Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 32

Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 KENWOOD Verð kr. 13.380. HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD HEKLAHF LAUGAVEGI 170-172 SÍMI: 695550 x t Metsölubók Rauðlir stormur eftir Tom Clancy Bókin segir frá “þriðju heimsstyrjöldinni“. Aðalátökin eru milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Stór hluti bókarinnar gerist á Islandi Rauður stormur hefur trónað á metsölulistum mánuðum saman. WSkbók ]góð bókf d Þriðja útgáfa bókar Hákons Bjarnasonar: Bókarauki um trjá- rækt við sumarbústaði KOMIN er út ný og endurbætt útgáfa bókarinnar „Ræktaðu garðinn þinn“, eftir Hákon Bjarnason, fyrrverandi skóg- ræktarstjóra. Bókin fjallar um trjárækt i görðum. Sagt er frá gerð og lífi trjánna, næringar- þörf þeirra, uppeldi trjáplantna, gróðursetningu, hirðingu og grisjun. í þessari útgáfu er bók- arauki um trjárækt við sumarbú- staði. Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóri. Nú er komin út þriðja útgáfa bókar hans „Ræktaðu garðinn þinn“ og er í henni að finna bókarauka um tijárækt við sumarbústaði. Hákon Bjamason hefur um tugi ára verið forystumaður í tijárækt hér á landi. Á bókarkápu segir meðal annars, að sakir langrar reynslu og þekkingar sé Hákon öðrum færari til að veita leiðbein- ingar um ræktun tijáa, sem að gagni koma. Höfundur segir í for- mála, að í bókinni sé aðeins fjallað um tijárækt, en ekki skógrækt. Tijárækt sé stunduð til skjóls og skrauts á takmörkuðu landsvæði. Henni sé ætlað að vera híbýlaprýði og til hvíldar og afþreyingar þeim, sem hana stunda. Bókin „Ræktaðu garðinn þinn“ var fyrst gefin út árið 1979 og var hún endurútgefín árið 1981. í þriðju útgáfunni, sem nú er komin út, er sérstakur bókarauki, sem fjallar um tijárækt við sumarbústaði. Þar gef- ur Hákon góð ráð um skjólbelti og skjóllundi og fjallar um vindþol tijáa, jarðveg, vai tijátegunda, fjöl- breytni í gróðurfari og fleira. Auk bókaraukans em plöntuteikningar í bókinni allar nýjar, gerðar af Eggerti Péturssyni. Fremst í bókinni er skrá yfir ein- stakar plöntutegundir og getið um hvar í bókinni hægt, er að lesa sér til um þær. Þá em í bókarlok skýr- ingar á þeim latnesku nöfnum, sem notuð em til aðgreiningar tijáheit- anna og nefnd em í bókinni. Bókin „Ræktaðu garðinn þinn“ er 175 blaðsíður. Bókaútgáfan Iðunn gefur hana út, en bókin var prentuð hjá prentsmiðjunni Odda hf. Bubbi með tónleika í Islensku óperunni BUBBI Morthens verður með tónleika í íslensku óperunni wwwwww Luxemborg Jólainnkáup í Luxemborg. HELGARPAKKI fyrir aðeins kr. 18.320* og SÚPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum oq qist á hinu frábæra hóteli 'S- -\^ofajc9xx Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og gera jólainnkaupin. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstotum Flugleiöa, umboðsmönnum og ferðaskrifstotum. * frá 1/10 til 30/11’87 ** frá 1/9 til 31 /3’88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM Bubbi Morthens kynnir nýjustu plötu sina, Dögun, á tónleikum í Islensku óperunni. föstudaginn 11. og laugardaginn 12. desember. A tónleikunum kynnir hann plötu sína Dögun sem kom út fyrir skömmu. Bubba til aðstoðar á tónleikunum verða Tómas Tómasson á bassa, Ásgeir Óskarsson á slagverk, Þórð- ur Ámason á gítar, Karl Sighvats- son á hljómborð og Ásgeir Jónsson hljóðmaður. Tónleikamir hefjast kl. 20.00 og er miðaverð 750 krónur. Forsala aðgöngumiða verður í Gramminu, Laugavegi 17. AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.