Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 5

Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 5 HEIMSFRÆGIR SONGAVARARI BROADWAY Munifthma hagstaeðu Ferðaskrif- stohi Reykiavíkur Það er rétt! Hinir heimsþekktu söngvarar Mamas and The Papas ásamt hljómsveit sinni heimsækja ísland í fyrsta sinn og halda tvenna hljómleika í veitingahúsinu Broadway föstudagskvöldið 5. febrúar og laugar- dagskvöldið 6. febrúar. Eftir að þessi frábæri söngflokkur var endurvakinn hefur hann svo sann- arlega farið hreina sigurför um Bandaríkin. Mamas and the Papas hafa selt margar milljónir hljóm- platna og þau eru ófá lögin sem fólk hefur tekið ástfóstri við. Hver man ekki eftir lögum eins og „Monday Monday, Califomia Dreaming, I saw her again, Look trough my window, Words of Love, Verð aðgöngumiða með glaesi- legum kvöldverði kr. Dream a little dream of me“ og ótal fleiri. Þess má geta að einn af meðlimum Mamas and the Papas er enginn annar en Scott Mackenzie sem gerði gerði lagið „San Francisco - Wear some flow- ers in your hair“ ódauðanlegt. Öll þessi lög eiga eflaust eftir að hljóma í Broadway 5. og 6. febrúar. Við vekjum athygli á því, að hér er um einstakt tækifæri að ræða tii þess að heyra og sjá listamenn á heimsmælikvarða. BIECADWAy REYKJAVÍKUR Miðasala og borðapant- anir í síma 77500 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.