Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 ^AIternatorar gF Startarar Nýir og/eða verksmiðjuuppgerðir. Ótal gerðir og tilheyrandi varahlutir. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Sex leikrit Shakespeares ÚT ER komið hjá Almenna bókafélaginu fimmta bindi af þýðingum Helga Hálfdanar- sonar á leikritum Williams Shakespeare. í þessu bindi eru leikritin Títus Andróníkus, Jóhann landlausi, Herramenn tveir í Verónaborg, Allt í misgripum, Snegla tamin og Draumur á Jónsmessunótt. Þetta bindi er 505 bls. að stærð. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Sagan af brauðinu dýra gefin út á ensku VAKA-HELGAFELL hefur gefið út Söguna af brauðinu dýra eftir Halldór Laxness í enskri þýðingu Magnúsar Magnússonar. Hefur hún hloti nafnið „The Bread of Life“. Sagan af brauðinu dýra er upp- haflega úr Innansveitarkroniku, þar sem hún birtist í tveimur köflum. Fjallar sagan um stúlkuna hús- bóndahollu sem lendir í villu á heiðum uppi með brauðið sem henni hafði verið trúað fyrir. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Odda hf., Reykjavík. Lönd og lifheimur atlas \bók \góðbók 5.570- Fæst í bókaverslunum '•■Wkf ATLAS AB: Glæsilegasta og víðtækasta uppflettirit sem komið hefur út á íslensku um lönd og lífheim jarðarinnar. Verð: Skáldsaga eftir Singer BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út skáldsöguna Þrællinn eftir Isaac Bashevis Singer. í kynningu frá útefanda segir m.a.: „Sagan gerist í Póllandi í umróti gyðingaofsókna sem aðal- persónan slepppur frá með naum- indum. En þar með er sögu þrælsins engan veginn lokið. í afskekktri fjallabyggð takast kynni með hon- um og ungri ekkju. Þá hefst barátta upp á líf og dauða — barátta fyrir iífi og frelsi en gegn grimmd og fordómum. Þetta er saga um djúpan harm og sterkar ástríður. Af skarpskyggni sinni lýsir Sing- er baráttu holdsins og andans, tveggja siða góðs og ills, sem hann lætur speglast í örlagasögu gyð- ingsins og kristnu sveitastúlkunnar, sem í lokin tekur á sig yfirbragð helgisögu." Þrællinn er sjötta bókin eftir Isaac Bashevis Singer sem Setberg gefur út í íslenskri þýðingu Hjartar Pálssonar. fVtavgmi* í Kaupmannahöfn fæst \ BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.