Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 67 Hagkaup: Klúbbur matreiðslu- meistara kyrniirvörur KLÚBBUR matreiðslumeistara á íslandi hefur gert samning við Hagkaup um að klúbbfélagar sjái um vörukynningar í húsakynnum Ilagkaups í Kringlunni einu sinni í mánuði í vetur. í desember verða þó tvær vörukynningar. Vörukynningar þessar verða í sérhönnuðum bás á fimmtudögum frá klukkan 14 og þar til verslunin lokar. Tveir matreiðslumeistarar sjá um hveija kynningu. Uppskriftir hvers réttar liggja frammi og hægt verður að að fá að bragða á réttun- um ásamt því að meistaramir gefa faglegar ráðleggingar. Fyrsta kynningin verður í dag, fimmtudag. Leiðrétting í frétt í Morgunblaðinu í gær um tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands var myndatexti rangur. Þar var sagt að Joaquin Rodrigo væri á myndinni. Það er að sjálfsögðu ekki rétt, myndin var af Frank Shipway stjómanda Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Tf JOHNWILSON ogfl.splla. Tískusýning í kvöld kl.21.30. MÓDELSAMTÖKIN sýna fatnað og hatta frá KVENFATABÚÐINNI og . HATTABUÐ REYKJAVÍKUR, Laugavegi 2. <§8>IHIOTEL# ■Baiil FLUGLEIDA fSS HÓTEL AðgngtyHrkr. 200.- &TDK HUÓMAR BETUR Við endurtökum okkar vinsælu villibráðaveislu föstudags-, laugardags-og sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Villibráðahlaðborð: Villibráðaseyði, hreindýrapaté, sjávarréttapaté, grafinn silungur. Heilsteiktur hreindýravöðvi, ofnsteikt villigæs, pönnusteikt lundabringa, smjörsteikt rjúpu- bringa, ofnsteikt önd, hreindýrapottréttur. Heit eplakaka, tvær tegundir af krapís með ferskum ávöxtum og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. FLUCLEIDA HÓTEL Gestgjafa- kvðld í kvöld í anda gestgjafans Bergþóru Arnadóttur. MATSEÐILL: Mysukokkteill Sveppastúf Mareneraöar heiöalambshryggsneiöar Mysugrautur „a la “ Alla Magga Allir velkomnir. Borðapantanir í síma 29499. Bergþóra Árnadóttir kynnir nýju plötuna sína, í seinna lagi. QESTAURANT LÆ.KJARGÖTU 2, II HAÐ Stórtónleikar með íslandsvininum Ijúfa n/lanui De CartmlHo sem sló f gegn f sjónvarpinu f gœr. Malibu stemningin tekin með stæl og dúndrandi dýfu. Frí-klúbbs fjörkálfar fjölmennið! Hinn eldhressi Hemmi Gunn, foringi fjörkálfanna flytur nokk- ^ urinngangsorð. Hemmi Gunn með nettan getraunaleik. Vinningur: Sólarlandaferð með UTSYN og kampavínskvöld á Malibu-barnum. Husið opnaó ki. 22.00. Miðaverð kr. 550,- Borðapantanir i sima 77500. Heiðursgestir kvöldsins: Palli Þorsteins, Beggi Guöna, Guðmundur Óli og allir hinir Frí- klúbbs fjörkálfarnir. Stórhijómsveit kvöldsins: Björn Thoroddsen - gítar Jóhann Ásmundsson - bassi Gunnlaugur Briem - trommur Kjartan Valdemarsson - hljómborð Stefán Stefánsson - saxófónn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.