Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmáls-
fróttir.
18.00 ► Stundin
okkar. Endursýndur
þátturfrá 6. desem-
ber.
18.30 ► Þrffætlingarnir(Tripods).
Breskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga, geröur eftir vísindaskáld-
sögu sem gerist á 21. öld.
18.55 ► Fróttaágrip á táknmáli.
19.05 ► fþróttasyrpa.
<®16.30 ► Hinsta óskin (Garbo Talks). Kona sem haldin er 18.15 ► CSÞ18.45 ► Lltli folinn
banvænum sjúkdómi biöur son sinn aö uppfylla sína hinstu ósk; Handknatt- og félagar (My little Pony
aö fá aö hitta átrúnaðargoð sitt, Gretu Garbo. Aöalhlutverk: Ann leikur. Um- and Friends). Teiknimynd
Bancroft, Ron Silver og Carne Fisher. Leikstjóri: Sidney Lumet. sjón: Heimir með íslensku tali.
Karlsson. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00
20:30
21:00 21:30 22:00
22:30 23:00 23:30
24:00
19.25 ►
Austurbœing-
ar(East End-
ers). Breskur
myndaflokkur í
léttumdúr.
20.00 þ Fráttir og
veður.
20.30 ► Auglýsing-
arog dagskrá.
20.40 þ- Kastljós.
Þátturuminnlend
málefni. Umsjón:
Helgi E. Helgason.
21.20 ► Matlock. Bandariskur
myndaflokkur. Aöalhlutverk:
Andy Griffith, Linda Purl og Kene
Holliday.
22.15 ► Á slóð eiturlyfja (48 Hours on Crack Street). Ný,
bandarísk heimildamynd um eiturlyfjanotkun þar í landi, einkum
um hiö nýja efni sem kallast „krakk" og unnið er m.a. úr kók-
aíni. Fylgst er meö störfum lögreglu og baráttuhópa gegn
eiturtyfjum_, farið á sjúkrahús, í skóla og um straeti stórborga.
23.50 ► Útvarpsfráttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog
veöur.
20.30 ► Ekkjurnar (Widows).
Lokaþáttur framhaldsmyndaflokks
um ekkjur sem freista þess aö Ijúka
ætlunarverki látinna eiginmanna
sinna. Leikstjóri: lanToynton.
49Þ21.30 ► Heilsu-
bælið í Gervahverfi.
22.10 ► Hjákonan (Mistress). Aöalhlutverk: Victoria
Principal og Don Murray. Leikstjóri: Michael Tuchner.
Framleiöandi: Stephanie Austin. Republic 1987.
23.45 ► Eldurfæðum
(Burning Bed). Aðalhlut-
verk: Paul LeMat og
Farrah Fawcett. Myndin
er bönnuö börnum.
02.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét
Pálsdóttir talar um daglegt mál kl.
7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarös-
dóttur og hugaö aö jólakomunni meö
ýmsu móti þegar 14 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maöur vikunnar, aö þessu sinni Jónas
Tómasson tónskáld. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpaö að lokn-
um fréttum á miönætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 ( dagsins önn. — Börn og um-
hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (32).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Noröur-
landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri).
Pilsaþytur
Islendingar hafa á undanfömum
árum hneigst til þeirrar trúar
að skandinavískar kvikmyndir eink-
um sjónvarpsmyndir væru grútleið-
inlegar og á ég hér einkum við þá
íslendinga er rita lesendabréf. Und-
irritaður hefir svo sem ekki verið
bamanna bestur í þessu efni en það
verð ég að segja að fremur vildi ég
horfa á dönsku sjónvarpsmyndina:
Sorgarakur þrisvar í röð en þrjár
Hollywoodfabrikkumyndir.
Sorgarakurinn batt endahnútinn
á mánudagsdagskrá ríkissjónvarps-
ins. Þessi mynd er gerð eftir sögu
Karen Blixen og segir frá ungum
manni sem er grunaður um. að hafa
kveikt í hlöðu hjá voldugum herra-
garðseiganda. Sá ágæti maður
segist ekki muni kæra drenginn til
fógetans ef móðir hans slái akur-
spildu frá sólampprás til sólarlags
spildu er heimtar þijú dagsverk.
Ég rek ekki frekar efnisþráð
þessa verks en þar dró Karen Blixen
upp mynd af hinu fastmótaða lén-
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
18.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
18.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin flytur; Neville
Marriner stjórnar.
a. Mars í D-dúr KV. 335 nr. 1.
b. Serenaða fyrir pósthorn. Michael
Laird leikur á pósthorn.
c. Mars í D-dúr Kv. 335 nr. 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Atvinnumál, þróun, ný-
sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
Aö utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
a. Kórakeppni Evrópubandalags út-
varpsstööva, „Let the Peoples Sing"
1987. Guömundur Gilsson kynnir úr-
slit keppninnar í ár.
b. Frá tónleikum í tilefni af 125 ára
afmæli Tónlistarháskolans í Leningrad
1987. Umsjón: Þórarinn Stefánsson,-
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Hátíð fer aö höndum ein. Þáttur
um aöventuna í umsjá Kristins Ágústs
Friöfinnssonar.
23.00 Draumatiminn Kristján Frimann
fjallar um merkingu drauma, leikur
skerfí þar sem óbrúanlegt bil var á
milli lénsherrans og vinnufólksins.
