Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 NÝ KRABBAMEINS- LÆKNIN GADEILD opnar á Landspítalanum í febrúar eftir gagngerar endurbætur. Hjúkrunar- fræðingar og sjúkraliðar; hér er spennandi tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu nýrrar starfsemi. Tveggja vikna námskeið hefst 1. febrúar um hjúkrun og læknismeðferð krabbameins- sjúklinga. Boðið er upp á fastar kvöld- og næturvaktir. Allar nánari upplýsingar geíur hjúkrunardeildar- stjóri, Kristín Sophusdóttir, eða hjúkrunarframkvæmda- stjóri, Sigríður Snæbjörns- dóttir í síma 29000 - 486. BARNASPÍTALI HRINGS- INS Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins. Við bjóðum meðal annars upp á: aðlögunartíma með reynd- um hjúkrunarfræðingi, fjöl- breytt, áhugavert og skap- andi starf,- litlar notalegar deildir með aðeins 12-14 sjúklingum,- góða vinnuað- stöðu og möguleika á símenntun og aðgang að bókasafni. Upplýsingar veitir hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 29000 - 285. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Á SKURÐSTOFUR Dagvinna og gæsluvaktir. Góð vinnuaðstaða. Þriggja mánaða aðlögunartími. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR í SPEGLANIR. Dagvinna, 50% starf HJÚKRUNARFRÆÐINGUR I GÆSLUSKÁLA (RECOVERY) Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysingá í gæsluskála kvennadeildar. Dagvinna. Lítill og þægilegur vinnustað- ur. Upplýsingar um framan- greind störf gefur Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 29000 - 508. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Á KVENNADEILD Hjúkrunarfræðingur óskast á Krabbameinslækningadeild kvenna 21 A, frá 1. febrúar. LJÓSMÆÐUR Á SÆNGUR- KVENNADEILD Ljósmæður óskast á nætur- vakt á Sængurkvennadeild. Fyrir 60% vinnu greiðast deildarstjóralaun. Ennfremur óskast ljósmæður á aðrar vaktir - sveigjanlegur vinnu- tíirri. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri, María Bjarnadóttir í síma 29000 - 509 STARFSMENN Ófaglærðir starfsmenn óskast í ýmis störf, bæði fastar stöður og til afleysinga. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa hjúkrunarfor- stjóra, sími 29000 - 484. STARFSMENN í ELDHÚS Ófaglærðir starfsmenn óskast í eldhús Landspítala, bæði í 75% starf og fullt starf. Nánari upplýsingar í síma 29000 - 491 (Jóhanna eða Olga). LÆKNARITARIÁ GEÐ- DEILD Geðdeild Landspítalans óskar eftir að ráða læknarit- ara í 50% starf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg og góð íslensku- og vélritunarkunnátta. Upplýsingar um starfrð gefúr skrifstofustjóri geð- deildar í síma 29000 - 637 ...fyrr en þú hefnr kynnt þér málíð RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTALINN UMHIRÐA Það hefur verið mjög’ vinsælt hér á landi að undanförnu að stunda einhverskonar líkams- rækt. En ekki er síður áríðandi að hugsa um ásýndina. Og nú þegar veturinn er greinilega genginn í garð hjá okkur og frostið bítur í andlitið er meiri ástæða en ella til að hugsa vel um hárið og húðina. Hér á eft- ir koma fjórar góðar ábending- ar. Hárið Áður en þú þværð á þér hárið er gott að bursta það vel. Með því næst burtu megnið af ryki og óhreinindum sem sezt hafa í hár- ið, eða leifarnar af gömlu hárlakki hjá þeim sem það nota. Þetta er eins og að ryksuga gólfið áður en þú skúrar það. Ekki sakar svo að nudda hár- svörðinn í svona tíu mínútur með fingurgómunum til að koma blóð- inu á hreyfingu. Þreytt andlit eftir vökur? Hér er ráð til að hressa upp á útlitið á morgnana. Skolaðu and- litið með köldu vatni, og berðu svo „hreinsileir" á húðina. Leirinn er látinn standa í nokkrar mínút- ur, og síðan þveginn af. Undirrit- uð getur óhikað mælt með leimum. Hef sjálf notað hreinsi- leir frá Clarin’s, sem ég fékk í verzluninni Topptískunni við Að- alstræti, en þar má einnig fá fullkomnari upplýsingar um þenn- •an hreinsileir. Eftir þvottinn er gott að bera frískandi andlitsvatn á húðina og þerra hana svo með frotte-hand- klæði. Loks er svo húðin klöppuð með góðu dagkremi, sem í er kollagen. Þegar búið er að fríska húðina er gott að bera ljósan andlitsfarða á kinnbeinin og stijúka úr honum í átt að gagnaugum. Á augnalok- in er borinn ljós augnskuggi, og augnháralitur á augnhárin með bursta. Notið varalitablýant til að teikna útlínur munnsins og berið ljósan varagljáa (lipgloss) á var- imar. Forðist sterka liti og mikla andlitsförðun - með léttri og ljósri andlitsforðun ber minna á þreyt- unni. Augun Vissir þú að pokar undir augun- um myndast úr fitulagi innundir húðinni? Fitan er þama til að vemda augun. Með aldrinum slaknar á vefum húðarinnar og fitan þrýstist fram. Oft ganga augnpokar í erfðir. Þá getur upp- safnaður vökvi undir augunum valdið stækkun pokanna. Halda má þrota við augun í skeflum með köldum tepokum eða með sérstökum augnáburðum sem herpa húðina. í neyðartilfellum má svo leita aðstoðar hjá lýta- lækni. Þeir sem em með poka undir augunum ættu að sofa með stóra kodda undir höfðinu, helzt þannig að höfuðið sé í það minnsta tíu sentímetrum hærra en aðrir hlut- ar líkamans. Einnig ber þeim að forðast notkun feitra krema, sem loka svitaholunum undir augun- um. Þessi krem hindra eðlilegt útstreymi svitans og stuðla að rakasöfnun í húðinni. Varirnar Eftir því sem aldurinn faérist yfír okkur vilja myndast hrukkur umhverfis munninn og á vörun- um. Éf þú notar varalitablýant til að teikna útlínumar ber minna á hrukkunum. Svo eru varimar málaðar með venjulegum varalit. Gott er að nota blýant með sama ut og varaliturinn, en sértu með dökka húð má blýanturinn vera aðeins dekkri. Munurinn má þó aldrei vera mikill. Læt ég svo þetta nægja að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.