Morgunblaðið - 10.12.1987, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
67
gift Trausta Valgeiri Bjamasyni og
búa þau á Á á Skarðsströnd og
eiga tvær dætur og eitt bamabam,
Inga Lára, gift Sævari Straumland,
þau eiga tvo syni og em búsett í
Reykjavík, Börkur sem býr á Orra-
hóli, Sigurður Björgvin, sem er
giftur Bám Sigurðardóttur frá Ký-
runnarstöðum, þau búa á nýbýlinu
Lyngbrekku við Orrahól og eiga
tvær dætur og einn son.
Þegar Konráð, bróðir Hans
Kristjáns, og kona hans, Viktoría
Eggertsdóttir, hættu búskap á
Orrahóli og fluttust búferlum til
Reykjavíkur, ásamt sínum tveimur
ungu dætmm, keyptu þau Hans
Kristján og Sigríður alla jörðina,
ásamt öllum húsum sem á henni
vom. Eftir það bjuggu þau á allri
jörðinni.
Fýrir nokkmm' amm afsöluðu
þau sér Orrahóli í hendur sona
sinna, Barkar og Sigurðar Björg-
vins. Þeir skiptu jörðinni og búa
nú báðir á henni.
Sigurður Björgvin og Bára, kona
hans, hafa reist sér nýbýli upp í
hlíðinni fyrir ofan túngarðinn á
Orrahóii. Þar hafa þau byggt íbúð-
arhús og peningshús, eftir nýjustu
kröfum í landbúnaði um húsakost
og ræktun. Nýbýli þeirra heitir
Lyngbrekka og er sannkölluð „lyng-
þrekka", svo fögur er hlíðin fyrir
ofan.
í gamla íbúðarhúsinu, sem þeir
byggðu saman bræðumir, Hans
Kristján og Konráð, hefur Börkur
búið með foreldmm sínum síðan þau
bmgðu búi. Hann hefur lagfært
gamla húsið og byggt upp að mestu
peningshúsin. Börkur hefur reynst
foreldmm sínum í eliinni traustur
og hjálpfús sonur.
Hjá Ingu Lám, dóttur sinni og
Sævari manni hennar í Reykjavík,
hefur Hans Kristján oft dvalið sér
ti hressingar, eftir sjúkrahúslegur
og læknismeðferð og síðast um
daginn, nokkm áður en hann var
burt kallaður. Hjá Ingu Lám, manni
hennar og drengjum, hefur Hans
Kristjámnotið mjúkrar ummönnun-
ar og verið eins og heima hjá sér.
Inga Lára hefur líka oft farið vest-
ur að Orrahóli og stutt þannig við
bakið á foreldmm sínum og Berki,
bróður sínum. Annars hafa öll böm
þeirra Hans Kristjáns og Sigríðar
sýnt þeim mikla ræktarsemi.
Ekki er ólíklegt að það hafi verið
Hans Kristjáni kærkomið að synir
hans tveir flentust á föðurleifð hans.
Annars var Hans Kristján dulur
maður á hagi sína og flíkaði ekki
sínum tilfinningum fyrir gesti og
gangandi. Hann var greiðvikinn
nágranni, meðan hann var og hét
og átti marga vini á Fellsströnd og
víðar. Oft var hann kallaður til
hjálpar, þegar vélar og annað bilaði
á næstu bæjum, sem hann og lag-
færði á ódýran máta.
Á Orrahóli hefur hin íslenska
gestrisni verið í hávegum höfð. Þar
hafa allir fundið sig velkomna. Að
þeim þáttum heimilisins hafa þau
bæði staðið saman, Hans Kristján
og Sigríður. Hans Kristján hafði
aldrei svo mikið að starfa að hann
gæfi sér ekki tíma til þess að spjalla
við gesti sína, meðan Sigríður. kona
hans, tilreiddi veitingamar. Ávallt
fylgdu þau gestunum út að tún-
hliðinu og kyöddu þá þar. Hand-
takið var hlýtt hjá báðum
húsbændúnum og þakklætið mikið
fyrir það hafa litið inn.
