Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 71 Hið listræna eðli og ljósmyndin Ágæti Velvakandi Tjáning eða tjáningarmöguleikar einstaklinga eru mismunandi og greinast í marga ólíka þætti en vega þyngst í lífsstíl þeirra sem hefur lærst að tjáningin er yfir- gnæfandi þáttur. Þar á ég við fólk sem. er skapandi á mörgum sviðum og fær fyllilega notið sín, tjáir sig af hjartans list og sannfæringu. Þetta kom mér í hug þegar ég las grein í Sunnudagsblaði Morgun- blaðsins hinn 8. þ.m. sem bar heitið, „Hans Petersen 8o ára - Okkar starf að varðveita minningarnar". Ágæt grein og skilmerkileg sem leiddi hugann að þeirri staðreynd að tján- ingarmöguleikar margra liggja í kunnáttu og tilfinningu fyrir með- ferð ljósmyndaáhalda og ekki síst í töku góðra augnabliksmynda. Gott mótíf eða fyrirmynd getur sagt fleira en nokkur orð fá lýst. íslenskt menningarsamfélag hefur Vegvísa vantar Vilborg Erla hringdi: „Mig langar að koma vinsam- legum ábendingum til fram- kvæmdastjómar Kirkjugarða Reykjavíkur um að betri merking- ar verði settar upp við kirkjugarð- inn í Gufunesi. Mér fínnst að það þurfí að fjarlægja skilti sem vísar niður að byggingu SÁÁ af því að maður fer ekki þar að kirkjugarð- inum. Eins þyrfti að setja vega- skilti við afleggjarann við Keldnaholt. Þama þyftur að vera skýrir vegvísar." Ráðhúsið á að vera við Tjörnina Haukur hringdi: „Ég vil lýsa stuðningi mínum við byggingu ráðhúss við Tjöm- ina. Eg er búsettur í Borgamesi átt því láni að fagna að hafa á að skipa fólki sem með þessu móti hefur tekist að varðveita margví- slega þætti úr menningu samfélagsins, fyrr og síðar, að ógleymdum þeim myndum er hafa ótvírætt listrænt gildi. Ég tel að með tilkomu verslunar- innar Hans Petersen á sínum tíma hafí einstakur maður uppgötvað hjá sér þörf fyrir að geta fyllilega tjáð hug sinn með góðri töku, með list- rænni augnabliksmynd. í samfélagi nútímans þykir þetta eðlilegur og nauðsynlegur þáttur, að hver þegn hlúi að listrænni tjáningarþörf sinni og annara. Þar sem fyrirtæki Hans Petersen stendur á gömlum og virðulegum merg í samfélaginu vil ég óska því til hamingju með af- mælið, ekki síst fyrir þær sakir að tilvist þess hefur áreiðanlega átt sinn þátt í að hlúa að og græða hið listræna eðli hjá mörgum og á og man eftir mótmælaöldunni sem reis þegar til stóð að byggja Borg- arfjarðarbrúnna. Nú þegar brúin er komin hefur enginn neitt við hana að athuga.“ Óþörf lög Neytandi hringdi: „í fréttatímanum 19:19 á Stöð 2 sl. mánudag var fjallað um verslunarferðir íslendinga til Skotlands og hinn mikla innflutn- ing sem á sér stað með þessum hætti. Einnig kom fram það sem flestir vita að samkvæmt lögum er ferðamanni ekki heimilt að taka með sér vörur inn í landið fyrir meira en sem nemur 14 þúsund íslenskum krónum. Þessum lögum virðist alls ekki vera framfylgt og í þættinum var helst á ráðamönn- um að skilja að engin ástæða væri til að virða þau. Það er gott og blessað en er þá bara ekki tími til komin að afnema þau og leyfa ferðamönnum að flytja inn að vild? Ég tel þetta óþörf lög. Að lokum vil ég þakka Stöð 2 fyrir hversu vakandi þeir eru fyrir því sem er að gerast - þátturinn 19:19 er svo sannarlega með á nótunum." Hvolpur Svartur hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 666481. sjálfsagt eftir að gera það á ókomn- um tímum. Gunnar Sverrisson Ekkibreyta Tjörninni Kæri Velvakandi Mér fínnst fyrirhugað ráðhús við Tjömina fallegt. Það hefur tekist vel að fella það inn í annað um- hverfí Tjamarinnar. Mannvirkið er listaverk. EN ÉG VIL EKKI BREYTA TJÖRNINNI MINNI. Rúnar Guðbjartsson Ríkisút- varpið er best Ágæti Velvakandi Ég hlusta mikið á útvarp. Eftir að nýju útvarpsstöðvamar hófu starfsemi sína kann ég betur að meta gamla Ríkisútvarpið. Mér fínnst Rás 2, Bylgjan og Stjaman flytja allt of mikið af lélegri dægur- lagatónlist auk þess sem nær eingöngu eru flutt lög sungin á ensku. Er þetta ekki full einhæft? Hvers vegna er ekki flutt meira af norræni músík eða evrópskri músík? Auk þess mætti flytja meira af blús- tónlist. v.G. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Fá annan ritara eins og skot____ HÖGNI HREKKVÍSI N ^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.