Morgunblaðið - 10.12.1987, Side 78
78
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
Firma- og hópakeppni Vals
Firma- og hópakeppni Vals í knattspymu innanhúss fer fram um
helgina, 12. og 13. desember, í hinu nýja og veglega íþróttahúsi
Vals að Hiíðarenda og eru glæsileg verðlaun í boði. Leikið verður í
fjögurra liða úrslit og komast tvö efstu í hverjum riðli í úrslit, en hvert
lið skipa fimm menn.
Þátttöku skal tilkynna fyrir klukkan 14 á morgun, föstudag.(s. 11134
og 12187).
ÍVID TRYMJUM
ÞftR GAM SBM
MJYMMf SBINT
60S
/jasta fró Canon. Sá
hraoasti oa nákvæmasti.
Bæði alsjálfvirk, hálf-
sjálfvirk og handvirk.
Toppurinn í dag.
Sjálfvirkur fákus,
sjálfvirk á hraða og
handvirk. Góð vél
fyrir áhugamanninn
6 GÓÐAR ÁSTÆDUR TIL AD
LÁTA DRAUMINN RÆTAST.
Einnig mikið úrval af sjónaukum, flössum,
mync/avélaföskum, þrírótum, mvndrömmum,
myndaalbúmum, Ijósmælum, efni og pappír
til framköllunar, Ijósstöndum, Ijóshlífum,
og öllum hlutum til notkunar í myrkvaherbergi.
LJÓSMYNDABÚDIN
Laugavegi 118
(vio Hlemm)
s. 27744
VILDARKJÖR
V/SA
HANDKNATTLEIKUR / HM U-21 ÁRS
íslendingar töpuðu fyrir
A-Þjóðverjum og Kuwait
með eins marks mun
- leika við Suður-Kóreu á morgun um 14. — 16. sætið
ÍSLENSKA piltalandsliðið í
handknattleik, skipað leik-
mönnum 21 árs og yngri,
tapaði með eins marks mun
fyrir bœði Austur-Þjóðverjum
og Kuwait á HM í gær og fyrra
kvöld. íslendingar leika sfðasta
leik sinn í mótinu á morgun
gegn Suður-Kóreumönnum um
14.— 16. sætið.
Ifyrra kvöld lék íslenska liðið
gegn Austur-Þjóðveijum og tap-
aði 23:24. Staðan í hálfleik var
11:10 fyrir ísland. Leikurinn var
mjög jafn allt fram í miðjan seinni
hálfleik er staðan var 16:16. Þá kom
slakur kafli hjá íslendingum og
Þjóðvetjamir breyttu stöðunni í
17:20 og síðan 20:23. Þá náðu
íslensku piltamir að klóra í bakkann
og vom hársbreidd frá því að jafna
er þeir áttu skot í stöng á síðustu
sekúndunum.
Mörk Íslands: Skúli 6, Stefán Kristjánsson
5, Siguijón Sigurðsson 5, Þórður Sigurðsson
3 og Gunnar Beinteinsson og Pétur Peters-
en tvö mörk hvor.
Tap gagn Kuwalt
í gær- lék liðið svo við Kuwait og
tapaði aftur með eins marks mun,
Júlfus Gunnarsson stóð sig best
íslensku piltanna gegn Kuwait og.
skoraði 6 mörk.
26:27, eftir að jafnt hafði verið í
hálfleik, 16:16. Leikurinn var mjög
jafn og harður allan tímann. Einar
Einarsson fékk ráuða spjaldið fyrir
þijár borttvikningar í upphafí seinni
hálfleiks og setti það mark sitt á
leikinn. Jafnt var 26:26 þegar ,ein'
mínúta var eftir og Kuwait skoraði
sitt 27. mark, en lslendingum mis-
tókst að jafna úr síðustu sókninni.
Kuwait hefur verið að byggja upp
hanboltann og hefur Zoran
Zivkovic, sem þjálfaði Júgóslava
fram yfír HM í Sviss, verið með
21 árs liðið og A-landsliðið og gert
góða hluti.
Júlíus Gunnarsson, sem lék sinn
fyrsta leik í keppninni, var besti
leikmaður íslenska liðsins gegn
Kuwait. Hann skoraði 6 mörk úr 7
skotum. Þorsteinn Guðjónsson stóð
sig einnig vel.
Mörk íslands: Stefán Kristjánsson 7, Július
Gunnarsson 6, Pétur Petersen 4, Þorsteinn
Guðjónsson 3, Bjarki Sigurðsson 2, Skúli
Gunnsteinsson, Konráð Olavson, Þérður
Sigurðsson og Gunnar Beinsteinsson eitt
mark hver.
