Morgunblaðið - 01.12.1987, Síða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987
rennd1. Títílveizla á mót-
inu í Keflavík
Forskot
ó hátíðorhöldin
meðan þú bíður
eftir jólunum
Nýja jólaþrennan kemur þér strax í
hátíðarskap. Hún er skemmtileg í
skóinn, kjörin með jólakortinu og
gerir jólapakkann ennþá meira
spennandi!
HAPPAÞRENNA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS
Skák
Margeir Pétursson
Það náðust hvorki meira né
minna en þrir ungir íslenskir
skákmenn áfanga að alþjóðleg-
um meistaratitli á skákmótinu í
Keflavík sem lauk um siðustu
helgi. Þröstur Þórhallsson náði
sínum þriðja og siðasta áfanga
og verður væntanlega útnefndur
alþjóðlegur meistari á þingi
FIDE sem nú stendur yfir á
Spáni. Þeir Björgvin Jónsson og
Hannes Hlífar Stefánsson brutu
ísinn og náðu sinum fyrsta
áfanga. Úrslit þessa móts voru
því stórt stökk fram á við fyrir
yngri kynslóð íslenskra skák-
manna, Björgvin er 23ja ára
gamall laganemi, Þröstur er 18
ára og i menntaskóla og Hannes
er aðeins fimmtán ára og er því
enn í grunnskóla.
Sigurvegari á mótinu í Keflavík
varð enn einn ungur skákmaður,
David Norwood, 19 ára gamall
enskur alþjóðameistari. Hann hlaut
átta vinninga af ellefu mögulegum
og tókst í næstsíðustu umferð að
komast fram úr Helga Ólafssyni,
stórmeistara sem missti af efsta
sætinu fyrir klaufaskap í lokin, en
Helgi hafði tekið yfirburðaforystu
í upphafi, og þá m.a. lagt Norwood
að velli. Þegar mótið var hálfnað
virtist það aðeins formsatriði fyrir
Helga að hirða fyrstu verðlaunin,
en hann fór þá að gera jafntefli og
stóra áfallið kom í næstsíðustu
umferð er hann varð að lúta í lægra
haldi fyrir Finnanum Pyhálá.
Merkilegt nokk er þetta ekki í
fyrsta sinn sem íslendingar ná
þremur titiláföngum á sama móti.
Það hefur einu sinni áður gerst, í
Lone Pine í Bandarikjunum árið
STI& 1 2 3 H s (p 7 8 9 10 11 12 vm. RÓÐ
i D. NORWOODCEng!a»ái) 2H0S vYfí 0 /4 /4 /z Zi / \ \ \ \ \ $ í
2 HEL&I ÓLfíFSSON 2SV0 \ É1 'A 1í /4 /z \ 0 \ i /z \ 7Zz 2-3.
3 HfíNNES UL. STEFÚNSS. 2335 54 V4 Yf/í \ /4 /t 0 /z \ \ { \ T/z 2-3.
H fiJÖRG/IN TÓNSSON 2310 /4 /í 0 YY/S /4 /l /z \ /z \ \ \ 7 V-5.
5 HrÖstur ÞÓRUmiss. 23V5 'lz /4 '4 /z M /z \ \ o /z \ \ 7 V-s.
(d &U£>M. SIGUFJÓNSS. 2V75 Í4 % /4 /z /4 YYYÍ 1 \ /t 0 \ /t (d/z 6.
7 13. JfíCOI3S(EnSh«<f;) 0 0 1 /l 0 o YYYY \ /4 \ /z \ S/z 7
8 fí. PYHfíL F) (Fim land) 23<?5 O \ I4 0 0 0 0 y/// /// /z 1 /z \ Z/z 8.
°t C. WEL DoN(í3o*ctor'Jj) 2270 0 0 0 /z \ Zz. Zz /t '///, o \ o 4 9.
10 JÓNfíNNES 'fíGrósJss. 2275 o 0 O 0 /í \ o 0 \ /z /z 3/4 1o.
11 SIGURWR Z) StGFÚSSON 2200 o /z 0 0 0 0 /t /z 0 /z yy/ /z 2/z 11-/2.
12 DfílfíÐ ÓLfífíSsoN 230S 0 o o o o /t o 0 \ /z A 1 2/z 11-/2.
'# ^ m & A A A
A 7 S? A A
A
.viljir þú sameina
Gœbi & Glœsiíeifz!
T
&
WÉUUBBKMmSBr
HERRADEILD
AUSTURSTRÆTI 14- S02345-