Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 66

Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 rokksíðan Ljósmynd/BS Ég reyni bara að vera músíkalskur Rætt við Gunnar Þórðarson Plötur þœr sem Gunnar Þórð- fólk vilji heyra; fer það alltaf arson hefur lagt hönd á eru saman? orðnar legíó og enn er hann að. Ég held að ég hafi minnst Uppúr mánaðamótum er vœnt- hugsað um það á þessari plötu anleg plata frá Gunnari með að reyna að gera eitthvað auð- tónlist hans við texta Ólafs velt; ég held þetta sé besta plata Hauks Símonarsonar. sem ég hef gert. Þeir Ólafur hafa unnið saman Segirðu það alltaf? að plötu áður og er þar skemmst *Nei, ég segi það ekki alltaf. að minnast Borgarbrags sem út Er þetta þá þín besta plata kom á síðasta ári og seldist vel. vegna þess að þú varst ekki að Rokksiðan heimsótti Gunnar í reyna að gera auðvelda hluti; Hljóðrita. heldur það sem þig langaði að Gunnar, hvað vilt þú segja gera? um plötuna, ertu að gera eitt- Já. hvað nýtt? Nú er platan unnin á þann Ég er bara að reyna að vera hátt að þú fókkst textana í músíkalskur. Ég fer að vísu hendurnar og samdir sfðan tón- öðruvísi leiðir við plötugerðina listina við þá. Hvernig kom það en áður, en ég geri mér ekki grein til og hvernig kom það út? fyrir því hvort útkoman verði eitt- Þegar við Ólafur unnum að hvað öðruvísi, enda hef ég ekki Borgarbrag var það bæði að óg enn hlustað á hana í heild. samdi lag við texta sem þegar Ég hef metnað til þess að var til eða að Ólafur samdi texta gera hluti vel og það er sérstak- vil lag sem þegar var til. Þegar lega á þeim plötum sem ég geri til stóð að gera þess piötu varð undir eigin nafni sem ég legg það að samkomulagi milli okkar mig mest fram. Þessi plata verð- að hafa annan hátt á; að ég ur eins og mig langar til að hún myndi fá alla texta í hendurnar verði, ég vil hafa hana svona og og semja síðan við þá lög. ég held að hún sé ekki klisju- Svo segja má að lögin séu kennd. þín túlkun á textunum? Hverjir vinna plötuna meö Já. þér? Steinar, sem gefur plötuna Ég er með fjóra söngvara, út, lát gera myndband með einu Björvin Halldórsson, Egil Ólafs- laganna, Ljósvfkingur, en f því son, Eirík Hauksson og Jóhönnu lagi er sungið um plötusnúð á Linnet. Undirleikarar eru ég Jón FM-útvarpsstöð. Tónlistin sem Kjell, Gunnlaugur Briem, Rúnar þú semur við það lag vísar aftur Georgsson, Þórður Árnason og um tíu til tuttugu ár sem stingur strengjasveit Sinfóníunnar. nokkuð í stúf við textann sem Þetta eru allt hljóðfæraleikar- fjallar um nútfmann. ar sem þú kallar til. Langar þig Ég sá bara fyrir mér náunga í aldrei að vinna með hljómsveit? útvarpsstöð með derhúfu, eins Það gæti verið gaman að æfa og í gamalli bíómynd og það má með hljómsveit og gera plötu segja að þaðan sé hugmyndin uppúr því, en það er bara svo komin. Þetta er eitt sem kemur mikið mál. Mér finnst betra að af því að fá textana í hendurnar. dedúa við þetta sjálfur. Þú reynir ekki að koma fólki Hvort hefur það yfirhöndina á óvart? ad gera þaö sem þig langar eða Ég er bara að reyna að vera að gera það sem þú heldur að músíkalskur. Bleiku bastarnlr, Maggi, Palli, Tryggvi, Bjössi og ívar. Ljósmynd/BS Við viljum gera fólk villt Bleiku bastarnir gera plötu Bleiku bastarnir er ein þeirra hljómsveita sem til urðu á þessu ári. Bastarnir hafa vakið mikla athygli fyrir kraftmikið rokk og líflega sviðsframkomu söngvar- ans, en tónlistin sem sveitin spilar vfsar aftur til sjötta áratug- arins og fram á við um leið. Það hefur gert það að verkum að ýmsir hafa viljað vera láta sem sveitin sé að stela stefjum, enda átta þeir, sem því halda fram, sig ekki á því að öll popp/rokktónlist er stolin í heild sinni. Bastarnir eru nú að leggja síðustu hönd á plötu sem út á að koma á næstu vikum og rokksíðuútsendari heimsótti þá í hljóðverið Bjartsýni til að spyrja þá um frumleikann meöal annars. Hvað eruð þið að taka upp? Rokk, nýbylgju, endurgert gam- alt rokk, nýja tegund af gamalli bylgju, pönkað rokk, endurgerð af gömlu rokki. Endurgerð af gömlu rokki. Ekki er gott að ætla sár að telja upp hvað verður á boðstól- um að iifandi tónlist viku fram f tfmann, enda eru menn misiðnir við að kynna tónleika og þvf má búast við að f þessa