Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
63
Kristján Pétursson
„Það væri sannarlega
verðugt verkefni ríkis-
stjórnar og alþingis að
reyna að koma á al-
þjóðlegum samningum
á vegum Sameinuðu
þjóðanna varðandi
bann og eftirlit með
eyðingu eiturefna.“
ings í landinu að fá upplýst hvað
raunverulega er að gerast á hernað-
arsviðinu umhverfís landið sára
lítill. Ættu þó umræður og væntan-
legir samnihgar risaveldanna á
eyðingu og fækkun meðal- og
skammdrægra flauga í Vestur- og
Austur-Evrópu að gefa nægjanlegt
tilefni til slíkra umræðna. Það er
mjög nauðsynlegt að fram fari opn-
ar og markvissar umræður um þessi
mál hérlendis og að við hættum í
blindni og einfeldni að treysta ein-
ungis á þátttöku og samstarf okkar
við NATO-ríkin. í þessu sambandi
væri m.a. fróðlegt fyrir þjóðina að
fá upplýst, af óhlutdrægum aðila,
hvaða hættur og afleiðingar gætu
hlotist af ef kjarnorkuknúinn kaf-
bátur með kjamorkuflaugar innan-
borðs færist við ísland eða önnur
hemaðartæki búin slíkum vopnum.
Það á engin hernaðarleg leynd að
vera í þessum efnum því að afleið-
ingar og áhrif kjamorkuslysa og
dreifíng mengunar- og eiturefna á
viðkvæmt lífríki lands og sjávar er
engum óviðkomandi, enda verður
hvert ríki fyrir sig að mæta þeim
hörmungum sem af slíku geta hlot-
ist.
Þar sem núverandi utanríkisráð-
herra hefur sýnt á ótvíræðan hátt
einarðlegri og markvissari utanrík-
isstefnu en fyrirrennarar hans, þá
megi þjóðin vænta þess að hann
móti sjálfstæða íslenska utanríkis-
stefnu, þar sem hagsmunir og
öryggi þjðarinnar sitji ávallt í fyrir-
rúmi.
Höfundur er deildnrstjóri toll-
þjónustunnar á Keflavíkurflug-
veUi.
LACOSTE
HANZ
Málaðu
tilveruna
með
LACOSTE
litum
Gildirtil og með 16. des
IELAGSMANNAI
í S1ÓRMARKADI
Félagsmannadagar KRON hafa gengið Félagsmenn KRON fá þá 5% afslátt af
stórvel. Félagsmenn hafa nýtt sér góðan öllum vörukaupum í Stórmarkaði KRON,
afslátt og gert góð kaup. Skemmuvegi.
Við höldum áfram. Laugardaginn 12. desember verður mikið
Nú efnum við til jólafélagsmannadaga um að vera.
alla daga fram til 16. desember. Þá líta jólasveinarnir við, og boðið verður
upp á heitan jóladrykk og piparkökur.
Félagsmenn, nú ertækifærið. Nýtiðykkurfélagsmannaafsláttinn
og gerið hagstæð jólainnkaup.
Munið 5% afslátt af öllum vörum.
■ Leikföngágóðuverði,mikiðúfval.
■ Ýmsar jólavörur, kerti, kertastjakar, jólapappír, servíettur,
jólaseríur og margt fleira, einnig á mjög hagstæðu verði.
■ Jólagos og öl í heilum einingum og kössum 10% afsláttur.
■ Epli, appelsínurog mandarínur í heilum kössum
10% afsláttur.
■ Úrvals konfekt í fallegum öskjum 10% afsláttur.
5&WR
FYRIR FRAMTÍÐIhlA
Geristfélagar. Þaöer haegttd. í Stórmarkaöi
KRON og á skrifstofu KRON, sími 22110
KRON óskarfélagsmönnum og öðrum
gleðilegra jóla. Þökkum samskiptin.
ARGUS/SÍA