Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 8
8
í DAG er fimmtudagur 10.
desember, 344. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.19 og
síðdegisflóð kl. 21.43. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.06 og sólarlag kl. 15.34.
Myrkur kl. 16.50. Sólin er í
hádegisstað í Rvík |d. 13.20
og tunglið er í suðri kl. 5.17.
Ég er braufi lífsins. (Jóh. 6, 48.)
1 2 ■ ‘
■ ‘
6
■
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1 tónverk, B mjög, 6
fugl, 7 tónn, 8 steikja, 11 ullar-
flóki, 12 hyggja, 14 hina, 16 peyi.
LÓÐRÉTT: — 1 fljótfærni maður-
inn, 2 annmarka, 3 skyldmennis,
4 grenji, 7 sjór, 9 gler, 10 þvotta-
snúra, 13 morar, 15 samh{jóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 vegleg, 5 ee, 6 reis-
ir, 9 gil, 10 LL, 11 ar, 12 ala, 13
nafn, 1S inn, 17 systir.
LÓÐRÉTT: — 1 vergangs, 2 geil,
3 les, 4 gerlar, 7 eira, 8 ill, 12
annt, 14 fis, 16 Ni.
HEIMILISDÝR
KÖTTUR grábröndóttur,
hvítur á bringu og lappir
hvítar, er í óskilum að Sel-
vogsgrunn 5 hér í bænum.
Hann er ómerktur. Síminn
þar er 38132.
ÁRNAÐ HEILLA
r?A ára afmæli. Á morgun,
I U föstudag 11. þ.m., er
sjötugur Engilbert Hannes-
son bóndi og hreppstjóri á
Bakka í Ölfusi. Hann tekur
á móti gestum ásamt konu
sinni Ragnheiði Jóhannsdótt-
ur í félagsheimili Ölfusinga
milli kl. 19 og 23 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
ÁFRAM verður hlýtt um
mestan hluta landsins,
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. Þá hafði verið hér
í bænum um nóttina 8 stiga
hiti og hvergi mælst frost
á landinu. Uppi á hálendinu
var 2ja stiga hiti og minnst-
ur hiti á láglendi 3 stig.
Um nóttina var mikið
vatnsveður vestur í
Kvígindisdal, rétt eina nótt-
ina enn. Mældist 41 millim.
úrkoma eftir nóttina. Ekki
hefur séð til sólar hér í
Reykjavík í upp undir viku-
tíma og svo var líka í
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var 5 stiga frost í
bænum en á Hellu 10 stig.
TORGSALA verður á morg-
un, föstudag, við torgklukk-
una á Lækjartorgi, er konur
úr Kvenfélagi Grímsnes-
hrepps ætla að mæta þar kl.
13 verði veðrið skaplegt. Þær
koma með brodd, heimabak-
aðar kökur og laufabrauð.
FÉLAGIÐ svæðameðferð
heldur jólagleði að Austur-
strönd 3 Seltjamamesi annað
kvöld, fostudag, kl. 20.
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Fé-
lags laganema Orators, sem
veitt er ókeypis, í síma er í
kvöld, fimmtudag, kl.
19.30-22. Síminn er 11012.
KFUK í Hafnarfirði - aðal-
deildin heldur jólakvöldvöku í
kvöld, fímmtudag, í húsi fé-
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
laganna Hverfisgötu 15 kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá
verður. Frú Kjeldmn Langdal
flytur jólaminningu frá Nor-
egi og sýnir litskyggnur.
Ræðumaður verður Skúli
Svavarsson.____________
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur jólafund sinn í kvöld,
fímmtudag, í félagsheimili
bæjarins kl. 20.30. Hallgerð-
ur Gísladóttir verður gestur
félagsins og segir frá gömlu
eldhúsunum.____________
MÆÐRASTYRKSNEFND
stendur að fataúthlutun þessa
daga fram til 18. desember
nk. í skrifstofu sinni, Traðar-
kotssundi 6 milli kl. 15 og
18 daglega, rúmhelga daga.
KVENFÉL. Keðjan heldur
jólafund sinn í kvöld, fimmtu-
dag, í Borgartúni 18 kl.
20.30. Skemmtidagskrá verð-
ur flutt og jólakræsingar
bomar fram.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Opið hús
verður í dag frá kl. 14 og
verður þá byijað að spila —
frjáls spilamennska. Félags-
vist — hálfkort verður spiluð
kl. 19.30. Svo verður dansað
til kl. 21.
KVENFÉLAG Bústaðar-
sóknar heldur jólafund sinn
nk. mánudag í safnaðarheim-
ilinu kl. 20.30. Fjölbreytt
skemmtidagskrá. Veitingar
verða bomar fram.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Jólafundur Kirkjufé-
lagsins er í kvöld í safnaðar-
heimilinu við Bjamhólastíg
kl. 20.30. Gestur fundarins
er sr. Sigurður Guðmunds-
son settur biskup íslands.
Einsöng syngur Dúfa Einars-
dóttir. Flutt verða jólalög o.fl.
og jólakaffi verður borið
fram.
KVENNADEILD Rauða
kross íslands heldur jólafund
sinn í kvöld, fimmtudag, í
Holiday Inn og hefst hann
kl. 19.15.
SKIPIN______________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Ögri fór á veiðar í
fyrradag og Grundarfoss fór
á strönd og út og Askja fór
í strandferð. Þá kom leigu-
skipið Espana af strönd og
lagði það af stað til útlanda
í gær. Þá kom Eyrarfoss að
utan. Esja kom úr strandferð
og danska eftirlitsskipið Be-
skytteren kom.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær kom togarinn Víðir af
veiðum og landaði hjá físk-
markaðnum. Togarinn Otur
er farinn til veiða og í gær
fór togarinn Karlsefni á veið-
ar.
Það er ekkert spaug þegar grái fiðringurinn hríslast um þær gömlu ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, aö báö-
um dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess
er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyvir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 tll'kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailauverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötal8tímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sahjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga,9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foraldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, 8ími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa,
þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusandlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngslna: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarepftallnn f Fosavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alls daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helm8óknartimi frjáls alla daga. Grensás-
dslld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og 8unnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fœdingarheimili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur-
lœknisháraða og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóurnesja.
Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Haimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum.
Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn íalanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn íalands Hafnarfirði: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reýkjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.
30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl:
Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-18 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SaHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.