Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 33 Guðný Guðmundsdóttir Pétur Jónasson Fiðlu- og gítarleikur á Háskólatónleikum meistari við Sinfóníuhljómsveit íslands og kennari við tónlistar- skólann í Reykjavík. Guðný hefur leikið víða erlendis á undanfömum árum bæði sem einleikari og í kammertónlistarhópum. Pétur Jónasson nam gítarleik hérlendis og erlendis, í Mexíkó og á Spáni. Hann hefur komið víða fram, haldið tónleika og hlotið við- urkenningu og styrki, m.a. frá Sonning-sjóðnum í Danmörku. I fyrra var hann valinn, ásamt 11 öðrum, til þess að leika fyrir Andr- és Segovia á námskeiði í Los Angeles. Pétur lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Islands á tón- leikum hennar 26. nóvember sl. SJÖUNDU Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 2. desember kl. 12.30-13.00. Á tónleikunum flytja Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Pétur Jónasson gítarleikari verk eftir Hándel, Brindle og Paganini. Guðný Guðmundsdóttir fór að loknu einleikaraprófí frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík, þar sem aðalkennari hennar var Björn Ól- afsson, til Bandaríkjanna til framhaldsnáms. Fyrst við East- man tónlistarskólann í Rochester og lauk síðar masterprófi frá Juill- ard háskólanum í New York. Að loknu námi var hún ráðin konsert- DULUXS FRA OSRAM - Ljóslifandi orku- sparnaður - 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. - Fimmföld ending ó við venjulega peru. VERSLUN - RAFVÖRUR - TEIKNISTOFA LMn i Síðumúla 1 - sími 91-688388 -108 Reykjavík lólahladbord Rjómalöguð krabbasúpa, bananasalat, blandað ávaxta salat m/jógúrtsósu, grafsilungur, reyktur lax, spergilkál- spaté, gulrótarpaté, grænmetispaté, hrognapaté, fiskmo- usse, jöklasalöt, 4 tegundir síld, sjávarréttir í sítrónu- hlaupi, fylltar sufflé bollur m/sjávarrétta góðgæti, djúpsteikt hörpuskel, djúpsteiktir rækjuhalar, grisakæfa, grísarúllupylsa, svínasulta, fiskréttur „au gratin", jökla- brauð, svart pönnubrauð, munkabrauð, þriggja korna brauðhleifar, rúgbrauð. HEITIR RETTIR DAGSIIMS Léttsaltað og rauflvinshjúp- afl grisalœri (jólaskinka) Glóflaöur kjúklingur Bœjoneskinka Jólagrisarijjasteik Hangikjöt Heitar og kaldar sósur. 6 legundir meölceti. Allar tegundir af Baulu jógúrt. Uppskriftir fylgja. Allar „a la carte “ uppskriftir Stöðvar 2 á staðnum. Á HORNIINGÓLFSSTRÆTIS OG HVERFISGÖTU. 0 BORÐAPANTANIR iSÍMA 18833.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.