Morgunblaðið - 10.12.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 10.12.1987, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 VélsleðagaUar Skátabúðin á allt sem vélsleða- fólk þarf. Allt frá skóm upp í hjálma. Kærkomnar jólagjafir fyrir vélsleðaáhugafólk. Við hjá Skátabúðinni aðstoðum við val á réttum útbúnaði. Okkar ráð- leggingar eru byggðar á reynslu. Skátabúðin — skarar framúr. SKATABUÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Helgarmáltíð holl og fín, hreinsuð, rauðvínslegin. Glatt það gæti elskan mín - að fá lambaframpart í helgarmatinn. m helgg| hefur þú það notalegt með fjölskyldunni og býður henni upp á holla og fína helgarmáltíð. Ljúffengur og safaríkur lambaframpartur frá Sláturfélagi Suðurlands, marineraður í rauðvíni eða jurtakryddi, gerir helgina enn notarlegri og gleður elskuna þína. Lambaframparturinn frá Sláturfélaginu er fitu- hreinsaður og úrbeinaður - og tilbúinn beint í ofninn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.