Morgunblaðið - 01.12.1987, Page 33

Morgunblaðið - 01.12.1987, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 33 Guðný Guðmundsdóttir Pétur Jónasson Fiðlu- og gítarleikur á Háskólatónleikum meistari við Sinfóníuhljómsveit íslands og kennari við tónlistar- skólann í Reykjavík. Guðný hefur leikið víða erlendis á undanfömum árum bæði sem einleikari og í kammertónlistarhópum. Pétur Jónasson nam gítarleik hérlendis og erlendis, í Mexíkó og á Spáni. Hann hefur komið víða fram, haldið tónleika og hlotið við- urkenningu og styrki, m.a. frá Sonning-sjóðnum í Danmörku. I fyrra var hann valinn, ásamt 11 öðrum, til þess að leika fyrir Andr- és Segovia á námskeiði í Los Angeles. Pétur lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Islands á tón- leikum hennar 26. nóvember sl. SJÖUNDU Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 2. desember kl. 12.30-13.00. Á tónleikunum flytja Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Pétur Jónasson gítarleikari verk eftir Hándel, Brindle og Paganini. Guðný Guðmundsdóttir fór að loknu einleikaraprófí frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík, þar sem aðalkennari hennar var Björn Ól- afsson, til Bandaríkjanna til framhaldsnáms. Fyrst við East- man tónlistarskólann í Rochester og lauk síðar masterprófi frá Juill- ard háskólanum í New York. Að loknu námi var hún ráðin konsert- DULUXS FRA OSRAM - Ljóslifandi orku- sparnaður - 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. - Fimmföld ending ó við venjulega peru. VERSLUN - RAFVÖRUR - TEIKNISTOFA LMn i Síðumúla 1 - sími 91-688388 -108 Reykjavík lólahladbord Rjómalöguð krabbasúpa, bananasalat, blandað ávaxta salat m/jógúrtsósu, grafsilungur, reyktur lax, spergilkál- spaté, gulrótarpaté, grænmetispaté, hrognapaté, fiskmo- usse, jöklasalöt, 4 tegundir síld, sjávarréttir í sítrónu- hlaupi, fylltar sufflé bollur m/sjávarrétta góðgæti, djúpsteikt hörpuskel, djúpsteiktir rækjuhalar, grisakæfa, grísarúllupylsa, svínasulta, fiskréttur „au gratin", jökla- brauð, svart pönnubrauð, munkabrauð, þriggja korna brauðhleifar, rúgbrauð. HEITIR RETTIR DAGSIIMS Léttsaltað og rauflvinshjúp- afl grisalœri (jólaskinka) Glóflaöur kjúklingur Bœjoneskinka Jólagrisarijjasteik Hangikjöt Heitar og kaldar sósur. 6 legundir meölceti. Allar tegundir af Baulu jógúrt. Uppskriftir fylgja. Allar „a la carte “ uppskriftir Stöðvar 2 á staðnum. Á HORNIINGÓLFSSTRÆTIS OG HVERFISGÖTU. 0 BORÐAPANTANIR iSÍMA 18833.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.