Hans Kristján var mjög fróður
maður. Hann kunni ógrynnin öll af
lausavísum og munnmælum. Hann
hafði mjög skemmtilega frásagnar-
hæfileika, blandaða góðlátlegri
kímni. I haust, þegar ég sá hann
síðast heima á Orrahóli, sá ég að
honum var brugðið. Hann kvartaði
yfir gleymsku og slappleika. Þó brá
gamla ljómanum yfir andlit hans,
þegar ég minntist á frægu laxasög-
una um mig, úr Flekkudalsá. Ennþá
lifði góðlátlega gamansemin hjá
honum þótt honum finndist margt
vera farið.
Ég þakka Hans Kristjáni, mági
mínum, langa og trausta vináttu,
sem aldrei féll skuggi á og ég veit
að undir þau orð taka systkini mín,
tengdafólk og önnur ættmenni.
Guð styrki Sigríði systur mína
og leggi líknarhönd á tómarúmið
sem myndast hefur hjá henni.
Öllum aðstandendum votta ég
einlæga hluttekningu.
Megi Hans Kristján Matthíasson
hvfla í guðsfriði.
Jensína Halldórsdóttir
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
THORA MARGRETHE KRISTJÁNSSON,
Hliðartúni 6,
Mosfellsbæ,
sem lést 3. desember, verður jarðsett frá Lágafellskirkju laugar-
daginn 12. desember kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar
er bent á Samband íslenskra kristniboðsfélaga.
Rúna Gísladóttir, Þórir S. Guðbergsson,
Stina Gfsladóttir,
Edda Gisladóttir,
Hans Gíslason, Heiða Björg Sigurbjartsdóttir,
Lilja Gísladóttir, Jón Snorri Sigurðsson
og barnabörnin.
t
Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
SIGURÐUR SIGURÐSSON
fyrrverandi viktarmaður _
frá isafirði,
sem andaðist 4. desember á Hrafnistu í Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Áskirkju föstudaginn 11. desember kl. 15.00.
Sigrfður Sigurðardóttir,
Sigrún Sigurðardóttir,
Jóhanna Sigurðardóttir,
Guðmundur Sigurðsson,
Katrfn Sigurðardóttir,
Guðrún Sigurðardóttir,
Jón Sigurðsson,
barnabörn
Tryggvi Friðlaugsson,
Garðar Einarsson,
Mildrid Sigurösson,
Gísli Bjarnason,
Ólafur E. Einarsson,
Hanna Ósk Jónsdóttir,
barnabarnabörn.
og
Forsala aðgöngumiða að tónleikum Bubba í
íslensku óperunni 11. og 12. des. er hafin.
SYKURMOLARNIR -
BIRTHDAY CD
Fyrsta íslenska CD-smáskífan.
Inniheldur m.a. nýtt lag með
Sykurmolunum, Motorcrash.
„GÆÐA TÓNLIST A
GÓOUMSTAÐ".
gramm
Laugaveg 17. Sími: 12040.
DEPECHE MODE
- MUSIC FOR THE MASSES:
Besta plata gæðapopparanna
í Depeche Mode til þessa.
Music for the Masses upp-
fyllir allar þær kröfur sem til
hennar voru gerðar.
Einnig til á geisladiski.
THE SMITHS * STRANQEWAYS
HERE WECOME:
Smiths enda ferilinn jafn
glæsilega og þeir hófu hann.
Fyrsta breiöskifa þeirra þykir
með bestu frumburðum rokk-
sögunnarog önnureins
grafskrift og STRANGEWAYS
ervandfundin. Mest selda
plata þeirra til þessa.
Einnigtilágeisladiski.
NEW ORDER • SUBSTANCE:
Tvöfalt albúm með sögu New
Order frá upphafi til dagsins
í dag. Inniheldur m.a. Blue
Monday, The Perfect Kiss og
True Faith. Mörg laganna hafa
aðeins komið út á 12". Sann-
kallaðurgæðagripur.
