Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987
67
Hagkaup:
Klúbbur
matreiðslu-
meistara
kyrniirvörur
KLÚBBUR matreiðslumeistara á
íslandi hefur gert samning við
Hagkaup um að klúbbfélagar sjái
um vörukynningar í húsakynnum
Ilagkaups í Kringlunni einu sinni
í mánuði í vetur. í desember
verða þó tvær vörukynningar.
Vörukynningar þessar verða í
sérhönnuðum bás á fimmtudögum
frá klukkan 14 og þar til verslunin
lokar. Tveir matreiðslumeistarar sjá
um hveija kynningu. Uppskriftir
hvers réttar liggja frammi og hægt
verður að að fá að bragða á réttun-
um ásamt því að meistaramir gefa
faglegar ráðleggingar. Fyrsta
kynningin verður í dag, fimmtudag.
Leiðrétting
í frétt í Morgunblaðinu í gær um
tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands var myndatexti rangur. Þar
var sagt að Joaquin Rodrigo væri
á myndinni. Það er að sjálfsögðu
ekki rétt, myndin var af Frank
Shipway stjómanda Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar.
Morgunblaðið biðst velvirðingar
á þessum mistökum.
Tf
JOHNWILSON
ogfl.splla.
Tískusýning í kvöld
kl.21.30.
MÓDELSAMTÖKIN
sýna fatnað og hatta frá
KVENFATABÚÐINNI
og .
HATTABUÐ
REYKJAVÍKUR,
Laugavegi 2.
<§8>IHIOTEL#
■Baiil
FLUGLEIDA fSS HÓTEL
AðgngtyHrkr. 200.-
&TDK
HUÓMAR
BETUR
Við endurtökum okkar vinsælu
villibráðaveislu föstudags-, laugardags-og
sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða.
Villibráðahlaðborð:
Villibráðaseyði, hreindýrapaté, sjávarréttapaté,
grafinn silungur.
Heilsteiktur hreindýravöðvi, ofnsteikt villigæs,
pönnusteikt lundabringa, smjörsteikt rjúpu-
bringa, ofnsteikt önd, hreindýrapottréttur.
Heit eplakaka, tvær tegundir af krapís með
ferskum ávöxtum
og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta
matseðill.
FLUCLEIDA HÓTEL
Gestgjafa-
kvðld
í kvöld
í anda gestgjafans
Bergþóru Arnadóttur.
MATSEÐILL:
Mysukokkteill
Sveppastúf
Mareneraöar
heiöalambshryggsneiöar
Mysugrautur „a la “ Alla Magga
Allir velkomnir.
Borðapantanir í síma 29499.
Bergþóra Árnadóttir
kynnir nýju plötuna sína,
í seinna lagi.
QESTAURANT
LÆ.KJARGÖTU 2, II HAÐ
Stórtónleikar með íslandsvininum Ijúfa
n/lanui De CartmlHo
sem sló f gegn f sjónvarpinu f gœr.
Malibu stemningin tekin með
stæl og dúndrandi dýfu.
Frí-klúbbs
fjörkálfar
fjölmennið!
Hinn eldhressi Hemmi Gunn,
foringi fjörkálfanna flytur nokk- ^
urinngangsorð.
Hemmi Gunn
með nettan getraunaleik.
Vinningur: Sólarlandaferð með
UTSYN og kampavínskvöld á
Malibu-barnum.
Husið opnaó ki. 22.00.
Miðaverð kr. 550,-
Borðapantanir i sima 77500.
Heiðursgestir kvöldsins:
Palli Þorsteins, Beggi Guöna,
Guðmundur Óli og allir hinir Frí-
klúbbs fjörkálfarnir.
Stórhijómsveit kvöldsins:
Björn Thoroddsen - gítar
Jóhann Ásmundsson - bassi
Gunnlaugur Briem - trommur
Kjartan Valdemarsson - hljómborð
Stefán Stefánsson - saxófónn