Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Páll Bergþórsson VEÐRIÐ Aflnerju er himinninn blár? Hvað veldur þrumuvedri? Aíhverju snjóar?Hvað eru hitaskil? Þetta er bók sem öll IJölskyldan les og ílettir upp í. Fjallað er um loftslag jarðar, hæðir og lægðir, vinda, skýjamyndanir og skýjategundir, hitabreytingar, veðurathuganir, veðurspár ogfyrirbæri eins og dalalæðu, hafgolu, hillingar, regnboga ogallskyns spurningum sem tengjast vcðrinu, einföldum og ílóknum, ersvarað. Páll Bergþórsson þýddi og staðfærði þessa fróðlegu og skemmtilega myndskreyttu bók. Ásta R. Jóhannesdóttir og Einar Öm Stefánsson NÝIR EFTIRLÆTISRÉTTIR Finuntíu þjóðkunnir ísiendingar... ...birta íþessari bráðskemmtilegu bók uppskriftir að réttum sem þeir hafa sérstakt dálæti á. Hér er komin nýstárleg matreiðslubók með ólíkum réttum sem óhætt er að mæla með. Uppskriftirnar eru aðgengilegar og eflaust á þessi bók eftir að kitla bragðlauka íslendinga á svipaðan hátt og bókin „Eftlrlætlsrétturinn minn“, sem gefin var úl íyrir nokkrum árum og seldist upp á skömmum tíma. Gils Guðmundsson ÆVINTÝRAMAÐUR Lífsferíli Jóns Óiafssonar var litríkur. Hann sat sjaldnast á friðarstóli, stóð í hatrömmum deilum um menn ogmálefni, hrökklaðist aflandi brolt um tíma eftir að hafa ort hinn fræga íslendingabrag, sagði þrisvaraf sér þingmennsku áAlþingi íslendinga og barðist um tíma fyrir því að allir landsmenn yrðu fluttir í sérstaka íslendinganýlendu í llandaríkjunum. Frásögn Gils Guðmundssonar er meitluð og lífleg lýsing á manni sem stöðugt gustaði afííslensku þjóðlíli. TÓKSPWW^ Svava Jakobsdoltir SMÁSÖGUR TÓLF KOfVlR og VEISLA UINDIR GRJÓTVEGG... ...eru tvö smásagnasöfn seni nú eru i fyrsla slnn gefln úl í elnni bók efllr að bafa verlð ófáanleg um skelð. Krumlegur frásagnarhátlur Svövu Jakobsdóttur hcfur vakið mikla athygli. Hún lefltr saman veruleikan- um og fjarstæðunni á trúverðugan hált og sögur hennar eru i senn sigildar og ferskar. Jean M. Auel DALUKIIKSTAWA AYLA REIKAR LM ÓBYGGÐIRNAR... ...f leit að mannlegu samneyll eflir að hafa verið í fóstri hjá Neandcrdalsmönnum á bernsku- og ungllngsáruin. f Dal heslanna liittir hún Jondalar. ungan mann af hcnnar eigin kynslofni. Ifún uppiifir nýja reynslu, nýjar tilfinningar og nýjar kenndir. Þetla er önnur bók Jean M. Auel um Börn Jarðar, sjálfstætt framhald bókarinnar 1‘jóð bjarn- arins mikla. I»essar ba'kur eru nú á ótrúlegri sigurför um hclmlnn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.