Morgunblaðið - 10.12.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 10.12.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 57 Skógræktarfélag stofn að í Reykhólahreppi Miðhusum, Reykhólasveit. Skógræktarfélag- var stofnað hér fyrir skömmu en gamla fé- lagið hefur ekki starfað form- lega í nokkur ár. Hið nýja skógræktarfélag ber nafn gamla félagsins og heitir Björk. Hér áður fyrr starfaði eldra fé- lagið af miklum þrótti. Það kom upp skógargirðingu inn á Barmahlíð og gróðursetti þar all- mikið af barrtijám sem hafa vaxið þar vel. Stjóm hins nýja félags skipa: Ólafur V. Þórhallsson, garðyrkju- maður á Reykhólum, formaður, Guðmundur Benediktsson, garð- yrkjumaður á Reykhólum, og Jón Atli Játvarðarsson, Miðjanesi. Félagið selur jólatré úr girðingu félagsins og eru Austur-Barð- strendingar sjálfum sér nógir um jólatré. Gjafír bárust félaginu á stofn- degi. Tómas Sigurgeirsson, bóndi á Reykhólum, ætlar að gefa 1 metra á hveija vetrarfóðraða kind af girð- ingarefni og koma girðingunni upp þar sem skógræktarfélagið óskar. Einnig gaf Sveinn Sveinsson frá Gillastöðum í Reykhólasveit félag- inu rúmar 50 þúsund krónur sem nota á til eflingar skógræktar í hreppnum. — Sveinn. S V AÐILFÖRIN Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur: Þröstur J. Karlsson. Myndir: Harpa Karlsdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan 3K. Þetta er ævintýri, þar sem búálf- urinn Bússi og dvergurinn Daði em aðalpersónumar. Þeir hittast í gam- alli klukku, sem þarfnaðist lagfær- ingar, að því loknu halda þeir til dergheima, Bússi í boði Daða. Ekki em þeir félagar lengi verkefnalaus- ir, taka að sér póstburð um furðu- heima. Þeir leggja af stað í loftbelg, lenda í náttúmhamfömm, berast í klett, og loftbelgurinn er allur. Óþokkar ná þeim, telja þá auðvelda sýningargripi, missa samt af snill- ingunum, sem lenda í mörgum háska bæði í sjó og á landi, á flótt- anum, en undan komust þeir, og eftir hvfld í greni refs halda þeir för sinni áfram, ljúka því er þeir höfðu tekizt á hendur. Heim snúa þeir fyrir þöndum seglum á fleka með blessunaróskir álfakóngs og drottningar, og með tvær prinsess- ur að félögum. Kannske ekki stórbrotið efni, en Þröstur er orðinn lipur höfundur, örsjaldan rakst ég á orð, sem hann þyrfti að ígmnda betur. Hann þroskast og ævintýri hans verða betri og betri. Myndir Hörpu em bráðvel gerðar, gefa bókarkominu Iíf og lit. Ekki skildi ég uppsetningu texta á stundum, til dæmis á síðum 6 og 11, en hvað er líka rétt eða rangt í því efni? Sriotur bók fyrir unga lesendur. Próförk vel unnin og prentun líka. >7 AÐ SÝNA SIG OG SJÁ AÐRA“ / myrkri og misjöfnum veðrum vetrarmánaðanna er góður Ijósabúnaður mikilvægt öryggistæki. Fullkominn Ijósabúnaður tryggir ökumanni gott útsýni og eykurþanng öryggi hans og annarra vegfarenda. Mörgum bfleigendum þykireinnig til bóta að Ijóskerin prýði útlit bllsins. RING aukaljóskerin skila þessu tvíþætta hlutverki vel. Þau eru með sterkum halogen perum sem lýsa betur en hefðbundnar glóþráðaperur. RING aukaljóskerin fást I mörgum stærðum og gerðum, bæði 'með gulu og hvftu gleri og leiðbeiningar á fslensku tryggja auðvelda ásetningu. Þeir bílaeigendur, sem kjósa öryggi samfara góðu útliti, ættu að koma við á næstu benslnstöð Skeljungs og kynna sér nánar kosti RING aukaljóskeranna. Næsti viðkomustaður er RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILDIN. Þar fást öll stærri og smærri raftæki og við seljum einnig mvndlykla. Þar finnur fjölskyldan jólagjöf handa sjálfri sér. BYGGINGAVÖRU- DEILDIN er fyrir þá sem yilja að heimilinu fyrir jólin. Sumir vilja mála, lagfæra eða endurbæta. Heimsókn til okkar gerir það létt verk. MATVÖRUDEILD Þar fæst allur jólama og allt í jólabaks Jólin hefjast í Vöruhúsinu þ okkar jólaundirbúningur er þjóna ykkur. VöruhúsVesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 - er birgðamiðstöðin ykkar. PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.