Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 69 Guðjón G. Guðjónsson. Morgunblaðið/RAX GAUI: Að fa byr undir báða vængi Nú fyrir skömmu kom út platan Gaui eftir samnefndan tónlist- armann. Gaui er einn af þeim ungu tónlistarmönnum sem hafa verið að koma fram á sjónarsviðið undanfar- in misseri, 23 ára gamall, og hefur þessi frumraun hans vakið þó nokkra athygli. Gaui spilaði áður talsvert á kassagítar og píanó á samkomum menntaskólanema og víðar. Tónlistin á plötunni sver sig í ætt við ýmsa erlenda höfunda og hafa menn eins og Peter Gabriel og David Sylvian verið nefndir í því sambandi. „Viðtökumar hafa verið ótrúlega góðar, betri en ég þorði að vona. Hún hefur selst mjög vel miðað við það að þetta er fyrsta platan sem ég sendi frá mér,“ segir Gaui, eða Guðjón G. Guðmundsson eins og hann heitir réttu nafni. „Vinnsl- utími plötunnar var hálft ár í stúdíói. Það var mjög lærdómsríkur tími og maður er óneitanlega betur undir það búinn að takast á við slíkt að nýju. Eins og stendur er ég að und- irbúa tónleika á Hótel Borg og vinna að nýju efni samhliða því þegar tími gefst til. Dags daglega vinn ég við gerð auglýsinga hjá Hljóðakletti sem sérhæfír sig í gerð útvarpsauglýsinga. Þar hef ég frek- ar fijálsan vinnutíma og get því einbeitt mér töluvert að tónlistinni. Tónieikamir á Hótel Borg verða þann fimmtánda þessa mánaðar og er það síðasta kynningin á plötunni en eftir áramót mun ég alfarið fara yfir í nýja efnisskrá. Ef að platan fær góða sölu nú um jólin gefur það manni óneitan- lega, sem ungum tónlistarmanni, byr undir báða vængi og möguleika til þess að halda áfram á þessu sviði. Maður verður hins vegar að vera trúr listinni hveiju sinni sem maður tekst á við nýja hluti. Ég vona að mér muni takast það.“ Kápan á fyrstu bamabók Davids Byme er af líflegara taginu. Höfundur sögunnar, David Byrne. hampar eintaki af nýutkominni bamabók sinni „Stay up late“-seint á fótum. David er söngvari hljóm- sveitarinnar Talking Heads sem gerði garðinn frægan með sam- nefndu lagi árið 1985 þar sem segir frá tveimur bræðrum sem halda vöku alla nóttina fyrir litla bróður sínum. Bókina myndkreytti Maira Kalman en hún hefur hannað nokk- ur umslög fyrir meistara Byme. TALKING HEADS David Byrne semur fyrir börnin F„ lestar bamabækur em of fal- legar fyrir minn smekk, þó ekki þessi,“ segir David Byme, og Herrafrakkar úr CASHMEREULL, einhnepptir og tvíhnepptir. Glæsilegt úrval af TWEED-frökkum með og án beltis. Verð frá kr. 8.950.- GEíSiP? NÝ SENDING NAUTALEÐUR Yerðið er 68.650 þetta er ekki prentvilla Krómsútað leður á slitflötum húsgagna»iiöllin Bergen 6 sæta homsófi. í púðum er polyester og dacr- onló. Klætt með krómsútuðu anilíngegnum lituðu nauta- leðri á öllum slitflötum og með leðurlíki á grind utanverðu. Stærðir B 210 x L 265. 2ja ára ábyrgð. REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.