víða um land, að komið verði á fót lýðræðislega kjömum lands- hlutastjómum svo fljótt sem auðið er og þeim fengin veraleg verkefni og fjárráð. Samtök um jafnrétti milli landshluta: Fundur Austurlandsdeild- ar haldinn á Egilsstöðum ■■■■■ ELDHUSUNDRIE FRAAEG KM21 fráAEG er sannkallað eldhúsundur enda er fjölhœfnin undrauerð. Bara að nefna það, KM 21 gerirþað: Hrœrir, þeytir, hnoðar, rífur, hakkar, blandar, hristir, brytjar, sker... Eldhúsundrið frá AEG er margra tœkja maki en á makalausu uerði, aðeins kr. 6.903.- Vestur-þýsk gœðí aTþessu uerði, - engin spurning! AE ALVEG EINSTOK ~~GÆÐI Margra tœkja maki á makalausu verði! ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 AE G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.