upptalningu vanti eltthvað. Þetta fimmtudagskvöld er af nógu að taka á tónleikasviöinu eins og endranær á fimmtudögum þó stundum hafi þeir verið ásetnari. í kvöld verða Grafík og Bjartmar Guðlaugsson með tónleika í Evr- ópu, Rauðir fletir og Óþekkt andlit verða með tónleika í Utopiu og í Casablanca verða Svart hvítur draumur, Daisy Hill Puppy Farm og Mosi frændi með tónleika sem Eruð þið að stela frösum? Þetta eru „standardar" sem við erum að leika, stef sem allir eiga og sem allir rokkarar hafa fengið úr blúsnum. Okkur fannst það því kjánalegt þegar við vorum eitt sinn sakaöir um að hafa stoliö frá Bowowow, sem er hljómsveit sem lék eingöngu stolna tónlist. Annars lásum við einhverntímann að mað- ur sé ekki listamaður nema maður steli frá öðrum. Því hefur verið haldið fram að Bleiku bastarnir sóu ekki að spila mjög frumlega tónlist, er ykkur sama um það? Við spilum þetta allt á okkar hátt. Við erum ekkert að reyna að vera eins og einhverjir aðrir, þetta bara kemur. Sum lög hljóma kannski að einhverju leyti eins og eldri lög, en það er tilviljun. Við vorum reyndar að komast að því um daginn að við áttum að hafa verið uppi á rokktímabilinu á sjötta öðrum þræði tengjast útgáfu safn- snældunnar Snarl II, en á henni eru lög 15 bílskúrssveita. Á morguna verður síðan Ricksh- aw með tónleika í Evrópu og Gildran heldur sérstaka afnælis- tónleika í Hlégaröi. Á þriðjudag, 1. desember, verð- ur nokkuð um tónleika. í Hótel Akranesi heldur Rickshaw tónleika og Bjarni Tryggva og hljómsveit verður með tónleika í Utopiu. 2. desember heldur Megas út- gáfutónleika í íslensku óperunni með hljómsveit sem skipuð verður Guðlaugi Óttarssyni, Björku Guð- mundsdóttur, Sigtryggi Baldurs- syni og Haraldi Þorsteinssyni. áratugnum. Við fæddumst ekki á réttum tíma. Ætlið þið þá að koma af stað rokkbyltingu núna? Við ætlum bara að reyna að gera fólk villt. Fólk er orðið svo lokað og það er kominn tími til að opna það og láta alla dansa og verða svolítið brjálaða eins og var í gamla daga. Með orðum Magga trommara: Af litlum neista verður oft mikið bál. En hversvegna plata núna? Það var ekki okkar hugmynd. Okkur var ýtt út í þetta. Nú hafið þið ekki spilað saman nema í hálf ár. Eruð þið tilbúnir í plötu? Það er eiginlega bara fólk sem rekur á eftir okkur. Við höfðum hugsað okkur að gera kannski plötu einhverntímann eftir áramót en auðvitað gerðum við plötu núna þar sem okkur bauðst það. Þetta bjargar alveg jólagjöfunum. Hvernig verða tónlist og textar til? Tónlistin verður öll til í samein- ingu en textarnir verða oftast til um leið og Bjössi syngur þá, nema þá þeir textar sem Maggi semur. Texann við Sveittur á strigaskóm, sem verður á plötunni, sömdum við allir saman. Annars er Kakkal- akki kannski gott dæmi um það hvernig lögin verða til: Tryggvi kom með stef á gítar sem ívar lagfærði og Palli bætti við. Maggi stakk síðan upp á því að við spiluðum stefið sextán sinnum hraðar, og þannig varð lagið til. Textinn var síðan innblástur Bjössa. Sjáið þið ykkur sem popp- stjörnur umkringdir af stelpum og með fulla vasa fjár? Þetta með stelpurnar væri ekk- ert nýtt, en seðlarnir skipta okkur minnstu máli. Þetta er okkar tóm- stundagaman, dýrt að vísu, en við fáum mest út úr lífinu með því að spila rokk. Það ætlum við líka að gera og þá saman. Við vinnum svo vel. saman, að ef hljómsveitin myndi hætta þá er eins víst að við myndum hætta í tónlistinni. Hvað með íslenska tónlist í dag? Nú er gáfumannapönk eða gleðipopp ríkjandi tónlistarstefna hjá flestum nýju sveitunum. Hvar standið þið? Við höfum ofsalega mikinn áhuga á gömlu rokki og rokkabilly og hlustum allir á blús og það sem er áhugaverðast í nýrokki, eins og Cramps, Mojo Nixon, Sonic Youth og Fuzztones. Við hlustum mikið á þær hljómsveitir sem eru að reyna að endurvekja rokkið. Sú hljómsveit sem hefur haft kannski hvað mest áhrif á okkur er einmitt Fuzztones, en hjá þeim eins og hjá okkur eru þessi einföldu stef sem ganga út í gegn um hvert lag. Getið þlð lýst því sem verður ó plötunni f fáum orðum? Á plötunni er okkar tónlist, sem er rytmablús/rokabilly/sýru/pönk. Svart hvítur draumur Morgunblaðiö/Sverrir Tónleikar næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.