Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 29 Rannsókn á miðaldra læknum: Aspirín minnk- ar líkur á hjarta- áfalli um helming Boston. Reuter. VÍÐTÆK læknisfræðíleg rann- sókn í Bandarflqunum hefur leitt í Ijóa að líkur á því að heilbrigðir karlar fái þjartaá- fall minnka um helming ef þeir taka aspirin annan hvern dag. Þeir sem tóku þátt í tilrauninni voru miðaldra læknar. Þó vara heilbrigðisyfirvöld fólk við þvi að hefja aspirinkúr án þess að ráðfæra sig við lækni fyrst. Langvarandi neyslu þess getur meðal annars fylgt hætta á magablæðingu. Ekki er heldur vitað hvort lyfið hrin á öðrum hópum en miðaldra körlum. Niðurstöður rannsóknarinnar sem birtar voru í New England Joumal of Medicine leiða í ljós að vegna þess að aspirfn þynnir blóðið þá getur það dregið stór- lega úr hættunni á því að heilbrigt fólk fái hjartasjúkdóma. Rúmlega tuttugu þúsund læknar á aldrin- um 40-84 ára tóku þátt í rann- sókninni. Helmingur hópsins fékk aspiríntöflu annan hvem dag en hinn helmingurinn lyfleysu (óvirkt efni notað við samanburðarrann- sóknir á virkni lyfs). Á fímm árum kom í ljós að tíðni hjartasjúkdóma var 47% minni hjá þeim sem fengu aspirínið en hinum sem gefin var lyfleysan. Talið er að aspirínið dragi úr storknun blóðsins en hjartaáfall á sér þá skýringu að blóðflögur og fíta safnast saman f æðum og stífla þær. Heilbrigðisrannsóknahópi lækna, sem stóð að rannsókninni og er tengdur læknaskóla Har- vardháskóla, fannst niðurstöðum- ar svo afdráttarlausar að ákveðið var að hætta tilraunum þremur ámm fyrr en áætlað hafði verið og gera niðurstöðumar hejrrin- kunnar. Amold Relman ritstjóri tíma- ritsins sem birti niðurstöðumar segir í leiðara að ekki sé samt kominn grundvöllur fyrir almennri notkun aspiríns til að hindra hjartasjúkdóma. Tilraunahópur- inn hafí verið n\jög afmarkaður, heilbrigðir karlar sem ekki höfðu ofnæmi fyrir aspiríni. Niðurstöð- umar benda til þess að menn sem uppfylla þessi skilyrði geti vænst góðs af töku aspiríns en enn er eftir að sýna fram á gildi þess fyrir allan almenning. INNRrTUNTIL ALVÍS VÖRUKERFI 8.2. VELTUHRAÐI ER EINN MEGINÞÁTTUR TEKJUMYNDUNAR í VERSLUNARFYRIRMKJUM Alvís vörubirgðakerfi er hugbúnaður sem hjálpar fyrirtækjum að halda birgðum í lágmarki og veltuhraða í hámarki án þess að til vöruskorts komi. SÍMI: 621066 Kennd er notkun eftirfarandi eininga: • Birgðabókhalds • Sölukerfis • Sölugreiningar og • Pantana LEIÐBEINANDI: Sigríður Olgeirsdóttir, kerfisfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 8.-11. feb. kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: Einkatölvur 1.-4. feb., Displaywrite 1.-4. feb. og Orðsnilld (Word Perfecf), framhald 1.-3. feb. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA __________TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. Stjórnunarfélag islands TÖLVUSKÓU "■ Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 Eittumslag.. ..enginbið! Starfsfólk Útvegsbankans segir biðrööum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Rú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta við Útvegsbankann! RÍKISU tf*TALer. ies
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.