Morgunblaðið - 29.01.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 29.01.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 55 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS i M XnS 'Lf If Þekkir einhver konurnar? Til Velvakanda Ef einhver lesandi þekkir ein- hverja af konunum á meðfylgjandi ljósmjmd, er sá hinn sami vinsam- legast beðinn að hafa samband við undirritaðan. Myndin er tekin hjá Sigríði Zoéga í Reykjavík, líklega í kringum 1925. Konan lengst til hægri á myndinni er Anna Geirs- dóttir frá Múla í Biskupstungum, en hinar þekki ég því miður ekki og þætti vænt um að fá upplýsing- ar um þær. Síminn hjá mér er 621339. Jón Geir Asgeirsson Sjónvarpið og list blekkinganna Til Velvakanda. Aldrei er góð vísa of oft kveðin. Ekki er það verra að viskubrunnur miðli af fróðleik sínum eins og ríkis- sjónvarpið gerði er það sýndi Galapagos myndina 24. nóvember 1987 og aftur 12. janúar 1988. Betra væri þó að endursýninga væri getið hveiju sinni. Kvikmynda- iðnaður er í sókn þessa dagana. Gerð var leikin kvikmynd um þrett- ánda-prakkarastrik á Selfossi og sýnd á Stöð 2. Kvikmyndalist er list blekkinganna, mjög auðvelt er að skapa alls konar árur og blik. Enda hafa starfsmenn Ríkisút- varpsins verið ötulir við að kynna okkur á þess kostnað nýjan trúar- söfnuð eða heimspekifélag sem þekkist á boðskapnum. Er helstu trúarbrögðum heims hrært saman og anda-, vætta- og tívatrú bætt í blöndudna. Nýjung er og í hópi þessum að ákalla virk- ar megineldstöðvar eins og Snæ- fellsjökul og Hofsjökul. Óhætt verður með orkulínumar taki að gjósa eftir árþúsunda goshlé. Það er óþarfi að spyija um trú- frelsi, óhlutdrægni og rétt annarra heimspekifélaga eða safnaða til sömu kynningar í sjónvarpinu á kostnað þess. Löngum hefur það loðað við að litlu máli skipti þó-Jón, Pétur eða Páll eigi hlutdeild í eigum ríkisins, því hlutverk almúgamanns- ins er fyrst og fremst að borga kostnaðinn og tapið á skiladögum. Fyrirferð þekkta fólksins er hvergi meira áberandi en í sjón- Góð morgun- leikfimi Kæri Velvakandi varpinu. Er það af því að völd og ríkidæmi heilla margan líkt og ríkmannleg álfaþjóð gerði forðum, þá sjaldan hún gæfí færi á sýn inn í hamarinn. Þó voru það viðtöl Ómars Ragnarssonar við óþekkta fólkið sem gimilegust þóttu til sölu á myndböndunum áður en þeir fóru að falbjóða óperumar. Sumt er í framför. Stiklur Ómars komnar aft- ur. Annað er í voninni eins og að tónlistarmyndbönd komi frá Arabíu og Indlandi. Kínveijar eiga söng- leiki og fleira er tónlist en sú sem á uppruna sinn í Evrópu, þó marg- ir vilji ekki við aðra kannast. Enda gamalt hollráðið: „Þegar þú ert í Róm, skaitu haga þér eins og Róm- veijamir." Bjarni Valdimarsson Eru gengisfellingar- postulamir þjóðhollir? Ágæti Velvakandi. Ýmsir sem kalla sig talsmenn iðnaðar og fískvinnslu væla sí og æ um að fella verði gengið, því ann- ars fari allt í strand, og þessi eða hinn geti ekki haldið þetta lengur út. Ekki er að sjá á lífemi þessara manna að skórinn kreppi að, öðru nær. Virtir hagfræðingar segja að gengisfelling leysi engan vanda, heldur skapi hún vanda, allt verð- lag hækkar. Það þýðir að enn versna kjör fólksins og ég spyr, eru þetta þjóðhollir menn? Vilja þeir koma öllu í kaldakol með gengis- fellingu, sem ef til vill leysir einn hnút en býr til aðra í staðinn. Ég vil minna þessa menn á, að við höfum seðlabanka og við höfum ríkisstjóm sem tekur ákvörðun um gengismál þjóðarinnar. Þeir verða aldrei spurðir. Kristinn Sigurðsson Hvað er í lyfjaskápnuríri? Veistu ekki við hverju lyfin eru sem þú átt heima? Komdu með lyfjasafn þitt í apótekið eða í kynning- arbás lyfjafræðinga í Kringlunni í dag frá kl. 14-19 og fáðu upplýsingar. Lyfjafræðingafélag íslands. Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Kiassísk snið og snið fyrir yngir menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Mig langar til að hrósa morgun- leikfími Halldóru Bjamadóttur sem vissulega er mjög góð. Æfíngamar koma hægt og rólega og tel ég það vera mikilvægast fyrir utan hina fallegu tónlist sem aldrei er leikin of hátt. Katrín Guðjónsdóttir TÖLVUPRENTARAR MANST ÞÚ HVAÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ GERA í DAG? JANUAR 29 föstudagur MINNISPÓK fo)KRl')MAR. IrR'TIL ADHINNA ÞGÁ nyjiiR mnM rér ny^an toplbik- . fÆsr í mæstu 9n<hPi\p. Ella Kolbrún Kristinsdóttir f. 1940. Námsbrautarstjóri í sjúkraþjálfun við Háskóla ísiands 1976-1981, síðan dóscnt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.