Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 60

Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 missa af þessu 50-70% afsláttur Meiriháttar útsala á qóðum fatnaði Jakkaföt kr. 2.500,- Vetrargallar kr. 1.900,- Jogginggallar kr. 800,- o.fl. o.fl. Þetta er brandari Opið frá kl. 10.00-18.30 alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Bylgjubúð, Arnarbakka 2, sími 75030 (á móti Breiðholtskjöri). Úr umferðinni í Reykjavík sunnudaginn 22. nóvember 1987 Árekstrar bifreiða: 16 í tveim tilvikum varð slys á fólki. Kl. 19.27 varð tveggja bfla árekstur á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og ökumaður fluttur á slysadeild en kranabifreið fjar- lægði ökutækin. Kl. 19.54 varð tveggja bfla árekstur á Vatnsmýrarvegi. Ökumaður var fluttur á slysadeild og kranabifreið fjarlægði bifreið hans. Of hraður akstur: 5 ökumenn kærðir. KJ. 02.24 komu tvö bifhjól, á leið suður Kringlumýrarbraut, inn í radargeislann og mældust ökumenn fara með 100 km/klst. hraða. Þeir sinntu ekki stöðvunarmerki lögreglu en juku hraðann gegnum Kópavog. Hraðast mældust þeir aka með 131 km/klst. hraða á Hafnar- fjarðarvegi v/Silfurtún. Hafnarfjarðarlögreglu var gert viðvart og Reykjavíkurlögreglan notaði ljós- og hljóðmerki við eftirförina. Öku- menn hjólanna sem eru 21 og 43 ára Reykvíkingar stöðvuðu við Flatahraun og voru færðir á lögreglustöðina í Hafnarfirði. Kl. 05.15 var tvítugur maður staðinn að of hröðum akstri suður Kringlumýrarbraut. Hann reyndist aka með 100 km/klst. hraða. Hann sinnti stöðvunarmerki lögreglu við Nesti í Fossvogi en var á heimleið í Kópavog. Hann er grunaður um að hafa verið ölvaður við stýrið. Aðrir sem fóru of hratt í sunnudagsumferðinni fóru um Kleppsveg og Elliðavog með 83—86 km/klst. hraða. Klippt var af 7 bifreiðum fyrir vanrækslu á að færa til skoðunar. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka mót rauðu ljósi á götuvita. Samtals voru 18 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur um helgina í Reykjavík. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík. Stykkishólmur: bók góð bók Blindflug eítir Ómar Þ. Halldórsson Ung kona fer í flugvél heim til foreldra sinna austur á land. Það er ókyrrð í Jofti og einnig í lífi hennar. Hún skoðar ævi sína og samband við nokkra karlmenn. Með þessari þriðju skáldsögu sinni sannar Ómar Þ. Halidórsson að hann er einn athyglisverðasti höfiindur okkar íslendinga. Veðrátta og sam- göngur í besta lagi Stykkishólmi. Haustveðráttan hefir verið okkur mild hér eins og annars staðar og hafa samgöngur ver- ið i besta lagi. Áætlunarbif- * ** ijK MS j’) Ti ÍJ Jj Jl LiL\emboi*g Jólainnkaup í Luxemborg. HELGARPAKKI fyrir aöeins kr. 18.320* og SÚPERPAKKI á aöeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli ■\\píiAcu} Swa! Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og gera jólainnkaupin. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * frá 1/10 til 30/11’87 ** frá 1/9 til 31/3 88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM O reiðin hefir haldið sínu striki og fóik fengið póstinn daglega. Hópferðir HP sem hér hafa um langan tíma haldið uppi þess- ím ferðum hefír á þessu ári lætt við bflakosti sem um leið pýðir betri þjónustu. Það eru orðnir viðburðir ef stór skip koma hér í höfn til að taka sjávarafurðir. Vegir og stærri flutningatæki gerir það að verk- um að allt sem ekki er af vissri stærðargráðu fer landveginn í skip í Reykjavík eða í öðrum höfnum. Þannig eru átök samein- uð. Þó kom Hofsjökull hér fyrir skömmu að taka sjávarafurðir og stóð hann við hluta úr degi. Hafnargjöld eru því ekki eins mikil að vöxtum af flutninga- og farþegaskipum sem áður var. Þetta bæta svo bátamir upp, sem aldrei hafa verið fleiri í Stykkis- hólmi en nú. Gunnar Hinriksson bifreiða- stjóri, sem hefír um langt skeið annast flutninga skólabama úr Helgafellssveit, hefir einnig not- að sumartímann vel í flutningum á ferðamönnum sem fer fjölgandi með hveiju árinu sem líður og hefír einnig bætt við bílakosti. Þá em hér tvö vöruflutninga- fyrirtæki. Guðmundur Benj- amínsson, sem hefir um nokkur ár verið í þessum flutningum, hefir verið að auka við bifreiða- eignina og svo er Þórður Njáls- son, sem einnig er með starfsemi í vexti, enda hefír fram á þennan dag verið nóg að flytja af vam- ingi til og frá Reykjavík. __ — Árni Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.