Einnigtilágeisladiski.
[ITl
NQEWAYS, HERC WE CONÉ
N K \\
ORDER
ÍSLENSKAR PLÖTUR
Bubbi - Frelsitil sölu
Bubbi - Blús fyrir Rikka
Bubbi - Kona
Bjarni Tryggva - Önnur veröld
Gaui - Gaui
Grafik - Leyndarmál
Gildran - Huldumenn
Hörður Torfason - Hugflaeði
Hremming Smartans
Megas - í góðri trú
Rikshaw - Rikshaw
Sykurmolar - Birthday
Sykurmolar - Cold Sweat
S.H. Draumur
- Drap mann með skóflu 7“
LögJóns Múla
Geiri Sæm - Fillinn
Ríó trió - Á þjóðlegum nótum
Rauðirfletir
- Minn stærsti draumur
Magnús Þór Sigmundsson
- Égætla aðsyngja
Greifarnir - Dúbl í horn
Solid Silver - Solid Silver
Módel - Módel
Bergþóra - í seinna lagi
Reynir Jónasson
Flass
Hinsegin blús
Snarl 2
Hvít er borg og bær
NÝTT
Cramps - Live
Creedens Clearwater R. -
Cronicles 1 og 2. CD.
Textones - Cedar Creek
The Dead Milkman - Bucky Fellini
Mojo Nixton - Bo-Day-Shus
Head - Snog on the Rocks
The Bambi Slam - Is
Clannad - Sirius
L. Cole and the
- Mainstream
Cabaret Voltaire - Coda
The Cure - Kiss Me..
Cock Robin - After here...
Bryan Ferry - Bóte Noire
Decon Blue - Raintown
T.T. D’Arby - The Hardline
Van Morrisson
- Poetic Champlons Compose
Pretenders - The Singles
Swans - Children of God
Skin - Blood, Woman, Roses
D. Sytvian - Secrets of the Beehive
B. Springsteen - Tunnel of Love
Sonic Youth - Sister
Schooly D - Saturday Night
REM - Documents
The Young Gods - T.Y.G.
Tom Waits - Franks Wild Years
Steve Winwood - Best of
M. Jagger - Primitive Cool
PIL-Happy
Miriacle Legion - Surprise
The Jesus & Mart Chain
- Darklands
Pink Floyd - A Momentary
Pet Shop Boys - Actually
Michael Jackson - Bad
INXS - Kick
Guadal Canal Diary- 2x4
Annie Anxiety Bandez - Jackamo
Triffins-Calenture
Eigum jafnframt fyrirliggjandi
fjölbreytt úrvalaf blues, rock'n’-
rote, soul, jazz, tónlistarbókum
o.fl., o.fl.
SENDUM i PÚS TKRÖFU SAM-
DÆGURS, SIM112046.
BUBBI: DÖGUN
í fyrra útnefndu gagnrýnendur
„Frelsi til sölu“ með Bubba
Morthens bestu íslensku plötu
allra tíma. Dögun þykir ekki síðri.
„Besta plata Bubba hingað til“.
Á.M. Mbl.
„Skotheldskifa, hvort sem litið
erálagasmíðar, útsetningar eða
annað" Þ.J. V. DV.
„ Ljóst eraö Bubba hefur tekist að
gera plötu sem að minu mati er
betrien„Frelsið". G.S. HP.
Geisladiskurinn með Dögun kom
út 30. nóv.
Stórkostlegur
hljómur, sem
nýtursín fuli-
komlega á CD.
MEGAS:
LOFTMYND
Loftmynd er ein skemmtileg-
asta og vandaðasta plata
Megasar til þessa. Á Loftmynd
smella textar, tónlist og út-
setningar saman og mynda
frábaera heild. Þetta er skífa
sem þú mátt ekki missa af.
Geisladiskurinn með Loft-
mynd kom út
30. nóvember.
Á geisladlsk-
Inum aru að
flnna 5 vlð-
bótarlög.