Morgunblaðið - 29.01.1988, Side 24

Morgunblaðið - 29.01.1988, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 SKÁKEINYÍGIN í KANADA Allt snýst um skák í borginni St. John St. John, Kanada. Frá Guðmundi Hermannssyni blaðamanni Morgunblaðsins. HAFI íbúar kanadisku borgarinn- ar St. John { New Burnswinck ekki áður vitað hvað akák er vita þeir það núna þvf þar snýst nú allt um skákhátíðina sem áskor- endaeinvigin eru hluti af. Merki um það sáust strax um borð i flug- „ÞAÐ hringir hingað fólk á öll- um aldri til að forvitnast um Jóhann Hjartarson og afrek hans, eða til að fá upplýsingar um skákskólann. Það er greini- legt að góð frammistaða Jóhanns hefur vakið athygli ungra sem aldinna og allir fylgjast spenntir með einvíginu,“ sagði Ásdfs Bragadóttir, starfsmaður Skák- sambands íslands. Ásdís sagði ekki óalgengt að böm hringdu og vildu fá upplýsing- ar um hvemig einvígi Jóhanns og Kortsjnojs lyktaði. „Bömunum er ef til vill sagt að fara í háttinn, en fyrst vilja þau fá úrslitin. Það er eins og þau haldi að úrslitin séu þegar ráðin, en þau verða auðvitað að fylgjast með og bíða eins og aðrir," sagði Ásdís. „Svo vilja þau mörg verða heimsmeistarar á einum degi og hringja til að forvitnast um skákskólann. Þá hefur fólk, sem aldrei áður hefur fylgst með skák, nú tekið við sér. vélinni sem við íslensku blaða- mennimir komum f frá Banda- rikjunum, þvf það eina sem flugfreyjurnar vildu tala um var skák. Við komuna á St. John- flugvöU vildu bæði toUverðir og útlendingaeftirUtsmenn frekar Það hringdi til dæmis eldri kona hingað og hún spurði af hverju Jó- hann væri alltaf að tefla við sama manninn. Hún hefur haft einhveija nasasjón af skákmótum, þar sem allir keppa við alla og þetta kom henni spánskt fyrir sjónir. Þá velti hún einnig fyrir sér hvemig Jóhann hefði komist í þennan áfanga, hvort það hefði verið dregið um þátttöku, eða hvort hann hefði komist af eig- in rammleik. Það er mjög skemmti- legt hve mikinn áhuga allir sýna einvíginu." Ásdís kvaðst vonast til þess að áhuginn nú yrði til þess að fleiri iðkuðu skák þegar fram liðu stund- ir og einnig sagði hún óskandi að Skáksambandinu gengi betur en áður að fá fyrirtæki og almenning til að láta fé af höndum rakna. „Við verðum að hafa allar klær úti, enda er þátttaka í mótum mjög dýr. En auðvitað þýðir ekki að horfa í kostnaðinn ef ná á góðum ár- angri," sagði Ásdís Bragadóttir. ræða um skákmótið en hvort við hefðum komið með of mikla bijóst- birtu með okkur inn f landið. Skákmennimir tefla á sviði í stórum sal og fyrir ofan hvert skákborð eru stórir sjónvarpsskermar með tölvu- mynd af skákborði þar sem leikimir sjást um leið og þeir eru leiknir. Áðstaðan er öll mjög góð hvort sem er fyrir skákmenn, blaðamenn og áhorfendur og greinilegt að mikið hefur verið lagt í undirbúning. Vekja athygli á borginni Sumum finnst það merkilegt að St. John hafí í fyrsta lagi sótt um og í öðru lagi fengið að halda þetta mót en borgaryfirvöld hafa líklega séð möguieika á að nýta sér vaxandi skákáhuga í Amerfku og raunar öll- um heiminum til að vekja athygli á borginni og fylkinu og efla ferða- mannaiðnaðinn. í fylkinu búa um 600 þúsund manns þar af um 130 þúsund í St. John. Loftslagið hér er mjög svipað og á íslandi en þar endar líklegast samanburðurinn því St. John er aðal- lega iðnaðarborg. Þar eru umfangs- mikill skipaiðnaður, efnaiðnaður og timburiðnaður, einnig er námagröftur í nágrenninnu þar sem meðal annars er grafíð eftir gulli. Þótt höfn sé í borginni er lítill sjávarútvegur stund- aður þaðan. Borgin