Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 rennd1. Títílveizla á mót- inu í Keflavík Forskot ó hátíðorhöldin meðan þú bíður eftir jólunum Nýja jólaþrennan kemur þér strax í hátíðarskap. Hún er skemmtileg í skóinn, kjörin með jólakortinu og gerir jólapakkann ennþá meira spennandi! HAPPAÞRENNA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS Skák Margeir Pétursson Það náðust hvorki meira né minna en þrir ungir íslenskir skákmenn áfanga að alþjóðleg- um meistaratitli á skákmótinu í Keflavík sem lauk um siðustu helgi. Þröstur Þórhallsson náði sínum þriðja og siðasta áfanga og verður væntanlega útnefndur alþjóðlegur meistari á þingi FIDE sem nú stendur yfir á Spáni. Þeir Björgvin Jónsson og Hannes Hlífar Stefánsson brutu ísinn og náðu sinum fyrsta áfanga. Úrslit þessa móts voru því stórt stökk fram á við fyrir yngri kynslóð íslenskra skák- manna, Björgvin er 23ja ára gamall laganemi, Þröstur er 18 ára og i menntaskóla og Hannes er aðeins fimmtán ára og er því enn í grunnskóla. Sigurvegari á mótinu í Keflavík varð enn einn ungur skákmaður, David Norwood, 19 ára gamall enskur alþjóðameistari. Hann hlaut átta vinninga af ellefu mögulegum og tókst í næstsíðustu umferð að komast fram úr Helga Ólafssyni, stórmeistara sem missti af efsta sætinu fyrir klaufaskap í lokin, en Helgi hafði tekið yfirburðaforystu í upphafi, og þá m.a. lagt Norwood að velli. Þegar mótið var hálfnað virtist það aðeins formsatriði fyrir Helga að hirða fyrstu verðlaunin, en hann fór þá að gera jafntefli og stóra áfallið kom í næstsíðustu umferð er hann varð að lúta í lægra haldi fyrir Finnanum Pyhálá. Merkilegt nokk er þetta ekki í fyrsta sinn sem íslendingar ná þremur titiláföngum á sama móti. Það hefur einu sinni áður gerst, í Lone Pine í Bandarikjunum árið STI& 1 2 3 H s (p 7 8 9 10 11 12 vm. RÓÐ i D. NORWOODCEng!a»ái) 2H0S vYfí 0 /4 /4 /z Zi / \ \ \ \ \ $ í 2 HEL&I ÓLfíFSSON 2SV0 \ É1 'A 1í /4 /z \ 0 \ i /z \ 7Zz 2-3. 3 HfíNNES UL. STEFÚNSS. 2335 54 V4 Yf/í \ /4 /t 0 /z \ \ { \ T/z 2-3. H fiJÖRG/IN TÓNSSON 2310 /4 /í 0 YY/S /4 /l /z \ /z \ \ \ 7 V-5. 5 HrÖstur ÞÓRUmiss. 23V5 'lz /4 '4 /z M /z \ \ o /z \ \ 7 V-s. (d &U£>M. SIGUFJÓNSS. 2V75 Í4 % /4 /z /4 YYYÍ 1 \ /t 0 \ /t (d/z 6. 7 13. JfíCOI3S(EnSh«<f;) 0 0 1 /l 0 o YYYY \ /4 \ /z \ S/z 7 8 fí. PYHfíL F) (Fim land) 23<?5 O \ I4 0 0 0 0 y/// /// /z 1 /z \ Z/z 8. °t C. WEL DoN(í3o*ctor'Jj) 2270 0 0 0 /z \ Zz. Zz /t '///, o \ o 4 9. 10 JÓNfíNNES 'fíGrósJss. 2275 o 0 O 0 /í \ o 0 \ /z /z 3/4 1o. 11 SIGURWR Z) StGFÚSSON 2200 o /z 0 0 0 0 /t /z 0 /z yy/ /z 2/z 11-/2. 12 DfílfíÐ ÓLfífíSsoN 230S 0 o o o o /t o 0 \ /z A 1 2/z 11-/2. '# ^ m & A A A A 7 S? A A A .viljir þú sameina Gœbi & Glœsiíeifz! T & WÉUUBBKMmSBr HERRADEILD AUSTURSTRÆTI 14- S02345-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.