Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 23 HEIÐUR í HÚFI eftirhinn vinsæia ríthöfund Jeffrey Archer Breski rithöfundurinn Jeffrey Archer hefur ritað hverja metsöiubókina afannarri. Gerðar hafa verið kvikmyndir eftirþeim flestum og hefur t. d. myndin Kane og Abel verið sýnd isjónvarpinu hérlendis. I HEiÐUR í HUFI segir frá Adam Scott sem fær ihendur gulnað umslag, þegar erfðaskrá föður hans er opnuð. íumslaginu er lykill að leyndarmáli sem virðist i fyrstu sakleysislegt en annað kemur á daginn. Barátta upp á lifog dauða hefst, þar sem margir vilja komastyfir listaverk, semAdam finnur i bankahólfi i Sviss og hafa raunar ærna ástæðu til. HEIDUR íHÚFI crspcnnandisaga -sannkölluð Jefjrey Archcr-bók cins ogþcrrger- ast bcstar. DRAUGAR, SVIPIR OG DULARFULL FYRIRBRIGÐI eftir l\ligel Blundell ogRogerBoar Óhætt er að segja að draugar og svipir gangi Ijósum logum á siðum þessarar spenn- andi bókar. Við Islendingar höfum átt magnaða drauga, Móra og Skottur, en við lestur bókarinnar kemur iIjós, að þeirþola tæpast samjöfnuö við þá mögnuðu drauga, sem sagt er frá ibókinni. Þá er einnig greint frá fjölmörgum yfirnáttúruleg- um atburðum, sem gerst hafa áýmsum timum og hent fólk af ólíkum toga og þjóðerni. Höfundar bókarinnar leituðu viða fanga erþeiröfluðu efnis ibókina og komust að raun um að af nógu varað taka. DRAUGAR, SVIPIR OG DULARFULL FYRIRBRIGÐI er einkar læsileg bók en jafnframt spennandi. Fjölmargar myndir eru i bókinni. Þýðandi bókarinnar er Björn Jónson. AVEIÐI- SLÓDUM eftir Guðmund Guðjónsson Guðmundur Guðjónsson er löngu kunnur öllu veiðiáhugafólki, bæði fyrir bækur sinar um lax- og silungsveiðar og fyrir veiðiþætti sina i Morgunblaðinu. / bókinni Á VEIÐI- SLÓÐUM finnur allt veiðiáhugafólk eitthvað við sitt hæfi. Þar eru magnaðar veiðisögur úrýmsum áttum, sagt frá hakförum og glimu við stórlaxa - felulöxum og einnig rómantisk lýsing á veiðiferð i Langá. Höfundur segir frá dvöl sinni meö „ Klakmönnum íslands“ við Laxá iAðaldal og síðast en ekki sist eru viðtöl við fjóra kunna laxveiði- menn, sem hafa sannarlega frá mörgu að segja. Þeir eru: Hörður Óskarsson, Stefán Á. Magnússon, Guðmundur Árnason og Magnús Jónsson. Þeir hafa allir séð og reynt margt á sportveiðiferli sínum. Á VEIDISLÓDUM cr sannarlcga óskabók vcióiinannsins iár - bók scm styttir skamm- dcgið og biö þci/ra cfti'r nýju vciðisumri. EYMD eftirkonung spennusaganna, Stephen King Óþarfi erað fara mörgum orðum um bandariska rithöfundinn Stephen King. Hann hefur einstök tök á þviað halda lesendum sinum imikilli spennu og bækur hans eru óneitanlega öðruvisien flestar aðrar spennubækur. Eymd ernýjasta saga King og kom fyrst út isumar. i bókinni segir frá rithöfundi, sem lendir i umferðarslysi og verður hjálparvana. Einn af aðdáendum hans, hjúkrunarkona með vafasama fortið, tekur hann upp á arma sina og þá hefjast hörmungar hans fyrir alvöru. Hjúkrunarkon- an vill segja honum fyrir verkum - gera hann að verkfæri sinu og skipar honum að endurvekja sögupersónur, sem hann hafðilagt til hliðar. EYMD er mögnuö bók. scm hcldur lcsandanum JÖstum fráfyrstu blaösiöu til himar siöustu. SftM mm í RANGRI VERÖLD eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur ÍRANGRIVERÖLD hefur að geyma smásögur eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. Hrafn- hildur er kunnur höfundur barna- og unglingabóka og fékk nýlega fyrstu verðlaun i samkeppni um slikar bækur. í RANGRI VERÖLD er fyrsta bók Hrafnhildar sem ætluð er fullorðnum. Frásagnarstill Hrafnhildar er isenn meitlaður og agaður. Hún nálgast söguefni sitt af miklum skilningi og vandvirkni og persónusköpun hennar er einstak- lega skýr. íRANGR! VERÖLD crbók, scm vckja mun athvgli hjá bókmcnntasinnuöu fólki. STÓRA BARNA- BÓKIN 2. útgáfa þessarar vinsælu og fallegu rammislensku barnabókar. í bókinni eru ævin- týri, sögur, bænir, kvæði, leikir, gátur, þrautirog föndur. Haukur Halldórsson myndskreytti bókina, en Jóhanna Thorsteinsson fóstra valdi efnið. Þetta er einstök barnabók sem gripið er til aftur og aftur. Óskabók foreldra, sem vilja velja börnum sinum gott og uppbyggilegt lestrarefni. Frjálst framtak ÁRMÚLA 18 - SÍMI 82300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.