stendur við St. John-ána rétt norðan við bandarísku landa- mærin, næsta fylki fyrir norðan er Quedec og fyrir austan er Scoita og Nýfundnaland, svæðið sem vfking- amir kölluðu Vínland. Fyrsta land- ganga Evrópumanna hér sem skráð er f sögur var árið 1604 en það var ekki fyrr en í kjölfar bandarfsku bylt- ingarinnar árið 1783 sem þama reis borg, þá færðu 3000 breskir ný- lendubúar sem ekki sættu sig við niðurstöður byltingarinnar sig yfír iandamærin og stoftiuðu borgina. Borgin óx og dafnaði og dró að sér landnema frá Evrópu, aðallega frá írlandi og enn í dag eru írsk og skosk menningaráhrif áberandi í St. John og á bjórkránum ríkir oft írsk kráar- stemmning og sungnir em írskir söngvar. Stoltir af borginni sinni Borgarbúar em mjög stoltir af borginni sinni og borgarsfjórinn, Else Wayne, endurtók það nokkmm sinn- um í ávarpi við opnunarhátíðina að St. John væri besta litla borgin í Austur-Kanada. Else er eldri kona sem sinnir borgarstjórastarfinu af lífi og sál. Hún hefur mikinn áhuga á skák og hefur verið óþreytandi und- anfama mánuði að vekja athygli á skákhátíðinni og vinna að undirbún- ingi hennar. Öll miðborg St. John er yfirbyggð og þar er verslanahverfí sem lætur Kringluna blikna í saman- burði. Skákmótið er haldið í ráð- stefnubyggingu en víða í miðborginni má sjá merki um skák. Þannig hefur stómm taflmönnum verið stíllt upp á torginu, stílfærðir taflmenn og skák- menn hanga f loftinu og sérstök skákbúð var opnuð fyrir mótið. 50 stórmeistarar Þeir sem séð hafa um undirbúning- inn vona að þessi mánaðarlanga skákhátfð verði til þess að vekja áhuga almennings í Norður-Ameríku á skákíþróttinni. En þrátt fyrir að búist sé við yfir 1000 manns á stað- inn til að tefla eða skrifa um skák, og um 50 stórmeistarar séu ýmist komnir eða era væntanlegir, og bæði Kasparov og Karpov ætli að mæta á heimsmeistaramótið í hraðskák sem hér fer fram 20. febrúar, virðast skákmótin ekki vekja mikla athygli almennings út fyrir þetta svæði. Og þótt blöðin sem gefín em út hér í borginni eyði talsverðri prentsvertu á mótið og sjónvarpsstöðvar spanderi metmm af filmum hefur lítið sem ekkert birzt um mótið í eina dag- blaðinu sem gefíð er út á Kanada öllu, The Globe and Mail. New Bumswinck-fylki hefur lagt talsverða peninga í mótið; mér var sagt að sú upphæð væri 1 milljón Kanadadala eða tæpar 30 milljónir íslenskar krónur. Auk þess hafa aðr- ir aðilar styrkt mótið á ýmsan hátt. Menn hér em því mjög óánægðir með að alríkissfjómin í Kanada hefur ekki sent krónu í mótið og sýnt því frekar lítinn áhuga. Einn starfsmaður hér sagði við mig að ef þetta mót hefði verið haldið í Sovétríkjunum hefði ríkið auðvitað kostað það að öllu leyti og Gorbatsjof hefði sennilega verið viðstaddur opnunarhátíðina. Hér hefði hins vegar eini fulltrúi ríkis- sljómarinnar við mótssetninguna verið landbúnaðarráðherrann! Einvígi Jóhanns og Kortsjnojs: Allir, ungir sem aldnir, fylgjast spenntir með Menntamálaráðuneytið: Fiat Tipo er væntan- legnr hingað í sumar Tilraunir með fíknivarna- námsefni í grunnskólum FIAT-verksmiðjuraar hafa nú sett á markað nýjan bfl af milli- stærð. Hann nefnist Tipo og var kynntur samtfmis í fimm löndum á þriðjudaginn. Tipo er væntan- legur hingað til lands strax og verksmiðjurnar geta afgreitt hann, þ.e. í sumar. Fyrst um sinn verður hann einungis á heima- markaði, önnur Evrópulönd fylgja síðan f kjölfarið og á ís- landi verður hann um Ifkt Ieyti og á hinum Norðurlöndunum. Fiat Tipo hefur vakið mikla at- hygii og hafa gagnrýnendur haft um hann sterk orð, kallað hann