Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 61 Rysjótt tíð á loðnumiðum VONZKUVEÐUR var á loðnu- miðunum síðasta sólarhring og engin veiði. Búizt er við rysjóttu veðri næstu daga. Loðnan virðist enn vera að ganga inn á miðin að vestan, en hefur lítið hafið göngu sína austur um. Frá upp- hafi vertíðar hafa veiðzt 138.415 tonn. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin um afla á þriðjudag: Þórður Jónasson EA 640 í Krossanes, Gísli Ámi RE 580 til Siglufjarðar, Guðmundur VE 750 til Vestmannaeyja, Rauðsey AK 570 til Þórshafnar, Gullberg VE 600 á suðurleið, Keflvíkingur KE 430 til Siglufjarðar og til Bolung- arvíkur fóru Grindvíkingur GK með 800, Guðmundur Ólafur ÓF 500 og Víkurberg GK 500. Síðdegis í gær höfðu eftirtalin skip tilkynnt afla: Harpa RE 520 til Sigluíjarðar, Eskfirðingur SU 500 til Eskifjarðar, Höfrungur AK 630 í Krossanes, Gígja VE 650 til Vestmannaeyja, Bergur VE 430 til Siglufjarðar, Sigurður RE 600 til Vestmannaeyja og Húnaröst ÁR 570 til SigluQarðar. Fundur hval- veiðiþjóða hér í janúar RÁÐSTEFNA hvalveiðiþjóða verður haldinn hér á landi í byij- un næsta árs. Endanleg dagsetn- ing er ekki ákveðin en að sögn Halldórs Ásgrímssonar sjávarút- vegsráðherra er stefnt að því að fundurinn verði haldinn miili 20. og 30. janúar. Sjávarútvegsráðuneytið kannaði í haust undirtektir þeirra þjóða, sem eiga hagsmuna að gæta í sambandi við hvalveiðar, á að halda fund, þar sem þessi mál yrðu rædd á breiðum grundvelli. Fyrirhugað var að halda þennan fund hér á landi í haust, en honum var frestað. Púsi og Frikki — Fjórar nýjar litmyndabækur HÖRPUÚTGÁFAN hefur sent frá sér fjórar nýjar lit- myndabækur fyrir börn. Söguhetjurnar eru vinirnir Fúsi og Frikki, sem lenda í ótal spennandi ævintýrum, en jafn- framt kenna þeir börnunum að telja, þekkja litina og þjálfa athyglisgáfuna. Bækumar heita: Fúsi og Frikki í fjársjóðsleit, Fúsi og Frikki halda veislu, Fúsi og Frikki á ströndinni og Fúsi og Frikki fara til tungls- ins. Bryndís Bragadóttir þýddir bækumar. Þær em prentaðar í Belgíu. Úr umferðinni í Reykjavík þriðjudaginn 24. nóvember 1987 Árekstrar og slys: 33. Kl. 18.45 varð barn á leið vestur yfir Skógarhlíð fyrir bifreið er var ekið norður götuna. Þarna er götulýsing góð en myrkur var og ak- braut blaut. Enginn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á þriðjudag, en samtals bámst 52 kæmr fyrir umferðarlagabrot. Ekið mót rauðu ljósi á götuvita: 6 ökumenn kærðir. Stöðvunarskyldubrot: 6 ökumenn kærðir. Réttindaleysi við akstur: 3 ökumenn kærðir. Þrír ökumenn vom gmnaðir um ölvun við akstur í þriðjudagsum- ferðinni. Klippt vom númer af 15 bifreiðum vegna vanrækslu á að fara til skoðunar. Kranabifreið fjarlægði 14 ökutæki vegna ólöglegrar stöðu. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík. Þakka sýnda vináttu á 60 ára afmœli mínu þann 4. september. Gísli Júlíusson. Námskeið fyrir atvinnu-uppfinningamenn Þörf fyrir markvissa uppfinningastarfsemi til nýsköpunar í atvinnulifinu The Necessity for Professional Inventions for Industrial Development - Markviss uppfinningastarfsemi í Evrópu - Professional Inventions in Europe - Verndun uppfinninga og einkaleyfi - Protections and Patents - Sala uppfinninga - Sale of Inventions - Fjármögnun uppfinninga - Financing - Flvernig hægt er að verða ríkur af upp uppfinningum - How to work on Inventions and become rich - Dæmi um velheppnaðar uppfinningar - Actual cases on successful Inventions Fyrirlesari: Lennart Nielsson, forstjóri Teknovators AB, ráðgjafafyrirtækis Sænska uppfinningafélagsins. Námskeiðið er á ensku. Tími: Föstudagur 27. nóvember kl. 9.00-17.00. Staður: Verkfræðingahúsið við Suðurlandsbraut. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Verkfræðingafélags- ins og Mannamót sf., sími 621062. Verkfræðingafélag íslands JHM Mannamót sf. Aðalfundur Varðar Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudag- inn 26. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Flokksstarfog fjölmiðlabylting. Jónas Kristjáns- son, ritstjóri D V. 3. Önnurmál. Stjórnin. Finnskir jerseykjólar og svört jerseypils v/Laugalæk sími 33755 UJSTZjOF POWER LIFTER DEKKIN SEM DUGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.