íslensku piltamir leika síðasta leik
sinn í keppninni gegn Suður-Kóreu-
mönnum á morgun. Þeir leika þá
um 14. til 16. sætið í mótinu.
Úrslit á HM í gær og fyrra kvöld
voru þessi:
Sviþjóð — Danmörk 27:24
fsland — A-Þýskaland 23:24
Spánn — V-Þýskaland 23:22
Kuwait — S-Kórea 23:25
Jógóslavia — Ungvetjaland 24:21
Rúmenfa — Noregur 27:17
Sovétrikin — Tékkósló vakia. 33:19
Alsír — Frakkland 16:21
Kuwait — ísland 27:26
Reuter
John Bosman skoraði þijú mörk fyrir Hollendinga gegn Kýpur í gær og öll
með kollspymu. Hér er fyrsta markið í uppsiglingu.
Hollendingar
öruggir í úrslK
- unnu Kýpur 4:0 fyrir luktum
dyrum í Amsterdam í gærkvöldi
HOLLENDINGAR gulltryggöu
sæti sitt f úrslitakeppni Evrópu-
mótsins í knattspyrnu er þeir
unnu öruggan sigur, 4:0, á Kýp-
urbúum í Amsterdam í gær-
kvöldi. Leikurinn fór fram fyrir
luktum dyrum. Ástæðan var sú
að markvörður Kýpurfókk flug-
eld f andlitið í fyrri leik liðanna
sem Holland vann 8:0 en sá
leikur var síðan dæmdur ógild-
ur og varð því að fara fram
annar leikur.
John Bosman var hetja Hollend-
inga f gærkvöldi, eins og f fyrri
leiknum er hann gerði fimm mörk,
skoraði nú þrennu og öll með skalla.
Fyrst eftir homspymu frá John van
Scip, síðan eftir aukaspymu Amold
Mehren og loks eftir fyrirgjöf frá
Schip rétt fyrir leikslok. Köman
gerði fjórða markið úr vítaspymu
sem dæmd fyrir gróft brot á Gullit.
Sigurinn var sanngjam og hefði
getað orðið enn stærri ef ekki hefði
komið til góður vamarleikur og
markvarsla George Pantzyaras.
Staðan í 5. riðli:
Holland 7
Grikkland 7
Ungveqaland 8
Pólland
Kýpur
5 2 0
4 1 2
4 0 4
8 3 2 3
8 0 17
12:1 12
12:10 9
13:11 8
9:11 8
3:16 1
HANDBOLTI / 2. DEILD
Grótta vann Hauka
Eeinn leikur fór fram í 2. deild
karla f handknattleik í gær-
kvöldi. Grótta sigraði Hauka 33:30
í íþróttahúsinu ' Seltjamamesi.
Fjórir leikir fóru fram_ í 2. deild
karla um síðustu helgi. ÍBV sigraði
Aftureldingu að Varmá 24:19,
Grótta vann Reynir í Sangerði,
23:24. HK vann Fylki, 24:23 og
Njarðvík vann Hauka, 27:23, í
Hafnarfírði. Leik Ármanns og Sel-
foss var frestað.
Morgunblaðiö/Bjarni
Áml Pétur Jónsson frá Bol-
ungarvík með bikarinn.
UMFB
sigraði
Ungmennafélag Bolung-
arvíkur varð hlutskarpast í
innanlandskeppni Norrænu
Trimmlandskeppninar fyrir
fatlaða sem efnt vartil dag-
anna 1. til 31. mai síðast
liðnum. Þetta var í fjórða
skiptið sem slík keppni fer
fram. Úrslit liggja ekki fyrir
í keppninni milli Norður-
landanna, en í innanland-
skeppninni vann UMFB.
Bolvíkingamir unnu einng
þessa deild síðast er þessi
keppni fór fram fyrir tveimur
ámm og yfirburðimir nú voru
miklir, 125.831 stig höluðust
inn, en ÍBS í öðru sæti var með
til samanburðar 17.825 stig.
í þriðja lagi er hér um einstakl-
ingskeppni að ræða og þeir tíu
sem mest trimmuðu fengu sér-
staka viðurkenningu. Nöfn
þeirra em: Margrét Halldórsdóttir
Dalvík, Margrét E.Stefánsdóttir
Reykjavík, Þoreteinn Williamsson Akur-
eyri, Sigmar Jónsson Akureyri, Ásbjöm
Pétureson Siglufírðit Steinar Þ.Bjömsson
Siglufírði, Kristinn Asgeirsson Reykjavík,
Auður Einaredóttir Reykjavík, Guðríður
Haraldsdóttir Vestmannaeyjum og loks
Þorvarður Skúli Hrafnkelsson Reylgavík.
Þess má geta, að í innanland-
skeppninni var keppt um bikar
sem Morgunblaðið gaf og er
farandgripur.