tíma- mótabíl og sagt hann líklegan til að ná metsölu í Evrópu. Nokkrar gerðir em fáanlegar af bílnum, vélarstæðir frá 1,1 létra upp f 1,9 lítra, en fremur er reiknað með að hingað komi vélar með stærri vélunum og einungis með bensfn- vélum. Síðar verður Tipo þróaður lengra, m.a. bætt við hann skotti og fáanleg verður sérstök sportútgáfa með öfugri 16 ventla 1,6 lítra vél. Morgunblaðið var við kynningu og reynsluakstur Tiposins í Englandi og verður sagt frá bílnum á bflasfðu blaðsins. SÆNSKA bílaverksmiðjan Saab stefndi f upphafi vikunnar 250 blaðamönnum tíl Nice f Frakkl- andi, þar sem nýju flaggskipi Saab-bflaflotans var hleypt af stokkunum með viðhöfn f Akro- polis, hinni nýju h\jómleika-og ráðstefnuhöll í Nice. Til íslands er þessi Saab 9000 CD væntanleg- ur f aprfl og verður hann þá sýndur hér. Þessi nýja gerð heitir Saab 9000 CD og vom 100 eintök flutt suður 1 ÞESSARI viku hófst á vegum menntamálaráðuneytisins til- raunakennsla f nokkrum grunn- skólum með nýtt námsefni um fíknivarair og miðar kennslan að til Nice handa blaðamönnum til að reynsluaka. Frá þeim reynsluakstri verður sagt síðar í Lesbók. Saab 9000 CD telst í flokki stórra fólks- bíla; hann er 4,80m á lengd með 4ra strokka, 16 ventla vél, 175 hestafla og framdrifi, enda er hann 8,3 sek úr kyrrstöðu í 100 km hraða og há- markshraðinn er yfír 220 km á klst. Hann er með skotti eins og myndin sýnir og þessvegna nokkuð frábmgð- inn öðmm gerðum af Saab, enda er honum stefnt á markað, þar sem þvf að koma f veg fyrir að ungt fólk ánetjist ávana- og ffkniefn- um. Námsefnið er bandarískt að uppruna og hefur verið unnið fyrir frumkvæði Alþjóðahreyf- kröfumar em harðar og helztu keppi- nautamir verða bflar eins og Volvo 760, hinn nýi BMW 525 og 300-línan frá Mercedes Benz. Mikið kapp hefur verið lagt á að gera þenna bfl glæsiiega úr garði; t.d. er hann með nýrri gerð af dekkj- um, sem minni gnýr heyrist frá, í honum sjálfvirk hitastilling, ný og mjög fullkomin gerð af kveikju, turbo og hægt verður að fá hann með ABS-hemlakerfí og leðurklæddan að innan. ingar Lions f samvinnu við stofnunina Quest-Interaational f Bandarfkjunum. Einnig er unnið að útgáfu sænsks efnis sem bygg- ir á mjög svipuðum kennsluað- ferðum og það bandaríska. Birgir Isleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði tildrög þessa máls vera þau að í janúar 1986 hefði Sverrir Hermannsson, þáverandi menntamálaráðherra, boðað til ráðherrafundar um fíkni- efnamál. í maí á sama ári hefði svo Steingrímur Hermannsson, þáver- andi forsætisráðherra, skipað nefnd til um þessi mál og hefði það verið ein af niðurstöðum nefndarinnar að það væri forgangsverkefni að auka forvamarstarfíð innan skólanna. í lok árains 1986 hefði Lionshreyfíng- in á íslandi svo boðist til að aðstoða með námsefni og hefði því tilboði verið tekið. Lionshreyfíngin hefur sfðan ásamt foreldrasamtökunum Vímulaus æska tekið þátt í kostnaði við þýðingu og staðfærslu þess í samvinnu við menntamálaráðuney- tið. Efnið var kennt í tilraunaskyni í hinum enska búningi í 8. bekk í þremur skólum á síðasta ári og í framhaldi af því var ákveðið að hefl- ast handa um íslenska gerð náms- efnisins og frekari tilraunakennslu sem nú er hafín í 5.-8. bekk í 7 grunnskólum í þremur fræðsluum- dæmum., Reykjavík, Reykjanesi og Vesturlandi. Nemendur em um það bil 200 að tölu og tekur kennsla tvær stundir á viku að jafnaði. Ekki er um viðbót við stundarakrá að ræða heldur reynt að flétta yfírferð Nýtt flaggskip frá Saab

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.