Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 5 HEIMSFRÆGIR SONGAVARARI BROADWAY Munifthma hagstaeðu Ferðaskrif- stohi Reykiavíkur Það er rétt! Hinir heimsþekktu söngvarar Mamas and The Papas ásamt hljómsveit sinni heimsækja ísland í fyrsta sinn og halda tvenna hljómleika í veitingahúsinu Broadway föstudagskvöldið 5. febrúar og laugar- dagskvöldið 6. febrúar. Eftir að þessi frábæri söngflokkur var endurvakinn hefur hann svo sann- arlega farið hreina sigurför um Bandaríkin. Mamas and the Papas hafa selt margar milljónir hljóm- platna og þau eru ófá lögin sem fólk hefur tekið ástfóstri við. Hver man ekki eftir lögum eins og „Monday Monday, Califomia Dreaming, I saw her again, Look trough my window, Words of Love, Verð aðgöngumiða með glaesi- legum kvöldverði kr. Dream a little dream of me“ og ótal fleiri. Þess má geta að einn af meðlimum Mamas and the Papas er enginn annar en Scott Mackenzie sem gerði gerði lagið „San Francisco - Wear some flow- ers in your hair“ ódauðanlegt. Öll þessi lög eiga eflaust eftir að hljóma í Broadway 5. og 6. febrúar. Við vekjum athygli á því, að hér er um einstakt tækifæri að ræða tii þess að heyra og sjá listamenn á heimsmælikvarða. BIECADWAy REYKJAVÍKUR Miðasala og borðapant- anir í síma 77500 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.