Leikstjóri mjmdarinnar Morten
Henriksen skerpti þessa mynd og
fágaði uns hvert augnablik ljómaði
í eilífðinni. Hvílkur galdur þegar
best lét fannst mér sem ég stigi
inní málverk Millet eða Gainsboro-
ugh!
Loksins..
Loksins kemst ég að efninu því
ljúfa skylduverki að Qalla um út-
varpsleikritið sem var reyndar af
skandínavískum toga og lýst svo í
dagskrárkynningu: Hvað gat ég
annað gert? er heitið á sex eintals-
og samtalsþáttum eftir fínnska rit-
höfundinn Maríu Jotuni...María
Jotuni (1880-1943) ereinn af þekkt-
ustu rithöfundum Finna. Eftir hana
liggja ljölmörg verk, einkum smá-
sögur og leikrit. Þættimir sem
fluttir verða §alla um konur, sam-
tónlist af plötum og tes Ijóð.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maöur vikunnar, að þessu sinni Jónas
Tómasson tónskáld, Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir.
1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Nætun/akt Útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút-
varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Margir fastir liðir en alls ekki
allir eins og venjulega, t.d. talar Haf-
steinn Hafliðason um gróöur og
blómarækt á tíunda tímanum. Fréttir
kl. 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis
leikin lög með íslenskum flytjendum,
sagöar frétti'r af tónleikum innanlands
um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. '
Fréttir kl. 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst meö fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Meöal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tíndir eru til fróö-
leiksmolar úr mannkynssögunni og
hlustendum gefinn kostur á að reyna
sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri
Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00
og 16.00.
18.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan
(hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins)
Meinhornið. Fimmtudagspistillinn i
umsjón Þórðar Kristinssonar.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
skipti þeirra við karlkynið og stöðu
þeirra í samfélagi þar sem ekki er
margra kosta völ.
Líkt og í fyrrgreindu verki Karen
Blixen eru það konumar í einþátt-
ungum Maríu Jotuni er standa
vamarlausar gagnvart valdakerfí
karlmannanna er hafa líf þeirra og
lán nánast í hendi sér og gera máski
enn eða hvað um allar láglaunakon-
umar er strita hér út um borg og
bý? Ætli menn gætu reist hér hallir
fyrir útsvars- og matarskattpening-
ana ef þessar konur fengju greitt
til jafns við karlana? Nei, pýramídar
hafa sjaldnast risið á hinum breiðu
bökum.
Ádrepan í einþáttungum Mariu
Jotuni var þannig harla tímabær
ekki síður en eiturör Karen Blixen
því heimur vor þrífst víst enn á
kúgun og yfírgangi hinna sterku.
Samt hreifst ég nú ekki uppúr skón-
um er leið á eintals- og samtals-
þættina og gat rétt haldið Óla
Lokbrá frá útvarpsstólnum er sá
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niöur í kjölinn. Skúli Helgason
fjallar um vandaða rokktónlist í tali og
tónum.
Fréttir sagðar kl. 22.00.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóölagatónlist. Umsjón Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón:
Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina
til morguns.
Fréttir kl. 24.00.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis-
poppið. Gömul lög og vinsældalista-
popp. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neöan
nefiö. Júlíus spjallar og leikur tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veöur og flugsam-
göngur.
UÓSVAKINN
FM9E.7
8.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö.
7.00 Stefán S. Stefánsson viö hljóö-
ijórði reið að hlustum. Það var mik-
ill kvennafans er safnaðist á út-
varpsleikhússsviðið og þessar mildu
raddir þjmgdu augnlokin og svo er
líka alveg nóg að gert að romsa upp
þremur einþáttungum þar sem
raunir fínnslo,a kvenna eru raktar!
Maria Kristjánsdóttir stýrði fím-
lega eintals- og samtalsþáttunum
sex en Maria virðist hafa mikinn
áhuga á austrænum leikhússverk-
um. Þýðing Guðrúnar Sigurðardótt-
ur var til fyrirmjmdar og lokum er
það kvennafansinn en þar skal
fremsta telja Bríeti Héðinsdóttur og
svo koma óbreyttar leikkonur þær
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigr-
ún Edda Björnsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir og Edda Björgvins-
dóttir. Hvílíkur pilsaþjdur eins gott
að fjúka ekki um koll Jón Viðar!
Ólafur M.
Jóhannesson
nemann. T ónlist viö allra hæfi og fréttir
af lista- og menningarlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist
og flytur fréttir af menningarviöburö-
um.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl.
8.00 Fréttir kl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Tónlist og
gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir með upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00.
16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag-
ur Jónsson. Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskirtónar. Innlenddægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síökveldi.
22.00 íris Erlingsdóttir, tónlist á fimmtu-
dagskvöldi.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,8
7.30 Morgunstund. Guös orö. Bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölþreytileg tón-
list leikin.
20.00 Biblíulestur: Leiöbeinandi Gunnar
Þorsteinsson. Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Prédikun. Louis Kaplan.
22.15 Fagnaöarerindiö í tali og tónum.
Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok.
ÚRÁS
FM 88,6
17.00 MR.
18.00 MR.
19.00 Kvennó.
21.00 FB.
23.00 FÁ.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður
meö fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög,
kveöjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensk tón-
list. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist, ókynnt.
20.00 SteindórSteindórsson íhljóöstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5.
_ 18.03—19.00 Svæöisútvarp i umsjón
Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur-
jónssonar.