Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Samúölluð reyfamkaup - meðan birgðir endast Bangsar frá 627,- ti! 2.340,- Hitakönnur 1.330,- Kampavínsgiös 61,- Hvítvínsglös 61,- Ölglös 74 Rauðvínsglös 66,- KAUPFÉLAG SUÐURNESJA SAMKAUP, VÖRUHÚS K.E.A. AKUREYRI OG KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. JJ , V % ^' ’ ^ Mk Jk ; WmM MljHiulÍfl RÁÐGATA Bókmenntir JennaJensdóttir Enid Blyton Ráðgátan á Rökkurhólum Þýðandi: Nanna Rögnvaldsdóttir. Iðhnn 1987. Höfundurinn Enid Blyton fæddist í Englandi árið 1900 og lést 1968. I æsku byijaði hún í tónlistamámi en hvarf frá því og fór í kennara- skóla. Þar lauk hún heldur ekki við nám sitt þar eð hún gerðist blaða- maður og rithöfundur. Fyrsta bók hennar kom út 1923. Það voru Bamavers. Síðan barst hver bókin af annarri frá henni. Og á tuttugu og fimnm ára rithöf- undarferli sínum skrifaði hún yfír 400 bamabækur. Bækur hennar hafa verið þýddar á fleiri tungumál en eftir nokkum annan enskan höf- und ef undanskilin em þau Agatha Christie og Shakespeare. Flest em þetta ævintýrabækur og óraun- vemlegar spennubækur. Böm em aðalpersónur og jafnan önnum kaf- in við að kanna dularfull hús eða leysa hvers kyns glæpamál. Bestu hjálparhellur þeirra em dýrin. Fullorðna fólkið í samfélagi bam- anna em oft heldur leiðinlegar, lítiifjörlegar persónur, sem gegna þó sómasamlega sínum hlutverkum. Aftur koma glæpamennimir úr þjóðfélagshópum sem börnin þekkja ekki til. Þeir em harðskeyttir og útsjónarsamir en það em börnin líka. Þau em bráðdugleg við að koma upp um alls konar óbótamenn og Húsið mitt — ný barnabók BÓKAÚTGÁFAN Björk hefur gef- ið út bamabókina Húsið mitt eftir teiknarann Richard Scarry. Þýð- ingu annaðist Stefán Júliusson rithöfundur. Bókin Húsið mitt er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki handa litlum böm- um sem nefnist „Skemmtilegu dýrabækumar". í bókunum segir frá dýmm sem em önnum kafín við leik og störf. _ hættulega starfsemi þeirra. Leggja stundum líf og limi í hættu og hafa sigurinn ávallt sín megin. Dýrin em þeim alltaf til ómetan- legrar hjálpar. Ráðgátan á Rökkur- hólum er ein af dæmigerðum spennusögum höfundarins. Systkinin Dóra, þrettán ára, og Reynir, fjórtán ára, em að fara í sumarleyfí í hús sem stendur á land- areign gamals sveitaseturs. Snúður frændi þeirra, ellefu ára, mesti prakkari og athafnastrákur, kemur líka með hundinn sinn, Bjálfa. Gömul, þrautleiðinleg kennslukona á að gæta þeirra og sjá um að þau læri í sumarfríinu, þar sem einkunnir þeirra um vorið glöddu ekki foreldrana. Von var á ömurlegum kennara sem þá veikist á síðustu stundu. í stað hans kom dularfulli maðurinn Kristján, sem kunni ekkert til kennslu. Bömin fara nú að rannsaka yfírgefna sveitasetrið með öllum þess her- bergjum og afkimum. Þeim bætist góður liðsmaður, sirkusstrákurinn Bjami, sem flækist um með apann sinn, Míröndu. Spenningur magnast þegar Bjami lokast inni á setrinu og Kristján kennari er allt annar en bömin héldu hann vera. Æsandi rannsókn nær hámarki sínu — og Bjami kemst í lífshættu. Sagan er margorð — ýmsir smá- munir draga úr fjörlegri frásögn. Oft jaðrar við langloku. En ekki má gleyma að böm hafa gaman af þessum meinlausu spennusögum. Myndir — já, myndir em eftir ? r t JÓLAVÖRUHÚS VESTURLANDS fiði Senn líður að jólum. Samkvæmt okkar dagatali er ekki seinna vænna að hefja jólaundirbúning- inn. Við erum byrjaðir okkar undirbúning. Hann felst í því að safna saman þeim vörum sem ykkur vanhagar um og búa okkur undir heimsókn ykkar. GJAFAVORU- DEILDINNI eru smávörur, búsáhöld, leikföng og bækur, tilvalin staður til að finna jólagjöfina. Ferðin um Vöruhús Vesturlands hefst í N AÐ AR VÖRUDEILDINNI st jólaföt á alla fjölskylduna sokkar, skór, buxur, jakkar, kyrtur, kjólar, allt þekkt vörumerki J ----------------— -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.